Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 10
1 EITTHVAÐ GOTT í HELGAR- IVIATINN ■■■«« ■■■■• sssss ::::: Smásöluverð pr. kg. Svínalæri 73,25 Svínabógar, heilir 58,75 Svínahryggir, heilir 102,75 Lundar 108.30 Svinasteikur, vafin læri 147,40 Svínasteikur, vafðir bógar 115,90 Svínahnakkar, nýir 115,90 Svínahnakkar, reyktir 128,75 Ilamborgarhryggir 153,30 Reykt Svínalæri 141,00 Reykt síðuflesk, heilt 112,00 Reykt síðuflesk, í sneiðum 130,00 Saltaðar svínasíður 90,00 Svínakjötshakk 100,75 Svínahnakkar, nýir og saltaðir 32.00 Svínasulta 65,00 Svínahausar Svínafeiti — Spekk — Svínamör o.m.fl. 21,00 LIÚ vill hærri skatta Framhald af síðu 5. kostnaðarauka, sem orðið liefur á sl. ári. Treystum vér því, að hæstvirt Hannes á horninu Frh. af 2. síðu. að skrifa blaðagreinar til þess að reyna að koma vitinu fyrir það — það er alveg tilgangslaust — ég er hættur því fyrir löngu.“ EKT SAMT SEM ÁÐUR held ég, að dómgreind og manndómur þjóð arinnar sé svo mikill, að hún fari að skiija að svona getur þetta ekki gengið. — Lesið blöðin um ölvun, þjófnað, slys og alls konar óáran, sem að mestu eða öllu er drýkkjuskapnum að kenna. Að halda þessu öllu áfram — að mað ur tali nú ekki um að auka það eiijs og nú er gert — er hreint þjóðarsjálfsmorð. Lítil og fámenn þjóð getur ekki gert slíkt án þess að hún glati efnalegu og félags legu sjálfstæði sínu. REYNUM AÐ STEMMA STIGU við áfengisflóðinu. Hefjum ske- legga og markvissa baráttu gegn því, áður en lengra er komið og reynrnn að bjarga því sem bjarg að verður. — Ef það er ekki gert, þá verða þau mörg ungu hjónin, sem flýja land með börn in sín, vegna þess, að þau vilja ekki, að þau alist upp í landi, þar sem áfengið er að kæfa allt piðferði ofj allan manndóm.“ ríkisstjórn geri enn frekari breyt- ingu á frumvarpinu um afkomu sjávarútvegsins o.fl., til hækkun ar ó fiskverði til jafns við kostn- aðarauka útgerðarinnar á sl. ári. Teljum vér, að það myndi vera farsælla fyrir þjóðina, ef sölu- skatturinn yrði enn hækkaður um ¥2% frá því sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu eins og það nú ligg ur fyrir og útgerðin yrði rekin af fyllsta krafti og áhuga. Varðandi úrskurð formanns yf- imefndar Verðlagsráðs sjávarút vegsins 20. þ.m. segir svo í bréfi nefndar L.Í.Ú. frá 27. þ.m.: Verðlagsróð sjávarútvegsins hefur starfað frá því í desember 1961 og við ákvörðun fiskverðs hefur það verið viðtekin venja bæði í Verðlagsráði og í yfirnefnd að tekið hefur verið tillit til fram- leiðslukostnaðar fiskvinnslu- stöðva svo og kostnaður við að afla fisksins. Þessari reglu var einnig fylgt í yfirnefnd nú, þar til á síðasta fundi nefndarinnar þann 20. janúar sl., að oddamaður ákvað fiskverð hið sama og gilti á sl. ári, en að vorum skilningi með 4 mótatkvæðum. Er því brot in hér sú venja, sem gilt hefur við tvær síðustu verðákvarðanir þ.e. fyrir árin 1962 og 1963, en þá grundvallaði yfirnefnd ákvarðanir sínar með samhljóða meirihluta, enda teljum vér að gert hafi verið ráð fyrir slíku við setningu Iaga um Verðlagsráð sjávarútvegsins, en þar segir í 9. gr.: og ræð- ur meirihluti atkvæða úrslitum." L.Í.Ú. var samþykkt setningu laganna um Verðlagsráð sjávarút vegsins, enda hefur það verið ; Ml») .1 ■ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif p 7 enda í þessxtm hverfum: f. ■ ★ Miðbænum ★ Rauðarárholti ★ Eskihlíð ★ Tjarnargötu ★ Lindargötu ★ Kleppsholt Afóreiðsla AlþýðubEaðsins Sfmi 14 900 skilningur vor, að við ákvörðun fiskverðs skuli ávallt tekið tillit til þarfa útvegsins til þess að afla fiskisins enda er L.Í.Ú. gert skylt samkvæmt lögunum að leggja fram áætlanir um reksturskostn að fiskiskipa á hinum ýmsu veið um og sjáum vér ekki, að slíkt geti haft tilgang, ef ekki á að taka til lit tíl þeirra í neinu. Nú hefur oddamaður yfirnefndar, Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari, brugðið þessari venju, og telur hann sig hafa fulla stoð í lögum til þess. Sjáum vér oss því til- neydda að fara þess á leit við hæstvirta ríkisstjórn, að hún hlut ist til um nú þegar að gerðar verði breytingar á lögunum um Verðlagfsráð sjávarúUfe/f ing, er tryggi, að við verðákvarðanir ráðsins verði að jöfnu tekið tillit til þarfa fiskiskipaflotans og þarfa fiskvinnslunnar í landi, eftir að tekið hefur verið tillit til rikjandi markaðsverðs. MinningarorÖ Framh. af 7. síðu líf og reyndist honum hin ágæt- asta eiginkona. Þau Eignuðust 3 börn, sem öll eru nú uppkomin. Elísabet, gift Jóni Arnþórssyni fulltrúa, Gunnar Benedikt, iðn- nemi, og Friðrik bankamaður. Ykkur *öllum færi ég mína inni- legustu samúð og á þá ósk heit- asta, að ljúfmennska hans og kær- leikur megi sem lengst. svífa yfir heimili ykkar. Megi ísland eignast marga svona góða syni og megi synir íslands sem flestir líkjast honum. Karl Sveinsson ,HFLGflSOM/___ AK S.OOflHVOG 20 /H[/ fcc S B einar oq plötur ■ Matarbúðir SS: Hafnarstræti 5 Sími 11211 Bræðraborgarstíg 43 — 14879 Laugavegi 42 — 13812 Skóiavörðustíg 22 — 14685 Grettisgötu 64 — 12667 Brekkulæk 1 — 35525 Réttarholtsvegi 1 — 33682 Álfheimum 4 — 34020 Wffik SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagata 20. Sími 11249 ■■•■ - ■•'■'••■••■■■■■■-■■•■■■■■■■■••■■•■■■■■■■••>■■••>■ mimMHiUMiai ■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■»■■■■■■■■■■ TILKYNNING um söluskatt í 5. gr. lagaum ráðstafanirvegaa sjávarútvegs ins o. fl., er siett voru á Alþingi 30. janúar s.L, eru eftirfarandi ákvæði um söluskatt: „Sölusfcattur samfcvæmt II. kafla laga nr. 10/ 1960, um söluskatt, skal frá 1. febrúar 1964 nema 51/2% af andvirði seldar vöru og hvers konar verðmætis, eftir því sem nánar er á- kveðið i téðum lögurn. Við framtal til söluskatts fyrir fyrsta árs- f jórðung 1964 skulu framteljendur skila tveim ur framtailsskýrslum, annarri fyrir janúar og hinni fyrir febrúar og marz. Skattyfirvöld geta krafizt þess, að söluskattssfcyldir aðilar láti í té hvers konar upplýsinigar varðandi skipt- iingu viðskipta milli þessara tveggja tímabila, þar á meðal má til samanburðar. ef ástæða þykir til, krefjast hliðstæðra upplýsinga um sfciptingu viðsfcipta á fyrsta ársfjórðungi 1963.“ Reykjavík, 31. janúar 1964. Skattstjórinn í Reykjavík. Fóstrur - Fóstrur Forstöðukona óskast við leikskóla Selfoss frá 1. júní —. 1. sept. Umsóknir ásamt meðmælum sendist skrifstofu Sel fosshrepps Eyrarvegi 5 fyrir 1. marz. Upplýsingar gefur Katla Magnúsdóttir í síma 149. 10 1. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.