Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 6
Hér g-efur á að líta: Bítlaveggfóður. Nú geta áhugasamir ungl- ingar bakið vcggi herbergja siiuia frá gólfi til lofts með bráðsnotrum mvudijn af þeim lieiðursmöimum John Paul, George og Ringo. Síð- an e - auðvitað ekkert |>ví til fyrirstöðu að hengja aðrar bítlamyndir r!?,n : veggfóðrið, þannig, að þeir félagar verði lagsklptir á veggj- XV Þess er sannarlega að vænta, að íslenzkir innflytjendur láti 1 • ' ’ slýlaprýði ekki lengi vanta í verzlanir hér. , INGRID Bergman, sem um þessar mund.r leikur í kvilcmynd í Ausi. urriki, hefur látið hafa eftirfar- andi eftir sér um aldursvandamál kvenna. — Eg held, að 30 ár sé versti aldur konunnar. Þá heldur hún, að lífinu sé lokið fyrir sér og er mjög óhamingjusöm. Þegar hún er aftur komin á fimmtugsaldur, er hún farin að semja sig að ver- ö dinni og veit, að hún á að nota hvert iækifæri, sem býðst.— gott eða siæmt. Ingrid er 47 ára aff aldri og. enn harla iögur .ásýndum Hún telur þó, að aldur hennar hamli frama hcnnar að vissu lcyti, vegna þess að það séu til svo fá hlutverk fyrir konur á þeim aldri. Framleiðendur eru hálf ragir við að bjóða henni að !eika hlutverk móður, segja, að eftir að hún hef- ur eitt' sinn leikið-slíkc hlutverk, sé hún framvegis úr leik með ann ;ars konar hlutverk. En Ingrid hef nr þá grunaða um að bjóða henni ekki þessi hlutverk af ótta við aðj særa hana. í myndinni, sem nú .er. verið að taka, leikur hún aðalhlutverk .á móti Rox Harrison. E.'nnig hefiir Rolls Royce fc’I frá 1930 miklu hlutverki að gegna í myndinnj. Handri.ið er skrifað af--Terence Rattigan, en myndin á að lieita: Guli Rollsinn. Aðrir leikarar eru heldur ekki af lakara takinu. Það eru þau Jeanne Moreau, Shirley Mclain, A an Delon og .Omar' Sh'arif. •’ Auk' Áusturrikis-verður myndin tekin í, .X.andon; -Prakkiandi og Ítalíu,. frumsýnjng'; er.• éætluð - í i.ondon uiH naéstu.-jói. • Þetta er það sem koma skal. HrossiSS „Mister Ed“ ‘er aðal leikandinn í einum sjónvarpsþættinum. Hestnr þessi er mikil j merkisskepnia, er bæði altalaandi og harla góður til náms. □ Sagt er, að ef kvenfólk leggi sig fram um dugnað þé sé það ókvenlegt, — en ef þsð leggi sig fram um að vera kven eg., — þá sé það ódug- Iegt. □ ítalinn Palol Holignajto er hetja dags;ns á ítalíu. Hann hefur nefnilcga stefnt skattayfir- völdunum í heimabæ sínum fyrir, að þau hafa gleymt að leggja á hann skatt. Poligano var áður í bæjarráði og segist al s ekki hafa neitt það til saka unnið, sem úti- loki hann frá að gegna skyldum sínum sem þjóðfélagsegn. £] Dómarinn spurði h,nn ákærða hvort hann gæti ekki fært neit fram sér til málsbóta. Jú, sagði sökudólgurinn. Eg er tuttugu sinnum búinn að sitja inni og það hefur alltaf verið eins og að skvetta vatni á gæs. ( □ Það er stranglega bannað í í Rio de Janeiro, að ung ing ar innan 18 ára aldurs kyssist í skjóli myrkursms í kvikmynda- húsum. Strax og ljósin eru slökkt læðast verðir laganna um húsið til þess að aðgæta, hvort elnhverj ir brjóta lögin með því að kyss- ast, og ef þeir, sem það athæfi fremja, geta ekki sannað, að þeir séu yfir 18 ára aldri, — eru þeir dregnir fyrir lög pg dóm. SJÓNVARPSTÍMABILIÐ 1964 —'S5 er í undirbún.ngi í Banda- ríkjunum. I Ho.lywood og á öðrum stöðum er verið að leggja síðustu hönd á það sem á að varpa út í ameríska ljós- vakann á vetri komanda. Nú þegar er nógu mikið vit- að til þess að óhætt er að full yrða að þet.a verður tímabil gamanleikja og sprelliþátta. Af gamanleikjum verður vin sælast það sem innfæddir kaLa kokkhúskómendíur, vegna þess að þær fjalla venjulega um óhemjuskemmtilegt fjöl- skyldulíf. Vikulegir skemmti- legheitaþættir, þar sem einn maður („svavar ges.s“), mjög skemmtilegur, ræður iögum og lofum, munu ekki verða færri, en ver.ð hefur. í Ameríku er vinsælasta fólkið af þessu taki Danny Kaye, Carol Burnet og Jack Benny. Fyrirbæri, sem nefnt hefur ver.ð neorealismi, er á einna hröðustu undanhaldi. Það hófst fyrir hálfu þriðja ári með þætti sem varð geysivinsæll. Neoreal isminn byggist á dramaiískum þáttum þar sem þátttakendur Timi Þættjr af alvarlegra tagi eru hættir að falla amerískum sjóu varpshlustendum í gcö. IIIIMI eru læknar, hjúkrunarkonur, lögfræðingar, sálfræðingar þjóðfélagsráðunautar og slíkt fólk. Á næsta tímagili verða aðe.ns fimm ef.irlifandi. Sjónvarpsfélögin hafa kom- izt að því, að það er ekki nóg að gera vikulegan þátt, aug- lýsa hann upp og segja að hann sé fyndinn eða vandaður og fá einhvern frægan mann eða konu til að standa fyrir honum Judy Garland hefur verið me 1 sinn eigin þátt á þessu tíma- biii. Hún verður ekki með á því næsta. Hún hefur hrein ega sungið sig úc úr hjörtum á- heyrenda og áhorfenda. Jerry Lewis rann á rassinn með sinn þátt fyrr í vetur. Að- ferð hans til að vera skemmti- legur er mjög sérstök og af ein hverjum ástæðum féll hún ger samlega um sjáifa sig frammi fyrir sjónvarpslinsunum. Danny Kaye liefur hins vegar staðið sig með prýði og kemur aftur mað skilum á næs a tíma bili. Hið sama gera hinar föstu stóru kanónur á þessu sviði, Bob Hope, Jack Benny, George Burns og hin viðurstyggilega Martha Raye. Leikræn framhaldsverk eru nú 24, en verða aðeins 15 á næsta tímabi i. Villta vestrið er svo til alvag liðið undir lok. ABC byrjar á einni nýjung, „áhrifamiklum þá tum, byggð- um á kvikmyndum.“ Eitt af fáum atriðum með viti Framh. á bls. 13 ALDURSVANDAMÁL KVENNA : g 16. jání 1964. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.