Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 10
Atfa hlupu á hetri tíma en 4 mín. Kalifornía, 7. júní. (ntb-afp). Frábær afrek náö'ust á frjáls- íþróttamótinu hér mn helgina. — Skulu hér þau helztu talin upp. í jmiluhlaupi fengu átta menn bejtri- tíma en 4 mín., en slíkt hef- nij, aldrei skeð áSur. Sigurvegari í þessu hlaupi var Dyrol Burle- som, USA á 3:57,4 niín. O'Hara ag Jijfn Grelle hlupu á 3:57,6, en síðan komu Morgen Growth á Beatty nr. 2-3. I lArgentína IsigraBi Argentína sigraði í fjög- urra landa keppninni í knatt spyrnu, sem fram fór í Brasá líu undanfarna daga. Sigur þessi kom mjög á óvart, sér- staklega eftir hinn stórglæsi Iega leik Brazilíu gegn Eng- lendingum í fyrstu umferð, en þá sigruðu heimsmeist- ararnir með 5-1. Argentína lék við England í síðustu umferð á sunnudag og bar sigur úr býtum með 1 marki gegn engu. Markið var skorað á 74. mín. leiks- ins. Áður hafði Argentína sigrað Portúgal með 2-0 og Brazilíu með 3 gegn 0. Þetta er mjög gott afrek hjá arg- entíska landsliðinu, að fá ekki á sig mark gegn þess- um sterku Iiðum.. Brasilía vann England 4-1 og hlaut 2. sætið. | 3:57,9, Jim Beatty á 3:58,5, Bob Day 3:58,9, WeUiger 3:58,9 og Jim Ryan 3:59,0. Einna mesta athygli vakti þó á- rangur Bob Schul í 5000 m. hlaup inu, en hann hljóp vegalengdina á 13:38,0 mín. Þetta er fjórði bezti tími, sem náðst hefur á vega lengdinni til þessa, aðeins heims methafinn Vladimir* Ruts 13:35,0 mín. og Gordon Piris og Halberg hafa náð betri tíma. í 300 hindr- unarhlaupí náðist einnig árangur á heimsmælikvárða, en Jeff Fisch bach hljóp á 8:33,2 mín. Heims- met Gaston Koelants er 8:29,6 mín. Conolly kastaði sleggju 67,87 m. Dave Weil kringlu' 58,17 m. og Covelli spjóti 74,19 m. Henry Carr sigraði bæði í 100 og 200 m. hlaupi, tímarnir voru 10,3 og 20,5 sek. Boston stökk 7,88 m. í íþróttanámskeið a5 Laugum Héraðssamband Suður-Þing- eyinga mún halda íþróttanám- j skeið fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára dagana 18.-28. júní nk. Námskeiðið verður að Laugum. Kenndar verða eftirtáldar íþrótta- greinar: Frjálsíþróttir, Knattspyrna, — Handknattleikur og Fimleikar. Á'kvðldin verða kvöldvökur, er unglingarnir verða látnir undirbúa sjálfir og einnig danskennsla. Kennarar námskeiðsins verða: Óskar Ágústsson, Arngrímur Geirsson, Kristjana Jónsdóttir og Stefán Kristjánsson. Þátttaka tilkynnist Óskari Ág- ústssyni, Laugum, sem mun veita allar nánari upplýsingar. Ekki vist að 5,20 verði staðfest EINS og við skýrðum frá í sunnudagsblaðinu stökk banda- ríski .. stúdentinn Fred Hansen 5,20,6 m. (17 fet og 1 þumlung- ur), sem ei* heimsmetjöfnun. — John Pennel hefur einnig stokkið yfir 5,20 m., en það met hefur ekki verið staðfest og búizt er við að met Hansens fái sömu útreið. Staðfesta metið er 5,13 m. sett af Pennel í London 5. ágúst í íyrra. Fred Hansen hafði hæst stokk- ið 4,90 m. áður en hann stökk 5,20,6 m. Hann var 10. á afreka- Iangstökki. Lindgren og Hayes fengu 13,8 í 110 m. grind, en Lindgren var á undan. Atterberry fékk tímann 50,2 sek. í 400 m. grindahl. og Bill Crothers 1.48,2 mín. í 800 m. hlaupi. Larrabee sigraði í 400 m. á 46,2 sek. TVEIR blökkumenn hafa ver- ið valdir til Evrópuferða "af í- þróttayfirvöldum Suður-Afríku, en slíkt hefur aldrei skeð áður. Þetta eru 800 m. hlaupararnir Khosi og Malvka, sem báðir hafa náð 1:48,7 í 880 yds. í GÆR efndu ÍR og KR til képpni í nokkrum greinum frjáls íþrófta á Melavellinum. Brautir voru;%ungar og erfitt um alla kej?prii, en þó náðist allgóður ár-' arigur. "Kfistján Stefánsson, ÍR sigraði í 'spíðlkasti með 62,10 m„ annar váfð. Kjartán Guðjónsson, ÍR, 55,25 m. og þriðji Páll Eiríksson, KR.^SO m. Hallflór Guðbjörns son, KR, hljóp 800 m. á 2.03,2 mín. bezti tími hér á landi í ár. Ölafur Guðmundsson, KR, setti nýtt_d£eíigiamet í 300 m. hlaupi, hljóp á 36,5 sek., sem er 3/10 úr sek. betra en gamla metið, sem Skáfti/ Þorgrímsson átti, Einar Gíslason, KR, hljóp á 37,8 sek. Ktisiléifur Guðbjörnsson, KR, hljóp éinn 5000 m. og náði 15.- 01r.5 mín., sem teljast má gott, þar sem brautir voru þungar éins og jOt 300m. hlaupí fyrr segir ög svo er ávallt slæmt að hlaupa einn. Loks var keppt í sleggjukasti, en þar kastaði Jón Ö. Þormóðs- Framh. á bls. 11 eb" Vík'mgm vann Breiðablik 2-1 EINN leikur var háður í II. deild um helgina, Víkingur óg Breiðablik léku á Melavellinum á sunnudagskvöld. Eftir töluverða baráttu, en litla knattspyrnu sigr- aði Víkingur með 2 mörkúm gegn 1. Mörk Víkings skoruðu Brynjar Bragason úr vítaspyrnu og Berg- steinn Pálsson. Fyrir Breiðablik skoraði Júlíus Magnússon. Jafh- tefli hefði verið sanngjarnt. fogamtr sigruðu. I-® SkemmtUegur knattspyrnu- kappleikur fpr fram á Vell- inum í Hafnarfirði á sunnu- dagskvöldið milli unglihga- úrvals og Iiða FH, en í liði þeirra síðarnefhdu Iéku m. a. Albert Guðmundsson og Hermann Hermannsson.' — Leiknum lauk með sigri þeirra yngri 1 gegn engu, en þó voru það ,öldungarnir' sem mesta athygli yöktu, sér staklega sýndi ATbert margt fallegt, þó að hann sé öfugu megin við 100 kOóin! Áhorf endor voru margir og þeir skemmtu sér hið bezta. A tvídálka myndinni sjást þeir Albert og Hermann, en á hinni er spennandi augna bliksmynd í leiknum. Ljm. B. wwwwMwtwwHwwww,' skránni í fyrra. 10 9- Júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.