Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 4
 40 sóffu Guð spekiskólann Reykjavík, 26. júní. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ bauö hing- | aff til lanas í sumar skozkum fyr- | íirlesara, Edward Gall, sem flutti ífyrirlestra og fræddi menn á sum- JAFNTEFLI (Fr&mhald aí 11. siðu) mark. Dönum verður mjög mikið ’um þessa ovæntu gagnsókn íslend inga, en fá ekki cndurskipulagt lið sitt. Siöríður Sig. jafnar með hörku langskoti (7:7) og síðan fær Sigi-iður liðinu enn eitt mark <og þar með forystuna í leiknum. Danir vanda nú mjög leik sinn, gera þeír harða hríð að marki ís lendinga, sækja vel og lengi. Loks kemur þar, að Siguríður Sig kemst iua í sendingu og nær knettinum, Æn missir hann síðan til Dana, sem r:r í dauðafæri og jafnar. Danir náðu þvi naumlega jafn iefli við þreytt íslenzkt kvenna- iandslið og er það í fyrsta sinn sem Danir tana stigi til annarra ■sn Svía í Norðurlandamóti. íslenzka liðið sýndi frábæran I feik í seinni hálfleik og verður -skki annað en að þetta megi telj ast merkisviðburður í íþróttum hérlendis. Rut og Sigríður voru tieztu leikkonur íslendinga. Einn tg voru þær Sígrún, Sylvía og Sig urlína ágætar. Ásu tókst vel upp í miðherjastöðunni. Þess ber og Æð gæeta að þegar staðan var 8:7, yar Ásu vikið af leikvelli í 2 mín. og hafði það sjn áhrif til að skapa möguleika á að jafna. Dómariim H. Carlson (Svíþjóð) hafði góð tök á ieiknura. Danska liðið náði ekki að sýna ineinn sérstakan leik. Þær reynau áð vísu hið gamla danska leyni- Vopn, hröð upphlaup, og með nnkkrum árangri, en að öðru ieyti var leikur Dana fremur tiiþxifia lítill og lítill broddur í sóicnar Seiknum. arskóla félagsins, er haldinn var í Hlíðardalsskóla í Ölfusi dagana 18.-25. þ. m. Vöktu fyrirlesírar Mr. Gall mikla athygli í skólanum, og segir í frétt frá félaginu, að óhætt sé að fullyrða, að skólagestum hafi fallið vel við fræðslu hans, en þeir voru að staðaldri 40 talsins. Ilefur Mr. Gall nú fallizt á að flytja enn einn fyrirlestur fjvir Guðspekifélagið og verður hann í Guðspekifélagshúsinu á sunnu- dagskvöld kl. 8,30 síðdegis. Mr. Edward Gall er, sem að líkum lætur fróður vel um þau fræði, sem guðspekinemum eru hugleikin, hefur hann flutt fjölda fyrirlestra og gefið út bækur um þessi efni. Af bókum hans mætti nefna t.d. Mysticism Throughout the Ages (Dulspeki aldanna) og The Mysteries of Spiritual As- eent (Leyndardómar andlegrar framvinau). Á Bretlandi er hann eftirsótt- ur fyrirlesari og m. a. var hann valinn tíl þess að flytja Blavatsky- fyrirlestur á ársþingi ensku deild- WWWMWIWWMWIWWWW Fjórðungs- mót herífa og 25.6. Sauðárkr.-Rvk. mb-hkg. Fjórðungsmót hestamanna verður haldið í Húnaveri í Ævarsskarði um helgina. — Búizt er við fjölmörgum hestum og knöpum, — vitað er að hestamenn alla leið austan frá Hornafirði ætla að sækja mótið hvað þá þeir sem nær búa. Þetta verður þó einkum mót hesta- manna úr Húnavatns-, Skaga fjarðar og Eyjafjarðar- sýslum. TYRIR nokkrum dögum kom ÖKULFELL tH Sigluf.jarðar xeð um 19000 tómar tunnur í em vonandi verða fylltar af íld í sumar. Skipið var með háfermi og ést það hér á myndinni, þar em það liggur við Öldubrjót- nn á Siglufirði og verið er að öyrja að affermá það. Mynd: Ólafur RagnarssonS; 5 WWWMMMWWWVWWWMMV ísJand sigraði Framh. af bls. 11. leiksloka og islenzku stúlkurnar fagna ákaft sínum fyrsta sigri á heimavelli. íslenzka liðið átti fylli lega skilið að sigra. Leikur þeirra var allur jafnbetri en andstæð- inganna. Liðið átti oft á tíðum prýðilegan sóknarleik, og varnar leikurinn var fremur góður er á leið. Rut i markinu stóð sig með prýði, varði m. a. vítakast seint í fyrri hálfleik. Sigríður Sig. átti og ágætan leik og var höfuðpaur inn í sóknarleik liðsins. Einnig voru þær Sylvía og Sigurlína prýði legar, og sámvinna þeirra við Sig- ríði og Sigrúnu úr Kópavogi oft með miklum ágætum. Sænska liðið var fremur lirrt. Leikur þeirra var að vísu vel skipu lagður, en þær skorti mjög lang skyttur og það gerði gæfumuninn. Af Svíum vou markvörðurinn Helgistedt, Antfors og Dalbjörn einna beztar. Dómarinn, Knud Knudsen, rækti starf sitt af mikilli prýði, þó virtist á köflum full stífur á skref in’. arinnar 1954 og f jallaði hann um Yoga og slöngueldinn. Þessi fyrirlestur verður fluttur í húsi félagsins Ingólfsstræti 22 á sunnudagskvöld kl. 8,30 síðd. og fjallar um hinar ýmsu tegundir drauma, en þetta forvitnilega efni hefur fyrirlesarinn kynnt sér mjög ýtarlega. Hafa ferðaskrif- stofurnar gleymt Reykjavík, 26. júní. — RL. VEGNA fréttar, sem birtist í Alþýffublaðinu í dagr, um gífur- legau skort á hótelherbergjum, vill Haraldur Iljálmarsson, forstöffu- maður Hafuarbúða, taka fram eft- irfarandi: Eg vil taka fram, að upplýs- ingar þær, sem ferðaskrifstofurn- ar hafa gefið Alþýðublaðinu um gistiherbergjaskort í Reykjavik, eru ekki alls kostar réttar. Hér í Hafnarbúðum eru 9 herbergi með tuttugu og einu rúmi. Þrjú fjögurra manna herbergi, eitt þriggja mar.na herbergi, fjögur einsmanns herbergi og eitt tveggja manna herbergi. Að sjálf sögðu er hægt að fá fjögurra manna herbergin leigð sem 2ja manna lierbergi, ef þannig stend- ur á. Sem stendur eru fimmtán laus rúm í Hafnarbúðum núna og meðan svo er, er ekki hægt að tala um gífurlegan skort gistiher- bergja. Orðsendingar Framhald af bls. 3. sameiningu eða breyta núverandi landamærum þýzka. sambandslýð- veldisins. Þetta sé enn stefna stjórnarinnar. Loks er á það lögð áherzla í yfirlýsingunni, að nú sé mikil- vægara en nokkru sinni fyrr að tryggja frið og öryggi og að rétt- lát og friðsamleg lausn á vanda- málum Evrópu hafa úrslitaþýð- ingu fyrir varanlegan frið og ör- yggi. Slík lausn verði að jvera á þá lund, að allt Þýzkaland fái sjálfsákvörðunarrétt í samræmi við sáttmála SÞ. Samningur Rússa og Au.-Þjóð- verja frá 12. júni sé ekki í sam ræmi við meginregluna um sjálfs ákvörðunarrétt og stuðli því að því að viðhalda skiptingu Þýzka- lands, sem sífellt væri tilefni spennu í heiminum og hindrun fyrir friðsamlegri lausn á vanda- málum Evrópu, segir í yfirlýsing- tmni. ★ í orðsendingu, sem Sovét- ríkin sendu Bandarikjunum, Bret- landi og Frakklandi i dag, er því mótmælt, að Vestur-Berlínarbúar taki þátt í vestur-þýzku forseta- kosningunum. Samkvæmt Pots- dam-samningunum sé Vestur-Ber lín sjálfstæð pólitísk heild. — Einnig er ráðizt á hefndaráróður V-Þjóðverja og hernaðarstefnu. Merkileg erindi (Framha.Id af 3. sfðu). mikill árangur, þar sem nær aðeins væri um upplýsinga- skipti að ræða, en á þessum vettvangi væri erfitt að ná miklum árangri á skömmum tíma. Að ná miklum árangri tæki langan tíma, en þá skyldu menn líka muna, að forsenda mikils árangurs væri einmitt starf eins og unnið hefði ver- ið á þessari ráðstefnu. Vinna hafin (Framhald af 1. síSo). lagsnefndar ríkisins um það atriði Til gatnagerðar i kaupstöðum og kauptúnum verður varið 12tá% af heildartekjum vegamála, og skal skipting fjárins miðast við íbúa- fjölda hinn 1. desember undanfar andi árs. Heildartekjur vegamála í ár eru áætlaðar 242,1 millj. kr., og mundi hlutur kaupstaða og kaup- túna þá verða á árinu kr. 30.262,- 500. Svo or fyrir mælt í 34. grein laganna, að 10 af hundraði þessa fjármagns sltuli ráðstafað óskiptu til að flýta framkvæmdum, þar sem sérstök ástæða þykir til að Ijúka ákveðnum áfanga eða til að síuðla að hagkvæmari vinnubrögð um. Er áformað að verja þessu fjármagni fyrst í stað til vega- framkvæmda gegnum Selfoss og Kópavogskaupstað, enda er nú þeg ar byrjað að vinna fyrir það á Selfossi. Eftir að þessi tíundar- hluti hefur verið dreginn frá renna til kaupstaðanna kr. 27.236. 250. Kemur það til skipta á sam tals 151845 ibúa. Þar af eru , Reykjavík 76,057, í kaupstöðum 50.058 og í kauptúnum með yfir 300 íbúa 25.730, og nemur því kr. 179.37 á íbúa eða tæplega 180 kr. á hvern íbúa í ár. Hluta sveitarfélags í þessu skyni skal varið fyrst til lagningar þjóð- vega, sem um sveitarfélagið liggja, en eftir að lagningu þeirra er lokið, er heimilt að verja fram laginu til annarrar varanlegrar gatnagerðar, og er þá átt við steyptar, malbikaðar og olíumalar bornar götur eða vegi. Ef ofangreindar tölur um íbúa- fjölda eru margfaldaðar með 180, má segja, að lauslega reiknað skipt ist féð þannig samkvæmt hlutföll unum: Reykjavík fái um 13.690,- 260 kr. kaupstaðir utan Reykja- víkur má á sama hátt segja, að miðað við íbúatölu ætti Akur- eyri að fá kr. 1.690.200, Kópavog- ur 1.377.360, Hafnarfjörður 1,370. 700 og Vestmannaeyjar 865,440, en af kauptúnunum ætti Selfoss að fá 352.620, Seltjarnameshrepp ur 274.500, Njarðvíkur 254,700 og Garðahreppur 239.760. Kaupstaðirnir, sem fjárveiting- arinnar njóta, eru 13: Kópavogur, Hafnarfj., Keflav., Aki-anes, ísafj. Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafs fjörður, Akureyri, Ilúsavík, Seyð- isfjörður, Neskaupstaður, og Vest mannaeyjar. Kauptúnin eru 39: Grindavík, Sandgerði, Garður, Njarðvíkur, Garðahreppur, Sel- tjarnarnes, Borgarnes, Hellissand ur, Ólafsvík, Grafarnes, Stykkis- hólmur, Patreksfjöi'ður, Bíldudal- ur, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífsdalur, Bolungarvik, Hlóma- vík, Hvamstangi, Blönduós, Höfða kaupstaður, Hofsós, Dalvík, Rauf- arhöfn, Þórshöfn, Vopnafjörður, Egilsstaðir, Eskifjörður, Reyðar- fjörður, Fáskrúðsfjörður, Djúpi- vogur, Höfn í Hoi'nafirði, Vík í Mýrdal, Selfoss, Stokkseyri, Eyrar bakki og Hveragerði. Ennfremur mun íbúafjöldinn í Þorlákshöfn vera kominn yfir 300, svo að hún yrði þá fertugasta kauptúnið. 4 27. juní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.