Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.09.1921, Blaðsíða 112
368 RITSJA [EIMREIÐIS III. bindi, sem nær yfir tímabilið 1319—1537, eða allar síð-mið- aldirnar, ritar prófessor dr. A. Taranger. Petta tímabil stingur fyrst í stúf við hinn fj’rri tíma, því að nú hefst glundroðinn í sögu Noregs og alt fer að stefna niður á við. Hefir verið vandi mikill að skrifa sögu pessa tímabils og gripa yfir hana jafn vel og hér er gert. Fj'rri parturinn nær að 1442, en síðari parturinn hefst með ríkistöku Kristófers af Bayern og skýrir mjög írá að- draganda hinna miklu viðburða siðaskiftanna, par til Kristján 3. tekur ríki. IV. bindi ritar prófessor dr. Yngvar Nielsen. Pað tekur yfir tímann 1537—1660, eða pann tíma, sem konungsvaldið er að ná sér niðri, uns fullkomið einveldi kemst á. í fyrra partinum er sagt frá hinni miklu brej’tingu, pegar Noregur er sviftur sjálfs- forræði sínu um leið og siðaskiftin voru keyrð yfir þjóðina. En síðari parturinn, frá 1588—1660, er saga ríkisstjórnar Kristjáns IV. og laumuspil Friðriks III., er hann var að smeygja á ein- veldinu. V. bindi, sem tekur yfir timabilið 1660—1813, ritar prófessor dr. O. A. Johnsen. Er nú lítið orðið eftir af hinum forna Noregi, en pá er líka komið að dögun nýs tíma, pví að nú voru um- brotatímar i álfunni. VI. bindið ritar svo loks prófessor dr, J. E. Sars. Það er prí- gilt, eða í prem stórum pörtum, og tekur yfir tímann-1814—1905. Sars gripur petta feikna efni föstum tökum, og leysir upp í rakinn sögupráð. Hefir þetta líka hlotið að vera ^itthvert hug- næmasta tímabilið, líkt og saga vor á svipuðu tímabili, einliver vonbjartur vorblær yfir öllu, rosalegur að vísu á köflum, en alt- af með loforð um eitthvað fagurt í framtíðinni. 1814—1905 er merkilegur kafli í sögu Noregs. Æsingurinn 1814 var fyrirboði annars meira, pótt báglega sýndist ætla að fara. En þegar kemur fram á þann tíma, er hitna fer fyrir alvöru milli Norðmanna og Svia, fer sagan fj'rst að verða fyrir alvöru áhrifamikil, eins og æstasti »róman«. Er afar' gaman að lesa svo skýra og gríp- andi frásögn um pessa viðburði alla. Pá hefir nú verið minst afar lauslega á helsta efni bókarinnar. Höfuðkostur hennar er það, hve skýr og ýtarleg hún er. Pað er ágripsblærinn, sem jafnan gerir söguna þreytandi og óeðlilega, en þegar honum má sleppa, er hægt að lifa með rás viðburð- anna og finna til með hverri kynslóðinni eítir aðra. Ef eg ætti að nefna einhvern galla á pessari sögu, pá mundi eg nefna pað, að í henni skuli ekki vera greindar heimildir fyrir neinu. Pað gerir liana minna virði fyrir pann, sem vill vita enn meira, og nota hana eins og vegvísi um torfærulönd heimild- anna. En petta er vitaskuld gert með vilja. Pað er skýrt tekið fram, aö þessi Noregssaga sé fyrir »fólkið«, fyrir allan almenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.