Verðandi - 01.01.1882, Page 79

Verðandi - 01.01.1882, Page 79
AXEL. KJELLAND: SAMVIZKAN GÓÐA. 79 til þess, að fæla þá sílspikuðu — en andi hins óbifanlega var yfir þeim. Vagnstjóri renndi augunum gætilega og stillilega til beggja hliða og mældi sjónhendingu, hve langt mundi vera milli dyrariðanna báðumegin við strætið, sveigði svo þá sílspikuðu, fet fyrir fet, hægt og hægt, til annarar handar, og sneri þannig við aftur; en svo var naumt og þröngt um, að ekki var annað fyrir að sjá, en að vagninn mundi malast mjölinu smærra. Svo sat hann aftur grafkyrr, þráðbeinn eins og merki- kerti og mældi þrengslin aftur með augunum. Hann setti á sig einkennistölu lögregluþjóns þess, er þar hafði stöð, og horft hafði á þetta snilldarbragð hans, til þess, að geta skírskotað máli sínu til hans, ef stallbræður sínir kynnu að vefengja frásöguna um afrek þetta. Frú Warden naut aðstoðar fátækrastjórans til þess að komast upp í vagninn. Kvöddust þau blíðlega og bað hún hann að komavið hjá sjer næsta dag, ogsagði honum hvar hún ætti heima. «TilAbels málaflutningsmanns», kallaði hún til vagn- stjóra. Feiti maðurinn tók innvirðuglega ofan hattinn og brosti við — brosið var eins og þegar fellingar koma í fullan mjölsekk; svo rann vagninn burtu. Fyrst rann hann hægt og hrökklandi, á meðan um kota- hverfið var að fara, en eftir því sem lengra dró varð ferðin meiri og jafnari, og þegar hann kom inn á breiðu ak- brautina, sem lá framhjá bústöðum auðmannanna, fór hann eins og gæðingur á skeiði. þ»ar var alsett aldintrjám með- fram veginum og dýrindis gróðurgarðar og blómreitir á báðar hliðar. þ»eir sílspikuðu frísuðu af fögnuði, brugðu á leik, og soguðu í sig andhreina ilmloftið frá blómgurðum auðmannanna, og sá óbifanlegi smellti þrisvar hátt og snilldarlega með keyrinu, án þess það væri snefill af ástæðu til þess. Frú Warden varð líka hughægra og ljettara um við að anda að sjer þessu hreina lofti, sem hún þekkti svo vel. J»að sem hún hafði heyrt og sjeð, en einkum þó það,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Verðandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.