Alþýðublaðið - 07.06.1964, Síða 16

Alþýðublaðið - 07.06.1964, Síða 16
lli^ÍlÉMil ■V.Ai-n'. iv'g-'l • / EGILli VILHJÁLÍVISSON forstjóri hefir tiikynnt Iláskólan- um, að hann muni næstu l>rjú árin afhcnda skólanum 50.000 kr. grjöf, alls 150.000 krónur. Gjöf þessari skal verja til þess að styrkja læknakandídat til framhaldsnáms og sérnáms í æða- og hjartasjúkdómafræðum. Háskólinn metur mikils þessa rausnar leg-u gjöf og minnist þess jafnframt, að EgiII Vilhjálmsson ; færði skólanum að gjöf fyrir fjórum árum síðan myndarlegt peningaframlag til þess að styrkja kandídat í viðskiptafræðum til framhaldsnáms. < •i. arar útskrifast Húsmæðrakennaraskóla Islands var sagt upp 1. júní sl. og útskrif- aðir 9 húsmæðrakennarar að þessu sinni. Fröken Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri ávarpaði hina nýju hús- mæðrakennara og afhenti þeim skírteini. Hæstu einkunn hlaut iWWMWMW»WWWWIWW Taugaveikin ii . , . Inu i renun i Aberdeen, 6. júní (NTB-Reuter) Heilbrigðisyfirvöld í Aber- deen gera sér nú vonir um, a/f sigraat verði á tauga- veikifaraldrinum um helg- ina. . í gærkvöldi var tala ör- uggra tilfella komin upp í 32, en 49 sjúklingar voru undir eftirliti. Vitað varð um 14 ný tilfélli í gær, en þau voru 34 á fimmtudag og 30 á miðvikudag. Þessi þróun ínála hefur vakið bjartsýn- tna. Um allt Bretland er haldið áfram leit að grunsamlegum kjötniðursuðuvörum. 700 dós ir hafa fundizt í Cardiff og 100 í Cambridge. iVWtMMMMMMMMVWMMW Aðalbjörg Ingvarsdóttir frá Syðra- Lóni við Þórshöfn, 8.81, og hún hlaut einnig verðlaun fyrir bezta námsárangur úr sjóði Elínar Briem. Auk þess voru fjórum námsmeyjum veitt bókaverðlaun fyrir grasasöfnun. Þá skýrði skóla- stjórinn frá sjóðstofnun, sem nem- endasamband skólans hefur geng- izt fyrir til minningar um frk. Helgu Sigurðardóttur, fyrrverandi skólastjóra, og er tilgangur sjóðs- ins að veita námsstyrki í skólan- um. Tuttugu ára húsmæðrakennarar gáfu skólanum tvo fagra silfur- kertastjaka, og haíði Halldóra Egg ertsdóttir, námsstjóri, orð fyrir gefendum. Tíu ára húsmæðrakenn arar gáfu skólanum stóran og vand aðan blómavasa, og hafði Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir orð fyrir þeim. Frú Anna G'sladóttir, fyrr- verandi kennari við skólann, á- varpaði einnig 20 óra húsmæðra- kennara. ^ Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. LAUGE KOCH LÉZT I GÆR frá talið Fremri roð, Vinstri. Aðalbjorg Ingvars- dóttir Syðra-Lóni, Þorshofn Frk. Bryndís Steinþorsdottir, kennari við H.K.I. Frk. Vrg- dis Jónsdóttir, skólastjori H. K.I. Frk. Benny Sigurðar- dóttir, kennari við H.K.I Halldórsdottir, Slgriður Keflavík. röð fra vmstn: Aftan Halldís Gunnarsdottir, Reykjavik. Aðalheiður Auð- unsdóttir, Dalatanga S.M. Eemelia Kofoed Ilansen, Reykjavík. Guðríður Eiriks- dottir, Knstnesi, Eyjaf. Guðny Sigurjonsdottir, Traðakoti, Vatnsleysustrond Guðrun S. Guðmundsdottir, Hafnarfirði. Þorhildi Sigurð- ardóttur fra Hallormsstað vantar a myndina Kaupmannahöfn (NTB) Reykjavík - HKG DANSKI jarðfræðingurinn Lauge Koch lézt í Kaupmannahöfn í gær, 72 ára að aldri. Koch varð víðfrægur fyrir rannsóknir sínar einkum á Austur-Grænlandi, — en þangað fór hann f jölmarga rann sóknarleiðangra. Ýmsir íslending- ar störfuðu með Koch, og hann kom hér oftsinnis á leið til og frá Grænlandi. Koch var með í öðrum Thule- leiðangri Knuds Rasmussen árin 1916—1918, — en upp frá því efndi hann sjálfur til Grænlands- leiðangra og var mjög lengi yfir- maður vísindalegra rannsókna á Austur-Grænlandi á vegum danska ríkisins. Hann skrifaði fjölmargar bækur um jarðfræði og landa- fræði Grænlands. Framh. á bls. 2 LAUGE KOCH Jón Loftsson sýnir Rambler SIFfrá Su&ureyri í GÆR var hleypt af stokkunum frá dráttarbrautinni í Neskaupstað nýjum 95 tonna bát. Eigandi báls ins er Fiskiver á Suðureyri við Súgandafjörð. Báturinn heitir Sif og er með 375 ha. Kromliout-vél. Báturinn er nú farinn vestur, en verður fljótlega sendur á síldveið ar. Reykjavík, 6. júní - GO UMBÖÖSMENN Rambler bílanna bandarísku, Jón Loftsson hf. á Hringbraut 121, opnuðu í dag sýn- ingarskála í húsnæði sínu þar á staðnum. í skála þessum verða að NÝBYGGING LOFTLEIÐA ER KOMIN í NOKTUN Reykjavík, 5. júní - EG LOFTLEIÐIR hf. buðu í dag blaða mönnum að skoða hina nýju skrif- stofubyggingu félagsins á Reykja- víkurflugrelli, en þangað flutti fé- lagið skrifstofur sínar fyrir örfáum dögum. Framkvæmdir við bygginguna hófust í októbermánuði árið 1962, og var þá kjallari byggður, en síð- an var verkið í heild boðið út. Tekið var tilboði byggingarmeist- aranna Þórðar Kristjánssonar og Ragnars Bárðarsonar. Yfirumsjón með verkinu liöfðu af liálfu Loft- leiða Jóhannes Einarsson, Verk- fræðingur og Þorvaldur Daniels- son. Nú hefur verið lokið við fyrri áfanga byggingarinnar, þar sem Framliald á 2. síöu. jafnaði til sýnis tvær Rambler bif- reiðar, Classic og American, eu rými er gott og liægðarleikur að skoða bílana í krók og kring. Af Rambler er það ananrs lielzíj að frétta, að hann mun hafa verið einn söluhæsti bandaríski bíllinn hérlendis á sl. ári og nú er komið nýtt módel af Classic gerðinni all- miklu íburðarmeiri en 1963 mó- delið. Þó er enn liægt að fá fyrra árs gerð frá verksmiðjunum £ lægra verði en hina nýju ’64. Nýlega var fyrirtækinu Jón Loftssön hf. veitt viðurkenning frá verksmiðjunum fyrir miklá sölumöguleika hérlendis á bílum verksmiðjunnar. Sölustjóri verk- smiðjanna í Evrópu afhenti fyrir- tækinu áletraðan skjöld í þessu tilefni. Þá hefur verið tekin upp sil þjónusta við Rámbler eigendur, að gamlir bílar verða teknir upp I nýja á matsverði. Þessa þjónustU Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.