Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 5
I Minn-ingsrorS: 3>EIR, sem teljast fullfærir til að ari á yngri árum, þar til hann af byggja og standa fyrir bygging- um nú til dags, þurfa svo sem kunnugt er að hafa til þess svo- kölluð „réttindi" og alllanga skóla völdum taugaveiki missti röddina. En Davíð miklaðist ekki yfir getu sinni né störfum og stuðlaði frek- ar að því, að lítið væri úr gert, en göngu að baki, og enginn telst ekki mikið. Ef hann hefði verið „smiður" nema hafa um það rétt- | spurður hvort satt væri, að hann indabréf í höndum. Áður en þessi; hefði fyrstur manna lagt járn í skipan komst á málin voru þó til i steinsteypu hér, hefði hann sagt: smiður á íslandi. Það voru menn ! Ja, þetta var nú að byrja, og það sem voru fæddir smiðir, féllu sjálf j var® einbver að vera fyrstur. Og krafa inn í starfið, voru sem sagt | bvort rétt væri, að hann hefði „smiðir af Guðs náð', Hefðu slíkir : öll hús við Geirstún, hefði menn eflaust fallið í flokk lista- svarið orðið- Ja emhver hús byggði manna, ef lifað hefðu og starfað e® Oldu- Báiu- og Ránagötu á okkar tímum, tíma skyldunáms og Framnesveg. Hlédrægni var og menntunar. Af mannúðarástæð 1,ans eiginleiki, en skrum fjarri um fengu þessir menn þó að starfa áfram, efíir að hin nýja skipan komst á og voru slík réttindi nefnd „skófluréttindi", en ekki var þó ávallt talið, að hinir eldri stæðu hinum nýskólagengnu langt að baki. Skóli reynslu og starfs hafði þar sitt að segja og oft auk þess meðfædd smiðshneigð og listgáfa. I dag er til grafar borinn einn af þessum mönnum, -er í vöggu- gjöf hlaut þær gáfur, er síðar hefðu getað leitt til þess, að um sérstakan afreksmann hefði orðið að ræða á sínu sviði, ef mennt- unar og skólagöngu hefði notið. Davíð Jónsson, múrari, er lengst af bió í litlu'timburhúsi við Grett- isgötu 33B, en hann lézt 2. þ. m. að EIli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Af ólærðum mönnum að vera, mun hann vera sá maður, sem staðið hefur fyrir byggingu flestra steinhúsa hér í bæ. Þau munu vera fá, steinhúsin við Geirstún, sem hann sá ekki um byggingu á. Og fyrstur manna mun hann hafa lagt járn .í steinsteypu við byggingu húsa hér. Margir af okkar fyrstu húsaméisturum áttu með honum gott samstarf um byggingu stærri og smærri húsa og flest er að byggingu þeirra laut virtist leika í höndum hans. Það kom og síðar í ljós, þegar Davíð, vegna elli og lasleika, lagði niður húsbygginga- störf, hve listhneigður hann var, þvi þá lagði hann stund á að smíða smærri hluti, svo sem húsdýr og fiska, sem voru yndi fyrir augað. Tókst honum að gera þessi verk 1 sín svo úr garði, að um eftirsótta skapi. Davíð var kunnur baráttu al- þýðunnar fyrir daglegu brauði, svo sem ljóst má vera af æviferli hans sjálfs, og var einlægur stuðnings- Davíð Jónsson maður þess, að komið yrði sem fyrst á slíkum réttarbótum L ís- lenzku þjóðljfi, að réttur yrði hlut- lákshöfn, auk búskaparins Davíð var fæddur að Hellum í Landsveit 30. október 1880. For- eldrar hans voru hjónin Jón Jóns- son, smiður og Vilborg Guðlaugs- dóttur frá Hellum. Var Davíð 12. maður frá Torfa í Klofa og kom- inn af Reynifellsæit ,sem nú er kölluð Galtafellsætt. Davíð var því fæddur undir Heklu. Þegar móðuramma hans var telpa í Næfurholti fór hraunið á túnið. Þá var flutt að Þuríðar- hálsi og Næfurholtsnafnið tekið með. Árið 1880 var „Gaddavetur- inn mikli“ og 1882 kom „FelUs- vorið“. Þá misstu foreldrar Davíðs allt og réttu seint við eftir það. Tók þá við hálfgerður flækinaur. Lengst var verið í Efra-Langholti þá Torfastöðum, þar til allt fór á kaf í sand, þá að Hlemmiskeið og stóð búskanur þar til ársins 1014. Var Davíð fjallakóngur Skeiða- manna í 13 ár og auk organista- starfans lék hann á orgel þar við ýmis tækifæri. Bar hann þa orgel- ið á bakinu milli þeirra staða, sem spila þurfti hverju sinni, en þeg- ar hann var um tvítugt ke.vpti hann orgel á 48 krónur af Haga- kirkju. Davíð sagðist svo síðar frá, að fólk hefði þá verið hungrað í tónlist, enda hafi það ekki verið matað á henni, eins og Síðar varð. Davíð var giftur hið fyrra sinni Mörtu Gestsdóttur frá Húsatóft- um og eignuðust þau 7 börn. Fjög- ur þeirra dóu ung. Eftir lifa frá því hjónabandi Guðlaugur og Mar teinn, múrarar, búsettir hér í bæ. Konu sína missti hann við fæð- ingu sjöunda barnsins, þá frá 4 ungum börnum. Davíð fór snemma að leita ^ér allrar algengrar vinnu, réri frá Stokkseyri og Þor en Aðalfundur Notmna fáiagslns í Heykjavík verður haldinn miðvikudaginn 10. júní 1964 í Þjóðleikliús- kjallaranum. Fundurinn hefst kl. 21. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stórstúkuþing Þing Stórstúku íslands af I.O.G.T. verður sett í Oddeyrarskóla á Akureyri, iaugardaginn, 13. júní n.k. kl. 10 árd. Stórtemplar. Skrifstofuhúsnæði Ca. 170 ferm. í miðbænum er til leigu. Leigist í einu. lagi eða einstökum herbergjum. Nánari upplýsingar gefur: Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður Óðinsgötu 4. — Sími 1-10-43. ur lítilmagnans og unnt yrði að lifa mannsæmandi lífi fyrir al- þýðustéttir .landsins. fluttist alfarinn til Reykjav-íkur ár ið 1919 .Giftist þá hið síðara sinni efUrlifandi konu sinni, Maríu Magnúsdóttur, frá Litla-Landi í Ölfusi, Magnússonar frá Hrauni í Ölfusi, Beinteinssonar í Þorláks höfn. Varð hann siðari maður hennar. Þau eignuðust eina dótt- ur barna, Aldísi Magneu, sem gift er Jóhannesi Leifssyni, gullsmið, Álfheimum 13, en þar var einnig heimili Ðavíðs og Maríu síðustu árin. Davíð andaðist sem fyrr segir 2. þ. m. og verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 e. h. í dag. Blessuð sé minning hans. Jón Brynjólfsson. áugiýsið í álþýðublaðinuk áuglýsingasíminn t490& llARTMANlj AÐ mínum dóml er það eitt bezta veganesi að éiga einhverja köllun og að hafa möguleika, þrek og áræði til að fylgja þeirri köll- verzlunarvöru reyndist að ræða, 111 n °s hað er hluti bfsham- þó að til þess væri ekki ætlazt í : ingiunnar- slíkt er fáum sefið, fyrstu. Sýnir þetta vel, um hve flest okkar hefðu getað °rðið hvað mikinn hagleiksmann var hér að ræða. En Davíð var af „gamla skólanum” í fleiri en einum slciln- ingi. Hann varð aldrei fjáður mað- ur þrátt fyrir elju sína, dugnað og sérgófur. Hann lét sér nægja sem er, þ. e. góðir og gegnir þegn- ar þjóðfélagsins og unnið þjóð- inni á þann hátt; en þeir eru sára- fáir, sem eiga köllun til starfs í riki listanna og ennþá færri, sem verða þar góðir og gegnir þegnar. Einn þessara fáu útvöldu átti litla timburhúsið yið Grettisgötu 60 ára afmæli ; gær _ Gunnlaug. og gerði ekki kröfur til lífsins ur Scheving listmálari. gæða. Lót sér þó aldrei störf úr Fundum okkar Gunnlaugs hendi falla meðan um nokkurn Schevings bar fyrst saman fyrir mátt var að ræða. Listhneigð hans röskum tveimur áratugum. kom og fram á öðrum sviðum. pá höfðu þeir Gunnlaugur og Han var mikill unnandi tónlistar, Þorvaldur Skúlason haldið saman spilaði sjálfur á orgel án lærdóms sýningu, sem var mér og mörgum og var organisti í Ólafsvallakirkju öðrum hrein opinberun. Mynd- í tíð sr. Brynjólfs á Ólafsvöllum. Var einnig annálaður bassasöngv- irnar frá sýningunni leituðu á mig og ómótstæðileg löngun til þess að eignast mynd eftir Gunn- laug, rak mig upp í Þingholts- stræti.28, en þar átti hann heima Gunnlaugur Scheving og þar var hans vinnustofa. A hurðina var fest pappírsspjald sem á var skrifað með blýanti: Gunnlaugur Ó. Scheving. Dyrnar voru opnaðar varfærn- islega, eftir að ég hafði knúð á þær. Og undir heillastjörnu, inni á miðju gólfi hjá hinum íslenzka Velasquer, stundi ég upp erindi mínu formálalaust: — Mig langar að eignast pláss- mynd. — Meistarirm brosti ofur- lítið vandræðalega við og sagði: Sjálfsagt, góði, já, málverk frá sjávarsíðunni, en ekki hef ég heyrt þau kölluð ,plássmyndir’ fyrr. — Um það skeið máláði Gunnlaugur mjög myndir frá Grindavík og skipa þær veglegan ‘ sess á listaferli hans.: Þannig höf- ust okkar kynni. Síðan hef ég kynnzt og lært að meta mann- kosti hans — og hallast ekki á (FramUald á 4. síðu). Eggfabakkar fyrirliggjandi. Kr. Ó. Shagíjörð h.f. Reykjavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. júní 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.