Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.06.1964, Blaðsíða 11
'•'-' ' Aktanes átti betri leik og sigraði 4:2 HINUM gamalgrónu og- „rútiner- uðu" knattspyrnuliffum KR og Vals var laglega skotið refrfyrir rass á sunnudaginn var af Akur- nesingum og Keflvíkingum,. Utan bæjarliðin skoruðu alls 8 mörk gegn 3 hjá Reykjavíkurköppuhum. Ekki nóg með það, að þáu'sigr- uðu svo glæsilega í mörkum, held- ur sýndu þau bæði stórurh tíetri knattspyrnu en höfuðborgárliðin. Knattmeðferð, yfirsýn öll-og bar- áttuvilji þeirra var miklu*meiri og betri en mótherjanna. Verkin sýna og merkin. Árangur og út- koma tala sínu ótvíræða máli þar um. Er nú svo komið í I. deild, að* þar eru Keflvíkingar efstir og eiga það fyllilega skilið eftir gangí og getu sínu í þeim leikjum, sem þeir þegar hafa leikið. • FYRRI HÁLFLEIKUR 1:0. KR og ÍA hittust á Akranesi og fóru leikar svo, að heimamerih sigruðu með 4:2, sem telja yérð- .hálfleiknum lauk svo með 1:0 fyrir Skagann. * SÍÐARI HÁLFLEIKUR 3:2. Enn var það Eyleifur sem byrj- >aði að skora. Sökin var samt Þor- geirs miðvarðar, er hann var of seinn við afgreiðsluna. Halldór I Sigurbjörnsson komst að knettin- um og fær sent hann til Eyleifs, . sem skorar viðstöðulaust. Skömmu siðar bjarga Akurnesingar í horn ¦— naumlega. Og rétt á eftir skor- ar svo Elíert fyrra KR-markið. Er rúmlega 20 mín. eru af leik á Ey- leifur hraðan einleik upp miðju ! vallarins.jen í návígi við KR-vörn- 'ína, inuah vítateigs, er hann all hárt leikinn og fá KR-ingar á sig vítaspyrnu úr þeim tilþrifiun. Halldór skorar síðan úr horni. Sðkn KR stuttu síðar með fyrir- gjöf Gunnars Felixsonar og við- stöðulausu þrumuskoti Ellerts og marki, jafnar metin nokkuð, og auka á spénnu leiksins. KR herðir sig allt hvað af tekur, hver leik- maður leggur sig allan fram. Jafn tefli úr því sem komið var virt- ist vera þeim allt. Þeir eiga hverja sóknarlotuna af annarri, en án ár- angurs. Vörn Skagamanna stóðst atlögurnar. Skyndilega snýst vörn þeirra í snögga sókn, er Eyleifur spyrnir til Skúla, sem þegar skýt- ur að markinu. Skotið var næsta laust og af löngu færi með vinstri fæti. Heimir stekkur í loft upp og hyggs höndla boltann, en miss ir hann og rennur boltinn undir hann meðan hann er í loftsigl- ingunni og í markið. Mörkin 4:2 var staðreynd og hélzt svo til leiks loka, þrátt fyrir hörku KR-sókn þær mínútur, sem eftir voru. Frh. á 4. síðu. KR sækir að marki IA, en Helgi ver. Ljósm. R. Snæfells. Keflvíkingar enn ósigr- oð/V - unnu Val meB 4:1 Eileifur rennir knettinum framhjá Heimi. Ljósm. R. Snæfells. LIÐ Keflvíkinga hélt áfram sigur- göngu sinni í I. deildarkeppninni í fyrrakvöld. Sigruðu þeir þá með nokkrum yfirburðum getulítið og sundurlaust lið Vals með 4 mörk- um gegn 1. Sigur Keflvíkinga var í alla staði réttlátur og sízt of mikill eftir gangi leiksins. Höfuðstyrkur liðs Keflvíkinga er fyrst og fremst sá, að það hefur ágætt- þrek til að leika allt til leiksloka með þeim hraða og dugnaði, sem telja verð- ur hverju knattspyrnuliði nauð- synlegt. Þess utan hefur þeim nú tekizt að fá meiri ró og yfirvegun í leik sinn en verið hefur á und- anförnum árum. Þetta hefur svo ur stórsigur. Það voru Akurnes- ingar, sem skoruðu fyrsta markið, er rúmar 10 mínútur voru af leik. Eyleifur, hinn ungi og efnilegi leik maður, sem hvað mesta athygli hefur vakið í vor fyrir ágæt til- þrif, sendi' knöttinn inn, eftir ~að Heimi hafði fatazt* handtökin. Við markið hljóp Skagamönnum aukið kapp í kinn, og sóttu þeir næstu ! 10 mínúturnar fast á, en þá fær K.R gott færi, er Ellert Schram átti hörkugott skot og viðstöðu- laust, en í stöng. Þarna voru KR- ingar sannfrlega óheppnir. Fyrri IBA vann ÍBI 8:0 wawteti'&'íJTiii-ft Úrslit1 á sunnudag: KEFLAVÍK-VALUR .. 4:1 KR-AKRANES ...... 2:4 Keflavík Akranes KR Þróttur ' Vahir Fram ¦ L U J T M ! 3 3 0 0 12:6 3 0 1 10:7 2 0 1 8:5 10 2 5:9 10 3 11:13 0 0 3 10:16 HiWMilMfrWMWWMftH^WWltl**** TVEIR leikir voru háðir í II. deild um helgina. í Kópavogi léku FH og Breiðablik og við þaff tækifæri var vígður nýr knattspyrnuvöllur við Kópavogsbraut. Leiknum lauk með jafntefli, 1 mark gegn 1. Hafnfirðingar skor- uðu fyrst, þrátt fyrir það, að Breiða blik ætti fullt eins mikið í leikn- um. Seint í síðari hálfleik jafnar Breiðablik, en það gerði Jón Ingi Ragnarsson með góðu skoti. Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri, flutti stutta ræðu áður en leikur- inn hófst og sendi knöttinn til Hafnfirð., sem hófu leikinn. Veður var afleitt til keppni. Dómari var Magnús Pétursson. Á-Akureyri léku heimamenn og ísfirðingar. — Akureyringar unnu yfirburðasigur, skoruðu 8 mörk gegn engu. Steingrímur Björnsson skoraði 5 af mörkunum. Staðan i hléi var 2:0. Jón Stefánsson gat ekki leikið með vegna meiðsla og í lið ísfirðinga vantaðv Björn Helgason. Akureyrarliðið er mjög gott núna og fátt virðist geta komið í veg fyrir, að það leiki í I. deild næsta keppnistímabil. það í för með sér, að beir ná oft sæmilegum samleiksköflum út á vellinum, en aftur á móti skortir enn mikið á, að þeir séu færir um að nýta þau tækifæri, sem flýtir þeirra og dugnaður skapar þeim upp við mark andstæðinganna. — Framverðirnir voru tvímælalaust beztu menn Iiðsins og voru -þeir afar duglegir í fyrrakvöld, fljótir í vörn og fljótir upp til að styðja og byggja upp aðgerðir framlín- unnar. Einnig var miðframvörð- urinn Högni sterkur í stöðu sinni. Af framlínumönnum voru þeir Jón Jóh., Hólmbert og Karl einna virk astir, en skortir enn mjög að nýta tækifærin sem skyldi. Lið Vals var ekki upp á marga fiska í þessum leik. Aftasta vörn- in og framverðirnir börðust að vísu vel allan leikinn, en það dugði skammt, því jafnan var við ofur- efli að etja. Sóttu oftast að allir framlínumenn Keflvíkinga og þar að auki framverðir þeirra tveir Voru því þannig oftast sjö í sókn af hálfu Keflvíkingá, en aðeins fimm Valsmenn til varnar, því það bar sjaldan við, að nokkur úr frara línu Vals kæmi aftur til hjálpar vörninni, þó eðlilegt verði að telj- ast að jafnan komi a. m. k. tveir þfehrra aftur. Nú á tímum er oft talað um kerfi, t. d. 4—2—4, eða 6—2—2. Ef lýsa ætti leik Vals- manna með þeim hæti, þá lægi næst við að segja, að þeir hefðu leikið 5—5, sem óneitanlega verð- ur að teljast nokkuð glæfraleg leik aðferð. Við sóknaraðgerðir reyritl- ist framlínan mjög seinheppin. Þannig tókst þeim ekki að skora í seinni hálfleik, þrátt fyrir dá|pS tækifæri og þrátt fyrir það, að þeir léku undan sterkum vinái3 (Frarahald á 4. siðu). A-riðUl: L U J T 3 3 0 0 3 2 1 4 2 0 3. 0 1 0 0 0 M 8—4 11—1 7-—10 3—5 3—6 St. 6 Vestm.eyjar FH ...... Víkingur .. Breiðablik Haukar......2 0 B-riffIU: Akureyri .... 1 1 ísafjörður ..2 1 Siglufjörður 10 0 Lið Tindastóls frá Sauðárkróki hefur hætt keppni. 8—0 3—10 2—3 5 íslandsmet Á SUNDMÓTI ÍR í gærkvöldi voru sett fimm íslandsmet. Guð- mundur Gíslason, ÍR, setti þrjú, í 50 m. skriðsundi, 25,5 sek., (Lund in annar á 25,9), í 100 m. skrið- suiuli 56,8 sek. (Luudin vann á 56,2) og í 100 m. bak-úindi, 1:05,6 mín. (Lundin annar á J:08,3 sek.). Hrafnhildur Guðmundsdótir, ÍR, setti met í 100 m. skriffsundi, 1:04,4 mín. og í 100 m. baksundi 1:19,1 mítt. Nánar verður skýrt frá mót- inu á morgun. ' Gylfi Ver. ALÞýÐUBLAÐIÐ - 16. júní 1964 ±%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.