Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.06.1964, Blaðsíða 11
HARTMANN ★ Drayton hljóp 200 m. á 20,4 sek. á móti um helgina. Á sama móti stökk Cooper 7,31 m. í lang stökki, Davis varpaði kúlu 18,73 og Borbont kastaði spjóti 75,43 m. ★ Bretar sigruðu Beneluxlöndin í frjálsum iþróttum um helgina með 114,5 gegn 83,5 st. Af ár- angri má nefna, að Lindsay varp- aði kúlu 17.96 m. Koch, Hollandi kastaði kringlu 53,83 m. og Lam- brechts, Belgíu hljóp 800 m á 1:49,1 mín. Belgíumaðurinn Cop- pejans setti belgískt met í stang- arstökki 4,58 m. ★ Frjálsíþróttamót fór fram í Porsgrunn, Noregi um helgina. Svíinn Nilsson stökk 2,10 m. í há- stökki, Haugen, Noregi, kastaði ! kringlu 56,23 m. Björn Bang And j ersen varpaði kúlu 17,80 m. Rin- hard Simonsen varð fyrstur í 200 m. á 21,4 og Bunæs annar á 21,6. i ★ Lars Haglund setti sænskt met í kringlukasti á sunnudag, — hann kastaði 56,86 m., sem aðeins er 26 cm. lakara en Norðurlanda met Finnans Repo. Ulla Britta Wieslander jafnaði sænska metið í 100 m. hljóp á 11,9 sek. ★ Búdepest, 8. júní. (ntb-afp). Ungverski spjótkastarinn Ger- gely Kuicsar náði bezta árangri ársins á móti í Búdapest, er hann kastaði 82,24 m. Annar varð Sid- lo með 80^04 m. •í ' - ★ Róm,; 8. júní. (ntb-reuter). Bologna varð ítalskur meistari í knattspyrnu 1964, en félagið vann Inter frá Milanó með 2-0 á sunnu- dag. Bæðl félögin hlutu 54 stig að keppni lokinni og hér var um aukaleik að ræða. Facchetto og Harald Níclsen skoruðu mörkin. Ahorfendur voru 75 þúsund. ★ Moskva, 8. júní. (ntb-reut). Sovét o^- Þýzkaland gerðu jafn- tefli 1-1 i OL. keppninni. Liðin verða að þreyta aukaleik á hlut- lausum velli, þar sem fyrri leikn- um lauk einnig með jafntefli. Frjálsíþróttanám- skeið á Akranesi Stjórn FRÍ hefur fyrir skömmu ráðið Hörð Ingólfsson íþrótta- kennara til þjálfunarstarfa !í tvo mánuði í sumar. 28. maí sl. hóf Hörður starf sitt með námskeiði í frjálsum íþrótt- um á vegum íþróttabandalags 'Akraness. Mun námskeið þetta standa til 15. júní næstk. Nám- skeiðið hefur farið vel af stað og vili stjórn FRÍ hvetja ungt fólk til að sækja þetta námskeið og .kynna -sér með því megin undir- ■gtöðu allra annarra íþrótta — hin- ' ar frjálsu íþróttir — hlaup, stökk 'og köst. í>á vill stjórn FRÍ og minna á Sveinameistaramót íslands sem haldið verður á Akranesi helgina 27.-28. júní næstk. Dagstund... Frámhald úr opnu. ur ritar hafi búizt við að geta lýst þeim hlutum sem fyrir aug- un bar í íbyggðasafninu að Görð- um, að npkkru gagni, þá er það misskilnirigur, hér á við hinn gam- alkunni'málsháttur, „sjón er sögu ríkari.” S r En við skulum ekki gleyma að þakka Magnúsi Jónssyni fyrir sam fylgdina um safnið og óskum hon- um og safninu sem og stofnanda þess, séra Jóni M. Guðjónssyni til hamingju með þann árangur sem náðst hefur. Og að lokum kveðj- um við Akranes að sinn. . úmfnmA a/p/j. T rúlbf imarhringaí : Fliót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu ) Ouðm. Þorsteinsson ! guUsmiður : Bankastræti 12 FYRIRLIG GJANDI. KRISTJAN O. SKAGFJORÐ H.F. Reykjavík, Húnvetningar - Óíafsfirðingar - Skagfirðingar STÓRKOSILEG HÚSGAGNAÚTSÁLA Á SAUÐÁRKRÓKI Þar sem samkomulag héfur orðið um það, að ég sel.ii verzlunarhús mitt á Sauðárkróki til iðnað- arstárfrækslu í atvinnuaukningarskyni, verður stórkostleg útsala á húsgögnum í verzluninnni dag- ana 10 — 18. þ.m. Veittur verður 10 — 2.0% af sláttur frá útsöluverði. Eftir 15 ára ánægjuleg samskipti við fjölda fólks er bsð mér sérstök ánægja að veita mörgum kost á bví að búa heimili sín fallegum, vönduðum og sérlega ódýrum húsgögnum. Velkomin á útsöluna — Þökk fyrir margvísleg ánægjuleg viðskipti. Verzlunin VÖKULL Sæmundargötu 7. Sauðárkróki. KONRÁÐ ÞORSTEINSSON. ÍÞRÓTTIR (Framhaid af 10. síðu). son, ÍR, 47,12 m., hans bezta í sumar. í dag kl. 6 verður keppt í 100 m., 800 m., hástökki karla, 80 m. girndahlaupi, kringlukasti. og í langstökki kvena. OAIDÍNUBÚBIN HÖFUM OPNAÐ í nýjum húsakynnum í Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíoi). Nýjar vörur teknar upp daglega. GARDlNUBÚÐIN Ingólfstræti. Tilkynníng Nr. 32/1964. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu. Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr............. Kr. 11,00 Normalbrauð, 1250 gr...................— 12,00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri byngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi. má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan geinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavik, 6. júní 1964. Verðlagsstjórinn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. júní 1964 1|,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.