Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 14
Það hefur trúi ég margur verið að því kominn að gef- ast upp við að gefa upp til skattsins. Einhverju liafa menn haft úr að moða, — þrátt fyrir harðindin, Dansk Kvindeklub heldur aðal- fund mánudaginn 3. apríl kl. 8.30 í Iðnó uppi. FLUGFERÐIR Ffugféiag íslands h.f. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.15 í dag, er væntanleg aftur á morgun kl, 15.15. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Hafnarfjörður Kvenfélag Frífeirkjusafntðarins heldur aðalfund sinn þriðjudaginn f. febrúar kl. 8.30 í Aiþýðuhúsinu. Stjórnin Kuldinn hafði slæm áhrif á Islendinga! ALÞÝOU31.jon.56y Kvenfélag Laugarnessóknar. Aða.fundur verður haldinn mánu- daginn 3. febrúar kl. 8.30 í kirkju kjallaranum. Venjuleg Aðalfund- arstörf. Sólveig Búadóttir kynnir Sníðakennslu. — Félagskonur f jöl mennið. SKIPAFERÐIR Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á vescurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er væntanleg- ur til Reykjavíkur á mánudaginn frá Fredrikstad.. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudaginn austur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Reykjavík 31.1 til Akraness. Brúarfoss fór frá Hamborg 30.1 til Reykjavíkur. Detcifoss fór frá New York 25.1 til Reykjavíkur. Fjallfoss íór frá Akureyri 30.1 til Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Hull. Goðafoss fór frá Kotka 29.1 til Gdynia, Gautaborg- ar og Hamborgar. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 30.1 frá Hamborg. Lagarfoss fer frá Grund arfirði í dag 31.1 til Faxaflóahafna. Mánafoss fer frá ísafirði 31.1 tii Sauðárkróks og Seyðisfjarðar. Reykjafoss fer frá Gautaborg 31.1 til Kristiansand, Norðfjarðar, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Dublin 28.1 til New York. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 19.1 frá Hamborg. Tungu- foss fer frá Antwerpen 31.1 til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. 7.00 12.00 13.00 14.30 16.00 16.30 17.05 18.00 18.20 18.30 18.50 20.00 Laugardagur 1. febrúar Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarins- dóttir). í vikulokin (Jónas Jónasson). Veðurfregnir — Laugardagslögin. Danskennsla (Heiðar Ástvalsson). Þetta vil ég lieyra: Jón H. Jónsson kennari velur sér hljómplötur. Útvarpsaga barnanna: „Skemmtilegir skóla- dagar" eftir Kára Tryggvason; V. (Þorsteinn Ö. Stephensen). Veðurfregnir. Tómstimdaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. Jólaleikrit útvarpsins endurtekið: „Rómúlus mikli“, ósagnfræðilegur gamanleikur eftir Friedrich Dúrrenmatt. Þýðandi: Bjarni Bene diktsson. — Leikstjóri Gísli Halldórsson. Rómúlus Ágústus keisari Þorsteinn Ö. Step- hensen, Júlía keisarafrú Guðbjörg Þorbjam ardóttir, Rea dóttir þeirra Kristín Anna Þór arinsdóttir, Senó keisari Austur-Rómverja Lárus Pálsson, Emilían, rómveskur höfðingi Rúrik Haraldsson, Mares hermálaráðherra Bjami Steingrímsson, Túllíus Rótúundus innanríkisráðherra Helgi Skúlason, Spúríus Titus Mamma riddaraliðsforingi Baldvin Hall dórsson, Akkilles, herbergisþjónn Rómúlusar Gestur Pálsson, Pýrmus, annar herbergis- þjónn Árni Tryggvason, Appólýson listaverka kaupmaður Erlingur Gíslason, Sesar Rúpf iðjuhöldur Ævar Kvaran, Ódóvakar, foringi Germana Róbert Arnfinnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma (6). 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Eg verð víst að reyna minn hug aS herSa og hripa á blaSiS, sem ákveður skattinn minn. Því stundin er komin, sem allir eiga og verSa aS undirrita blessaSa drengskapinn. K a n k v í s Jöklar h.f. Drangajökull kom til Reykjavíkur í gær frá Camden. Langjökull er h Norrköping, fer þaðan cil Gdynia Hamborgar og London. Vatnajök- ull fer frá Calais í dag til Rotter- dam. Skipadeild SÍS Hvassafell fer í dag frá Reyð- arfirði til Grimlciby. JökuHell er væntanlegt til Skagastrand- ar 3.1. Dísarfell fór í gær frá PRÍFASTÖRSÁI GERVIHNÖTTINN.J 30.jlU4. Kalmar til Gdynia. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Breiðafjarða og Vestfjarða. Helgafell er í R- vík. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar á morgun. Stapa- fell fór í gær frá Bergen til R- víkur. íveir togbát- ar teknir í landhelgi Vestm.eyjum, 31. jan. ES-GO. TVEIR togbátar voru teknir i landhelgi í gær af varðskipinu Albert. Bátamir eru Skúli fógetl og Björgvin. Þeir vora færðir til Vestmannaeyja og báðir skipstjór- arnir játuðu þar fyrir rétti í dag. Ekki er enn vitað hvenær dómur verður kveðinn upp. Fleiri bátar voru á sömu slóð- um og landhelgisbrjótamir og gerðu aðrir skipstjórar tilraun til að vara við varðskipinu á dulmáli, en slík brögð voru almennt iðkuð í sumar af togbátunum. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Breytileg átt, suðvestan eða vestan kaldi, gengur á með éljum, frost 1-2 stig. í Rvík var hiti í gær um frostmark. Og Kóngóbúar urðu á undan oss í Austurríki. — Landanum var so djefilli kalt. 14 1. febr. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.