Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 93

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 93
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 93 J>egar puríður sagði þessi síðustu orð, viknaði hún við og þagnaði. í sama bili var komið hægt við snerilinn á hurð- inni, og þegar aðkomandi fann að læst var, barði hann ofur hægt á dyr. Jón lauk upp. Kristján ráðsmaður stóð þar fyrir utan. Honum varð hálfhverft við að mæta Jóni. «Kondu inn Kristján minn», sagði húsfreyja, «þú ætlar líklega að tala við mig um heyvinnuna á morgun». «Já — það var einmitt það — jeg ætlaði að spyrja yður, húsmóðir mín góð, hvað yður sýndist um vinnu á morgun». «Farðu nú að hátta Nonui minn og hugsaðu vel um það, sem jeg hef sagt þjer», sagði puríður. Jón fór út og hurðinni var læst á eftir honum. Húsfreyja og ráðsmaðurinn þurftu að hafa gott næði til þess að tala um bústjórnina og heyvinnuna. III. Jón gat ekkert um við Önnu, að móðir hans væri búin að frjetta allt um samdrátt þeirra, nje minntist einu orði á samtal þeirra mæðginanna. J>að var ekki trútt um, að honum gremdist svona hálft um hálft við sjálfan sig af því, hvað hann liafði verið fijótur til að afneita Önnu við móður sína, og nokkura stund á eftir var hann dálítið undirleitur og orðfár, þegar þau Anna voru tvö ein saman. Anna tók eftir því og fór að verða hálfhrædd um, að Jón væri strax farinn að iðrast eftir allt saman. J>að atvik- aðist líka einhvern veginn svo, að þau fengu sjaldnar og sjaldnar færi á að vera tvö í verki, og heim af engjunum fylgdust þau allt af með fólkinn síðan «kveldið góða».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.