Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 109

Verðandi - 01.01.1882, Blaðsíða 109
KÆRLEIKSHEIMILIÐ. 109 VI. 5>að var stórrigning daginn, sem að átti að gefa þau Jón og Guðrúnu saman, hvasst veður og hryssingskalt. Lasá, sem rann eftir dalnum fyrir neðan Borg og Bakka, óx á hverri stundu, valt fram kolmórauð og flóði vfir alla bakka fram að sjó. þ>egar veizlufólkið var komið saman á Borg um morguninn, töluðu menn um, að Laxá væri lítt fær ogyrði sjálfsagt ófær að kveldi; en kirkjustaðurinn, sem Borg átti kirkjusókn að,Iá hinumegin idð ána og voru nú flestir á því, að ekkert yrði úr brúðkaupinu þann daginn. Menn töluðu nátturlega ekki hátt um það, en skeggræddu svona um það sín á milli. Sumum þótti illt, að verða af veizlunni, en ekki var trútt um, að sumum þætti gaman að, að ekkert yrði úr neinu, og sögðu að sjera Eggert og þ>uríður hefðu efni á því að efla til veizlu á ný. En sjera Eggert og þrnríði kom strax saman um, að það væri bezt, að gefa brúðhjónin saman í stofunni á Borg, úr því að eigi væri fært til kirkjunnar fyrir óveðrinu. Og Kristján ráðs- maður var sendur «út af örkinni» til stofu, þar sem veizlufólkið var saman komið, og tók hann að búa þar allt undir hjónavígsluna. Og eftir litla stund kom sjera Eggert í embættisskrúða, og þar á eftir puríður og brúðhjónin og hin helga athöfn byrjaði þegar. Sjera Eggert sagðist prýðilega. þ>að var auðvitað, að hann hafði yndi af öllum sínum embættisverkum og hann gerði þau með stakri sannvizkusemi, en sjálfur sagði hann í hjónavígsluræðunni, að þetta embættisverk hefði hann gert með mestri ánægju á æfi sinni. Og það var satt. Hann talaði með innilegri sannfæringu og mikilli mælsku um æskuástina, sem byrjaði hjá börnunum, yxi svo með ári hverju og yrði að brennandi elsku, sem fyrst fengi frið í kristilegu hjónabandi. pannig sagði hann, að þessi «sín elskulegu börn» í dag helguðu æskuást þá, er þau frá blautu barnsbeini hefðu borið hvort til annars, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Verðandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verðandi
https://timarit.is/publication/230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.