Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 95

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 95
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 95 og erfið í skapi um haustdag og skammdegi, en yrði ljettari í lund þegar daginn lengdi og fram á vorið drægi. Anna gat eða vildi ekki hafa rnóti því, sem Jón sagði, og svo leið og beið, að ekkert var talað við þ>uríði um sinn. Enginn á Borg vissi um það, að þau Jón og Anna fundust í leynum. Allir hjeldu, að það væri «slitnaðupp úr» milli þeirra, einkum af því að Anna breyttist tölu- vert í skapi þetta haust; hún var hætt allri kátínu og fór opt einförum. Jón var líka nokkuð öðru vísi, en hann átti að sjer. Fólldð á Borg tók fljótt eftir þessu og það fór nú að berast um sveitina, að enginn fótur væri fyrir því, að þau Jón og Anna væri að draga sig saman. «þ>að var bara stelpan, sem var að draga sig eftir honum» bættu sumar ungu stúlkurnar ógiftu við. Og þar við sat. Menn sögðu nú, að Anna hefði um sumarið verið að reyna til að ná i Jón, en þegar hún hefði sjeð, að það mundi ekki heppnast, hefði hún orðið þunglynd af öllu saman. fannig leið veturinn á Borg, að fátt bar til tíðinda, venju fremur. Jón og Anna hittust opt, en engan grun- aði neitt. þ>að var einn dag seint um veturinn, að Jón var úti í skemmu við trjesmíðar. Anna var heldur ekki í bað- stofunni og vinnukonurnar voru að tala um það sín á milli, hvar hún mundi vera. 1 sama bili komu þau inn bæði saman, Jón og Anna. Jón var einhvern veginn undarlegur og órólegur útlits, og á Önnu var auðsjeð, að hún hafði grátið. Hún gekk að rúminu sínu, settist niður og greip báðum höndum fyrir andlit sitt. Jón gekk rakleiðis inn í herbergi móður sinnar, og læsti því á eptir sjer. Hvað þeim mæðginunum hefur farið þar á milli, er enginn kominn til að segja frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.