Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 92

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 92
92 GESTUR PÁLSSON: Jón var nú aldrei upplitsdjarfur eða orðmargur, þegar móðir hans þurfti að vanda um við hann, en svona reiða hafði hann aldrei sjeð hana fyr. Hann vildi feginn vera kominn langt burtu; en móðir hans hjelt í öxlina á honum. aSvaraðu mjer, ætlarðu að eiga þessa skepnu? þ>ú þarft ekki að búast við, að eignast nokkurn hlut eftir mig, ef þú ætlar að eiga þá óráðsíustelpu, það sveitar- skarn. Svaraðu mjer». Jón sá þegar, að það var einungis að gera illt verra, að segja móður sinni upp alla söguna, þá þegar, en datt í hug, að allt gæti mildazt og mýkzt með tímanum. «Nei — nei — mjer hefur aldrei — litizt á hana — dottið í hug að eiga hana». þ>að var eins og juiríði rynni dálítið reiðin, hún sleppti öxlinni á Jóni og settist niður. Hún dró andann ofboð þungt og kom tæplega upp nokkuru orði. «pað var þó mikið», sagði hún loksins. «þ>ú veizt, að það er kristilig skylda mín, að sjá um, að þú gerir ekki honum föður þínum í gröfinni eilífa skömm. þ>ú ættir að kunna svo kristindóminn þinn, að þú vissir, að þú átt að heiðra föður þinn og móður. Hvað skyldi hann sjera Eggert minn segja, ef hann frjettir þetta? J>etta hyski og pakk hjerna á heimilinu er líka ekkert nema munnurinn. Allt sem það veit gengur mann frá manni um alla sveitina». Jón þagði á meðan móðir hans ljet dæluna ganga. Hann leit niður fyrir sig og laut svo inikið með höfuðið, að móðir hans gat ekki sjeð framan í hann. «J>ú veizt það Nonni minn, að jeg er ekki svo gerð, að jeg fáist um, þó að ungt og fjörugt fólk geri að gamni sínu. Enjeg vilekkiaf neinu hneyxli vita. Kristi- legu framferði og siðferði hef jeg til þessa getað haldið á mínu heimili og ætla að reyna að halda því fram, þangað til Drottinn kallar mig hjeðan. J>ess verður nú kannske ekki svo langt að bíða».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.