Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 12
 3lES n Lög vestursins (Six Gun Law). Spennadi Walt Disney- lit- kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Með brugðnum sverðum Ný spennandi og skemmtileg frönsk mynd í litum og Cinema- Scope. Jean Marias. Sýnd kl. 5 og 9. 4 UJTURBÆiARBfÓ Sími 1-13-84 Hershöfðinginn Sýnd kl. 5, 7 og 9. □ Forðið mér frá að myrða Hörkuspennandi og harðgerð ný ensk-amerísk mynd. Sýnd kl. 7 og 9. DALUR DREKANNA Sýnd kl. 5. 6. sýningarvika. Sjómenn í kiípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Síðasta sinn. SZSEEHM i? í iMpfcc'ít «? í djúpi dauðans Sannsöguleg amerísk mynd er ;lýsir ógnun sjóhernaðarins milli ; Bandaríkja o% Japan í heimsstyrj öldinni síðari Þetta er sú bezt gerða og mest spennandi stríðs- mynd sem hér hefur verið sýnd. Burt Lancaster Clark Gable. Endursýnd kl. 5, 7 og- 9. Bönnuð innan 14 ára. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ásigtaður við húsdymar eða f kominn upp á hvaða hæð sero er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 41920. Bardaginn á blóðfjöru Æsispennandi stríðsmynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Sími 50 184. Jules og Jim Frönsk mynd í sérflokki sem mikið verður umtöluð. :-í r'; i, mmrnmi Aðalhlutverk: Jeanne Morean Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hróp óttans Afar spennandi og dularfull ný amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tammy og læknirinn Fjörug ný gamanmynd í litum með Sandra Dee og Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bankaránið í Boston. (Blue print for robbery) Hörkuspennandi ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: J. Pat, O. Malley Robert Wilkie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl'. 5, 7 og 9. ilijf < WóðleTkhosib SfiRSflSFURSTINMHM Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 Sýning mánudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20 Síðustu sýningar. Gestaleikur: Kiev-hallettinn Frumsýning miðvikudag 1. júlí kl. 20. Önnur sýning fimmtudag 2. júlí kl. 20. Uppselt. Þriðja sýning föstudag 3. júlí kl. 20. Uppselt. Fjórða sýning laugardag 4. júlí kl. 20. Uppselt. f Ósóttar pantanir seldar í daff kl. 13.15. Hækkað verð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Í-AUGARÁSBÍÓ Njósnarinn Ný amerísk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Með úrvals leik- urunum William Holden og Lilli Palmer Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. & & e V. g ^ ; í síma 5 / ’••• i B r NÁ UÐUNGARUPPBOÐ Húseignin Vallargata 18 með lóðarréttindum í Sand- garði, eign Margrétar Pálsdóttur verður eftir kröfu Sparisjóðsins í Keflavík seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri mánudaginn 29. júní nk. kl. 14.30. — Uppboð þetta var auglýst í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Ingólfs-Cal Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. NAUÐUNGARUPPBOÐ Gróðurhús við Strandgötu og Vallargötu í Sandgerði ásamt lóðarréttindum. eign Jóhannesar Jóhannesarson- ar, verður eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, mánu daginn 29. júní nk. kl. 3 síðdegis. Uppboð þetta var aug- lýst í 37., 40. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. NA UÐUNGARUPPBOÐ Húseignin Selvogsgata 16A í Hafnarfirði,-eign Einars K. Magnússonar, verður eftir kröfu Magnúsar Árnasonar hrl, seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júní n.k. kl. 14,30.. — Uppboð þetta var auglýst í 35., 39. og 43. tbl. Lögbirtingablaðs- ins. Bæjarfógetinn í Ilafnarfirði. __________________ NAUÐUNGARUPPBOÐ Húseignin Sólvangur í Höfnum, eign Valgeirs Sveinsson ar veröur eftir kröfu Sparisjóðsins í Keflavík seld á op- inberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri, mánu- daginn 29. júní nk. kl. 4 síðdegis. Uppboð þetta var auglýst í 123., 124. og 125. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1963. > Sýslumaðurinn í GuUbringu og Kjósarsýslu. TILBOÐ ÓSKAST í verzlunar- og veitingarbifreið með kaffitælcjum, ís- sölutækjum, frystikistum, pylsuafgreiðslutæki. vatns- kerfi fyrir kalt og heitt vatn og hillur fyrir söluvarning. Bifreiðin er hentug til afgreiðslu á útive-itingarstöðum og sem sölubifreið almennt. Bifreiðin verður sýnd frá 25,—30. þ. m. í'Skúlatúni 4, og verða tilboðin opnuð á skriffetofu vorri 1. júlí kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Auglýslngasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14S§S J.2 27. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.