Umferð - 01.11.1959, Blaðsíða 5

Umferð - 01.11.1959, Blaðsíða 5
Steinar, steinar, steinar — og ho-fw. Sums staðar er svo þröngt um vik, eins og t. d. í steinahliðinu á Laugarnesveg- inum, að varla geta tveir stórir bílar mætzt. Annars staðar nota krakkarnir steinana fyrir reiðskjóta, og skapa þar með geysilega umferðarhættu, sem ærin er fyrir. Umferðarnefnd Reykjavíkur get „Siliivte"*rúður Þið, sem akið bifreið, hafið vafalaust veitt fjví athygli, hvað illa sést út um bílrúðurnar í rigningu. Að vísu ekki alltaf, en mjög oft. Þegar „vinnukonan" þurrkar af rúðunni er oft eins og eitthvert óhreinindaklístur sitji eftir á rúðunni og sést þá oft mjög illa út. Þó sést alverst þegar annar bíll ekur á móti með ljós- um. Hvað er nú hægt að gera? Eg veit um tvö ráð, sem duga vel. Á bensínsölustað hér í bæ fékk ég lög til að bera á rúðuna og þá hverfur þetta af rúöunni, en því fylgir sá ókostur, að það er mjög vond lykt af leginum. Hitt ráðið er öllu betra og auk þess kostar það ekkert. Takið sígarettustubb og nuddið rúðuna og „vinnu- konu“-blöðkuna með tóbakinu (rúðan þarf að vera blaut þegar þetta er gert), og nú verður rúðan svo hrein að varla sést hvort gler er fyrir. Þeir, sem kunna önnur ráð, ættu að segja frá þeim því aldrei sér bílstjóri of vel út. Eg hef sagt mörgum bílstjórum frá þessu og segja þeir að það sé allt annað eftir að þeir fóru að þess- um ráðum. Annað háir bílstjórum mjög á vetrum í mikl- um frostum og það er þegar hrím safnast á rúð- urnar. Það getur verið nóg verkefni fyrir dug- ég þó sagt til hróss, að hún mun lítt eða ekki hafa komið nærri þessum einkenni- legu tilraunum, en hún hlýtur um þetta að hafa vitað. Víða um heim er nú hafin barátta gegn randsteinum. Reynslan virðist sanna, að þeir séu sjaldan til verulegs gagns, en hins vegar oft jafnvel bein orsök tjóna og stórslysa. En hér heima göngum við nú berserksgang við að reisa þá um allar trissur. Hér var áður fullt af svokölluð- urn „vegvísarasteinum“ á gatnamótum höfuðstaðarins. Steinar þessir hafa að ýmsu leyti sína kosti, og eru lítt vara- samir, samanborið við þessa nýtízku steina. En þessir gömlu steinar eru nú horfnir svo til allir. Vegna hvers? Senni- lega vegna þess, að mönnum hefur fund- izt minna gagn að þeim en þó svaraði þeiin óþægindum og tjónahættu, sem af þeim gat hlotizt. En nú getið þið, öku- menn góðir, skemmt ykkur við, að aka bílana ykkar í klessu í skammdegis- Ekki steinar, en hœttuleg umferðargildra við Melaveginn. Engin viðvörunarmerki. myrkrinu á „gulu hættunni“. Hver bætir ykkur tjónið? Máske Reykjavíkurbær? Við sjáum hvað setur. Hvaða „vísindalegum tilraunum“ megum við eiga von á næst í umferðar- málum höfuðstaðarins? Á. S. Ljósmyndir: Viggó Oddsson. legan bílstjóra að skafa hrímið af rúðunum. Ég þekki ekkert efni, sem ekki rýrir útsýnið, en það hlýtur að vera til. Þeir, sem kunna góð ráð við þessu sem öðru, ættu að láta þau uppi svo þau gætu orðið sem flestum að liði. Sigurbjörn Þorgeirsson. VESPA 400 „Lítill, en mjög góður vagn,“ segir verksmiðj- an, sem smíðar bíl þennan. Hreyfillinn aftur í, tveggja strokka 4-gengisvél, loftkœldur. Mesti liraði 85 km. Eigin þungi 360 kg, mjög spar- neytinn. Franskur. UMFERÐ 5

x

Umferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umferð
https://timarit.is/publication/232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.