Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 2
A •ítatj órar: Gylfl Gröndal tab. og Benedlkt Gröndal - f'réttastjórl: Arnl Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúl: Eiður Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald ’kr. 60.00. — í lausasölu ki'. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurlnr SKYNSAMLEG ÁÆTLUN OECD, Efnahags- og framfarastofnunin í Par- ís, gerite áhverju ári skýrslu um efnahagsmál hvers 'þátttökuríkis. Þykir fróðlegt og gott að fá þessar skýrslur, þar sem glöggt er gests augað og iskýrsl- urnar gefa viðkomandi þjóðum tækifæri til að , læra hver af reynsLu annarrar, þar sem það er unnt. Fregnir hafa borizt af skýrslu OECD varðandi fsland. Var hún samin seint á síðasta ári, og kom hingað tifl. lands erlendur sérfræðingur til að viða að sér efni í hana. Er bví ekkert í iskýrslunni að f inna varðandi síðustu atburði í verðlags- og kaup- , igjaldsmálum, enda ekki til þess ætlazt, að þessar tgkýrslur séu innlegg í inn'anríkisdeilur. , Það ex* höfuðefni skýrslunnar, að sú fram- kvæmdaáætlun, sem ríkisstjórnin gerði á síðasta ári, sé skynsamleg og vel gerð, og tvímælalaust , 'líkleg til að stuðla að öruggum hagvexti, nýtingu orkulinda, aukinni hagkvæmni og fjölbreytni í , framleiðslu, en allt gerist þetta með hóflegum er- , lendum Iántökum. , Jafnframt er bent á, að framkvæmdaáætlun j in sé háð því iSkilyrðit, að íslenzkum yfirvöldum , takist að halda efnahagslegu jafnvægi í land- j inu. í þeim efnum hefur gengið á ýmsu, og mun j ástand þeirra mála valda því, að framfcvæmda- i áætlunin fyrir 1964 hefur enn iekki komið fram á sjónarsviðið. Það er ivafailaust skynsamlegt fyriír íslenidinga að styðjast meira við áætlunargerð í framkvæmd- um sínum en gert hefur verig hiragað tii. OECD hefur nú staðfest, að áætlanir ríkisstjórnarinnar , séu traustar og muni, ef jafravægi helzt, stefna þjóðinni í rétta átt. FRAMKVÆ MDIR | VIÐURKENNT ER, að ein höfuðorsök verð- j bólgunnar á síðasta árfl hafil iverið of miklar og of , hraðar stórframkvæmdir á ýmsum sviðum, sem , settu vinnumarkaðinn úr skorðum. Þetta var sam j* fara mikilli veltu, sem staf aði af blómlegri fram- , ieiðslu og miklum sjávarafla. i Reynslunni ríkari að þessu fleytil hefur ríkis- ; stjórnin nú tryggt sér flagáheimild til að draga úr framkvæmdum einkaaðila og opinberra aðila, ef fjárhagur eða atvinnuástand gerir þess þörf. Eru mörg og gömufl fordæmi fyrir þessari ráðstöfun, þótt áður fyrr hafi Slíkar fleiðir verið famar sök- um kreppu og fátæktar, en nú sökum auðs og yf- irspennu. Hvort tveggja getur iverið efnahag þjóð- arinnar hættulegt, og ekki verður efazt um, að tnauðsynlegt er að hafa stjórn á fjárfestingunni. Það er og ætlun stjórnarinnar. g. 1. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ MAL OG MENNING - NY FELAGSBOK EDITA NIORRIS: LÓMiN f ÁN Saga frá Hírósfmu Þórarinn Guðnason ísflen zkaði. — Með formála eftir Halldór Laxness. Skálsaga eftir særask-ameríska konu um flíf og örlög fölfcsins 1 Hírósímu, hugre'kki þess og jiafnaðargerð í bar- áttunni við iskugga fortíðarjnnar. Bókin hefir notitB fágætra vinsælda um alflan heim, og hefur verið gefin út í stórum upplögum á meira en tuttugu tungumálum síðan hún kom fyrst út i Bandaríkjunum árið 1959. Bókin verður send til um- boðsmanna um allt land. nœstu daga. — Félagsmenn Máls og merminigar í Reykja- ivík geta vitjað hennar í Bókabúð Máls og menniragar, Laugavegi 18. Bókin telst til f élagsbófca árs- ins 1963. ál og Menning = M íjlJ íA1 rT Lk. \Éim f il JL ð ji k i -; iTÍ .JL. iJI- S.G. SKRIFAR MÉR þessa sögu úr borgarlífinu: „Unga móð- irin var áhyggjufull, en |»ó virtist allt leika í lyndi. Maður hennar liafði ágæta atvinnu — bau voru að koma sér upp húsi og litli son urinn þeirra, tveggja ára, var hraustur og pattaralegur. En sam’. hafði liún áhyggjur og þær voru vegna I'itla drengsins, sem henni þótti svo vænt um. ER EKKI ÁBYRGÐAUHLUTI að láta liann alast hér upp? Væri ekki réttara af okkur að fara til útlanda, maðurinn minn getur fengið þar atvinnu, og þar held ég að hætturnar fyrir hann son okk ar séu minni en hér á landi. — Mér blöskrar livernig komið er með allt siðferði — moral — allt þetta, sem gefur lífinu gildi. ÁFENGIÐ HEFUR flætt yfir þjóðina árum saman. Flest veit- ingahúsin hafa orðið vínbara — einu sinni kallaðar svínastíur eða 4IIIIIIIII llll III ■ llllll IIIIIIII llllllllll I ■ III ■ III lllll t II11IIIM IIII llll 111IIIII111111111II11III ■ 1111II1111111111111IIIIII M I f IIII llll 11 IIHII^ ■Jc Áhyggjuful! móSir. ■jr Saga úr borgariífinu. i ic Samnefnari spiiiingarinnar og öriög fólksins. IIIIIIMIIII1111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllllll.l 11111111111111111111111111111111111111111111111111 illlllMIIIIIIIIIBl eittlivað slíkt, en það eru mörg ár síðan. Nú er tíðin önnur og nú er fínt að drekka áfengi, að fylgj ast með, — kokkiedboðin eru alls staðar og alltaf, en árangurinn af öllu þessu er að koma í ljós. Þjóð in drekkur og drekkur illa. Áfeng ið er mesti bölvaldurinn — það brýtur niður siðferðið og er á góðum vegi með að særa þjóðina ólæknandi sári. SAMNEFNARI SPILLINGAR- INNAR hér og þar og alls staðar, er áfengið. Ríkissjóður er sagður græða á þessu, en víst er, að þjóð in tapar. Manndómur, drengskap- ur, framtíð fjölda ungra scúlkna og pilta, fólks á öllum aldri er í | veði — hefur þegar beðið mikið afhroð í þessum ójafna leik. — Áfengið heldur áfram að flæða og aflejðingin — er alltaf betur og betur að koma í Ijós. •I UNGA KONAN hélt á drengn- um sínum— fyrir hann vildi hún allt gera — jafnvel flytjast til annars lands, ef það yrði til þess að hún gæti alið hann upp í landi þar sem siðgæðið er í heiðri haft. Hann hitti mig niður í Lands-. banka: „Það þýðir svo lítið að vera að skrifa um þessi mál, blessaður, þecta er allt í lagi og fer einhvern veginn. Vertu ekki að hafa áhyggjur — vertu ekki Framh. á 10 siðU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.