Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 99

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 99
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 99 reiddist, varð hann óður og hamslaus, svo að bönd varð að hafa á honum. Hafði það stundum komið fyrir, að móðir hans varð að flýja til næstu bæja til að leita hjálpar. Meðan æðið var á porgeiri talaði hann ekkert orð af viti; hversdagslega var hann rólegur og stilltur, talaði fátt, en hætti við að svara út í hött, ef hann var spurður, einkum ef það voru ókunnugir, sem spurðu hann. 5>au mæðginin tvö voru allt heimilisfólkið. J>að má geta nærri, að það var ekki skemmtilegt fyrir Önnu, að koma af fólksmörgu og skemmtilegu heimili til Gróu á Hrauni. En henni leiddist ekkert fyrst framan af, því að hún hafði nóg að hugsa. Fyrstu dagana var hún allt af að vonast eftir, að Jón kæmi yfir að Hrauni að flnna sig og tala við sig, eða að minnsta kosti skrifaði sjer til. En hvorugtvarð. Hún skildi ekkert í því, og tók sjer það nærri, en þegar hún hugsaði betur um, þótti henni sjálfsagt, að móðir hans lifi svo vel eftir jhonum, að honum væri ómögulegt að bregða sjer bæjarleið eða jafnvel skrifa brjef. Nokkurum dögum eftir flutning Önnu, kom vinnukona frá Borg að Hrauni og sagði þar tíðindin frá Borg. Jón hafði ekki komið heim fyrr en seint að kveldi, daginn sem Anna var send burtu. Svo höfðu þau mæðginin læst sig inui í herbergi puríðar og talazt þar við, mikinn hluta næturinnar. Skömmu áður en Jón kom heim, hafði þur- íður komið úr för sinni til prestsins, og verið töluvert ró- legri og með meiru gleðibragði, en þegar hún fór. Dag- inn eftir höfðu kallmennirnir haft nóg að gjöra að skafla- járna hesta og búa aflt út í langferð. Snemma næsta morgun höfðu þeir svo lagt á stað, Jón og Kristján ráðs- maður. Hvert ferðinni væri heitið vissu menn ekki fyrir víst, en eftir því sem heyrzt hefði til Juiríðar og Krist- jáns, mundu þeir ætla til Beykjavíkur, og ætti Jón að lík- indum að vera þar um tíma til þess að menntast. þ>að má geta nærri, að Önnu þóttu þessar frjettir allt annað en góðar. En hún ljet ekki á neinu bera. Hún 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.