Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 6
íslenzkar konur eru yfirleitt ekki seinar á sér að taka upp fcað sem er nýjasta tízka í út- löndum hverju sinni, svo alls ekki er ólíklegt að einhhverjar sjáist í sundskýlu áður en lagt um líður, annaðhvort í Naut- hólsvíkinni eða Sundlaugun- um. Hver veit þá nema lög- regla Reykjavíkurborgar grípi UI ^inna ráða, rétt eihs og lög- reglan í Chicago. Bandaríska kvikmyndastjarn an Mamie van Doren kveðst þegar hafa keypt sér sund- skýlu, og segist ófeimin við að nota hana. - TÍZKUKÓNGAR gerast nú djarfir mjög. Nýjasta tízka í kvenbaðfötum er nú hreinlega sundskýla rétt eins og karl- menn no.a og stundum er haft band upp milli brjóstanna og aftur fyrir hálsinn. Þá eru og komnar í tízku dömublússur úr gegnsæu efni, og innanund- ir þeim er ekki verið í spjör. Ekki eru allir á eitt sáttir um ágæti þessarar nýju tízku, þótt margir karlmenn séu að von- um hrifnir. Strax og þessi nýtízkulegu baðföt komu á markaðinn byrj- uðu djarfar konur að láta sjá sig í þeim og vöktu hvarvetna gífur'.ega athygli, sem nærri má ge.a. Skylt er ðð geta þess að sumar gerðir þessara bað- fata eiu í líkingu við sund- bolina, en þó flegin niður á miðjan maga og skýla brjóst- unum að há fu Ieyti, önnur eru minna flegin en skýla brjóst unum ekki vitund. Lögreglan í Chicago tók eina unga dömu fastá fyrir skömmu en hún sýndi sig á baðströnd í sundskýlu. Hún var ákærð fyrir að sýna sig á almanna- færi í ósiðsamlegum klæðnaði. Stúlkukindin vann í kvikmynda húsi þar sem /sýndar eru sér- stakar „listrænar" myndir, sem aðeins eru ætlaðar full- orðnu fólki. Forstjóri kvikmyndahússins sá svo um að fjöldi blaða- manna var viðstaddur þegar stúlkan bjóst til að baða sig í sundskýlu einni klæða og komu myndir af henni í mörg um biöðum þar sem lögreglan var að taka hana fasta. Stúlk an er 19 ára gömul og hei ir Toni Lee Shelly. Ekki kveðst hún sjá nokkuð athugavert við að klæðast þannig baðfötum. Hér er Toni Lee Shelley vafin inn í teppi, meffan lögreglu þjánar fjariæg-ja hana af baffströndinni. Svo mikið ku aðsókn vera sumsstaðar erlendis að ná í þessi nýju baðföt, að konur standa í biðröðum langíímum saman til að geta fengið þau keypt. . . . og þess vegna neyddust | Þessi gerff hefui’ sætt minnstri framleiffendur til þess aff gera þá gagnrýni, enda hér farinn hinn þannig, aff snúa mætti þeim viff. gullni meffalvegur. Þannig birtist hin 19 ára gamla Toni Lee Shelley á baðströndinni Amerískar konur mótmæltu kröftuglega þessari gerff bafffata. Ilti!!!llll!llli!l!,l!li:,lll!!!»i;yi!ill iiiiiiiEiofiiiniiiiiiwiiiiiiiiiniiiiiiiniiiViiiiiiiiiiiiiíiiiii.iiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hvar er Wallenberg? I TVÖ „W“ varpa skugga á heim- sókn Krústjovs forsætisráðherra lil Svíþjóðar. Annað „W“-ið er . Wennerström, en dómur féll í máli : lians þrem vikum fyrir heimsókn- ina. Hitt „W“-ið er Wallenberg, Baoul Wallenberg, sænski dipló- matinn, sem Rússar handtóku á slnum íma í Ungverja andi, þeg- ‘ ar hann var önnum kafinn við að hjálpa bágstöddum Gyðingum. Um Wennerström verður rætt v'f Mrústjov af varfærni. Hvað W;,: vbrrg snertir, verffur enn á ný kr ': ’t nákvæmra skýrlnga. yr 1 : ÍREFJAST SVARS ! : n :i biaðið „Dagens Ny- heter“ sagði í forustugrein 22. þessa mánaðar: — Vilji menn, að heimsókn Krústjovs til Svíþjóðar hafi ein- hverju áþreifanlegu hlutverki að gegna, ska' minnz á eitt mál, sem ekki einungis ríkisstjórnin heldur allur almenningur í Svíþjóð vill fá vitneskju um, og það er þetta: — Við viljum — að tæpum 20 árum liðnum — fá örugga vit- neskju um Raoul Wallenberg, sænska diplómatinn ,sem rússnesk ir hermenn námu á brott eftir’ he.ju'eg störf hans til að bjarga ungverskum Gyðingum frá naz- Wallenberg. ismanum á síðustu dögum heims- styrjaldarinnar síðari. x ENN Á LÍFI? Sterkar likur eru á því, að Wallenberg sé enn á lífi. Sænska stjórnin hefur undir höndum fjölda gagna með upplýsingum vitna. Þessi gögn ná allt fram til árs ns 1960 og hafa verið lögð fyr ir rússnesku stjórnina. Árið 1957 sagði í sovézkri orð- sendingu, að Wal'enberg hefði lát izt í Ljubljankafangelsinu í Mosk- vu í júlí 1947. Þar með já uðu Rússar nokkuð, sem þeir höfðu ekki gert áður, þ.e. að Wallen- i!Hi::iit berg hefði í raun og veru verið fluttur nauðugur til Sovétríkj- anna. Þessu hafði hvað eftir annað ver ið neitað, þótt sendiherra Rússa í Stokkhólmi hefði s aðfest 1945, að Wallenberg væri í Rússlandi, og „ekki þyrfti að hafa áhyggjur af honum“. Skýrsiur, sem síðan hafa verið genfar út, hafa verið þá þá lund, að Wallenberg hafi hvað sem öðru líður verið á lífi 1954. Þá var hann í fangelsi nokkru í Vladimir, 20 km austur af Moskvu. * MÖRG TILMÆLI Erlander forsætisráðherra hef ur fjallað um málið í persónuieg- um boðskap ti Krústjovs 1961. Framhald á síffu 10. e 1 .. . j-.ii; 1354 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.