Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 1
til Raufarhafnar Reykjavík, 8. júní. — GO. ALLMIKIL síldariöodun var á Raufarhöfn nm helgtaa. í morgun j biðu enn nokkur skip löndunar wwwwwwwwwmww* f ÞRJU UTKÖLL ENGINN ELDUR Reykjavík, 8. júní. — EG. Slökkviliffið var kalla'ð' að Soga vegi 200 kiukkan rúmlega hálf þrjú í dag. Þar hafði gleymzt pottur með matarleifum á heitri eldavélarplötu. Var af mikill reykur, en ekki var um eld að ræða. Þá var slökkviliðið tvisvar kallað út í morgun vegna gruns um eld. í fyrra skiptið að Suðurlands braut 93 og svo að Landssíma- liúsinu, en þar hafði rafmagns- mótör brunnið yfir. i hvorugu til- fellinu var um að ræða eld. með um 4000 máL Verksmiðjan er nú alls búln að taka á móti nærri 40 000 máhrra. Síldin er enn á sömu slóðum og fyrr, en stygg og erfið viðureign- ar. Nokkrir bátar hafa sprengt nætumar, en köstin eru stór, þeg ar til næst. Mestan afla um helgina hafði Guðmundur Pétursson 1400 mál og Snæfellið frá Akureyri kom til Krossaness með 1100 mál. Síðdegis i dag biðu þessi skip löndunar á Raufarhöfn: Hugrún, ÍS. með 1250 mál, Náttfari með 1250 og Stígandi með 650. Einn löndunarkraninn er óvirkur vegna skemmda sem urðu á uppslætti við nýja hafnargarðinn þegar vs. Sigurður Bjarnason sigldi á hann í morgun. Ekki er enn vitað hve skemmdirnar eru alvarlegar. LUXEMBOURG: Hinn sósíal- kristilegi flokkurinn í Luxemburg vann kosningarnar þar nú um helg ina, en jafnaðarmannaflokkurinn vann mjög verulega á. Búizt er við að til stjórnarmyndunar þess ara tveggja flokka muni koma. Elns og venjulega var róðrarkeppni á Reykjavíkurhöfn elnn liður í hátíðahöldum sjómannadagstas. ÖRYGGID VERD AÐ Reykjavík, 8. júní — HP ÉG VIL undirstrika, að það má ekki koma fyrir, að skip liggi bund in í höfn vegna þess, að ekki fást áhafnir á þau,,af því að svo marg- ir stunda vinnu í landi ýmist við óarðbær störf eða önnur, sem að skaðlausu mættu bíða. Á þessa leið mæl i Emil Jónsson, sjávarút vegsmálaráðherra, í ávarpi sínu í tilefni hátíðahalda sjómannadags ins, sem hann flutti af svölum AI- þingishússins í gær. Emil sagði, að þegar íslenzkir sjómenn héldu nú hátíð, gætu þeir gert það með góðri samvizku að lokinni einhverri gjöfulustu og aflasælustu vertíð í manna minn- um. Ætti það jafnt við um heildar aflamagnið á vertíðinni sunnan- og vestanlands og afia einstakra skipa einkum þeirra stærri og betur búnu. Þó yrði að geta þes*, sagði hann, að fyrir norðan og aust an hefði vertíðin verið svo léleg, að nálgaðist algjöra ördeyðu, en þannig værú allar veiðar, bæði óvissar og misjafnar. Ráðherrann kvaðst vilja ge.a þess að marg- gefnu tilefni, að fréttir blaða og útvarps væru oft í hæsta máta villandi þegar sagt væri frá afla hæstu bátanna og aflahlut sjó- Frh. á 4. síðu. Mikil síld berst BRAUT Laxness telur útgáfu fornrita mikið ábótavant Reykjavík, 8. júní. — EG. SLYS varð á Miklubraut á móts við Reykjahlíð í dag, er fullorðin kona var að fara út úr strætis- vagni. Vagninn mun hafa farið af stað áður en ltonan var alveg komin út og liurð vagnsins mun að einhverju leyti hafa lokazt á hana. Iíonan var flutt á Slysa- varðstofuna, og síðan heiin til sín. Hún mun ekki hafa meiðst alvar- VIENTIANE: Bandarísk orustu- þota var í gær skotin niður yfir Krukkusléttu er hún fylgdi óvopii aðri bandariskri könnunarflugvél. Flugmaðurinn hefur fundizt heill á húfi-og verið bjargað af löndum sínum. SLYS Á MIKLU- IIALLDÓR LAXNESS ftutti á- lirifamikla ræðu við setningu Listahátíðarinnar í Háskólabíói á snnnudag, og setti þar viðhorf og vandamál íslcuzkrar nútimamenn ingar í sviðsljós hátíðarinnar á efiirminnilegan hátt. Nóbelskáldið gagnrýndi þjóð sína allliart fyrir að ást hennar á hinum fornu bókmcnntum væri í orði en ekki á borði. Nefndi hann útgáfu hinna fornu bókmennta er dæmi, og taldi henni um margt ábótavant. Taldi hann upp forn listaverk, sem enn væru ekki 'il í viðunandi útgáfum hér á landi. Laxness nefndi fyrst Sæmund- ar-Eddu, sem ekki væri fáanleg í sómasamlegri útgáfu og kvaðst verða að draga fram þýzkar og tékkneskar útgáfur til að sýna, ef útlendingar bæðu hann um að j sýna sér Eddu. Þá nefndi hann Hómilíubókina, sem hann kvað slíka perlu íslenzks máls, að varla gæ.i nokkur verið rithöfundur án . þess að hafa kynnzt lienni, en hún Framh. á 4. síðu. lega. Það eru tilmæli ransóknarlög- reglunnar, að hafi einhverjir far- þegar strætisvagnsins orðið sjón- arvottar að slysinu, þá gefi þeir sig fram við rannsóknarlögregl- una. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.