Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 28

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 28
2- Upp og niður. Saga eftir Einar Hjörleifsson. Hún sat alein frammi í stofu um morguninn og studdi hönd undir kinn. |>að var ekki fallegt umhorfs í stofunni á Hóli þennan morgun. Löng og mjó borð höfðu verið reist fram með báðum hliðum hennar, og svo eitt með fram þeim stafninum, sem vissi út til hlaðsins. Hjer og þar um borðin stóðu púnsglös með meiri og minni leifum í; á milli þeirra lágu aftur brotin glös; liafði það, sem í þeim var, þegar þau fengu banasárið, flóð út um öll borðin og mikinn hluta af gólfinu og var enn þá rakt af vökva, sem vínþefinn lagði af. Sigurbjörg starði fram fyrir sig, en horfði þó ekki á neinn vissan hlut í stofunni; þar var heldur ekki neitt, sem vert væri að horfa á, ekkert, sem ekki vekti óþægilegar endurminningar frá nóttunni. Móðir hennar hafði verið jörðuð deginum áður, og menn höfðu verið að drekka erfið eftir hana um nóttina; hafði verið heldur glatt á hjalla á Hóli þessa nótt, því að vel var veitt, bæði af mat, brennivíni og púnsi. Hreppstjór- inn og meðhjálparinn höfðu haldið ákafar tölur um sveita- mál, niðursetninga, útsvör og tíundarsvik; allir, sem sungið gátu, höfðu lagt saman og sungið svo hátt, að það heyrð- ist innan úr bænum og út fyrir túnjaðrana. Yngra fólkið hafði jafnvel talað um að fara að dansa, en það hafði þótt óráð, af því að boðsgestirnir voru svo margir, að ekki veitti af húsakynnunum, þó að þeir ljetu ekki meira fara fyrir sjer, en vanalegt er. Sigurbjörg hafði verið orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.