Verðandi - 01.01.1882, Side 77

Verðandi - 01.01.1882, Side 77
ALEX. KJELLAND: SAMVIZKAN GÓÐA. 77 legt að greina, en róminn, angun, hendurnar, — það var eins og hinn litli og loftilli klefi hlyti að springa við þau eldsumbrot æstra tilfinninga, sem hjer gusu upp. Frú Warden varð náföl af hræðslu og flýtti sjer að standa á fætur. Aðkomumaður opnaði dyrnar og höfðu þau sig bæði sem skjótast út. A leiðinni út göngin heyrði frúin voðalegan kvennhlátur. Fannst henni sem það mundi vera konan — konan, sem rjett áður hafði talað svo blítt' og viðkvæmnislega um blessuð börnin, og borið svo mikinn kvíðboga fyrir þeim. Henni varð gramt í geði við manninn, sem hafði valdið þessum hræðilegu umskiptum; þau urðu reyndar samferða eptir strætinu um stund, en hún virti hann varla viðtals og hlýddi á orð hans með fálátum þykkju- svip. Smámsaman fór þó svipurinn að breytast; það var auðsjeð, að hún fór að veita orðum hans meiri eftir- tekt. Henni fannst vera svo margt sennilegt í því, sem hann sagði. Fátækrastjórinn fór mörgum og fögrum orðum um það, hve mjög það gleddi huga sinn, að sjá, að önnur eins kona og frú Warden skyldi hafa svo kristilegan mannkærleika til að bera, vera svo hjartagóð og hugul við auma fátæklinga. Að þótt það væri grátlegt til þess að vita, hve oft einmitt sú hjálpin, sem veitt væri af fúsum og heilum hug, kæmi illa niður og í óverðugar hendur, þá væri það þó ætíð fagurt ogvekjandi eftirdæmi, að önnur eins kona og frú Warden — «En •— er þá ekki fólkið þarna fjarskalega fátækt og hjálparþurfa» ? sagði frúin. «Mjer fannst á konunni, sem hún mundi einhvern tíma hafa átt við betri kjör að búa og að hún, ef til vill, gæti rjett við, ef henni væri hjálpað í tæka tíð». «Jeg tek nærri mjer, að verða að segja yður það — frú mín góð —, að kvennsnift þessi hefur verið alræmd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Verðandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.