Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 13
FLUGFBRÐIR Loftleiðir. Le.fur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 7,00. Fer til Luxemborgar kl. 7,45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 1,30. Fer til NY-kl. 2,15. Bjarni Herjólfs son er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer til NY kl. 0,30. Snorri Sturluson er vsentanl. frá K.höfn og Gau.aborg kl. 23.00. Fer til NY kl. 0,30. Þorfinnur kols efni er væntanlegur frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til NY kl. 1,30. ! Flugfélag- íslands - Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Giasgow og K.hafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keykjavíkur kl. 22,20 í kvöld. — MillilandEiflugvélin Skýfaxi fer til Osló og K.hafnar kl. 8,20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til R.vík ki. 22,50 í kvöld. Millilandaflugvél in Gullfaxi fer tii Glasgow og K. hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. SKIPAFRÉTTIR Eimskipaféag Keykjavíkur Katla er í Fiekkefjord. Askja er á leið til Austjarða frá Cagliari. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Cag iari 23-6 til Austur- og Norðurlandshafna. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22-6 til Clou cester og NY. Dettifoss fór frá Hamborg 25-6 lil Leith og R.vík. Fjallfoss fór frá Leningrad 22-6 til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 25-6 til Fáskrúðsfjarð- ar, Hamborgar og Hull. Gullfoss fer frá K.höfn 27-6 til Leith og R.víkur. Lagafoss fór frá Ham- borg 25-6 til Gdynia, K.hafnar og Helsingborg. Mánafoss fer frá Ant werpen 27-6 til Rot erdam og Rvík Reykjafoss kom til Reykjavíkur 25-6 frá NY. Tröllafoss kom til Hamborgar 24-6 Tungufoss fer frá Norðfirði í dag 26-6 til K.hafnar, Ventspils, Kotka, Gautab. og Krist inasand. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer væntanl. í dag frá Haugasund til Austfjarða. Jökulfell lestar á Breiðafirði, fer þaðan til Faxa- flóahafna. Dísarfell er í Borgar- nesi, fer þaðan á morgun til Aust fjarða Litlatfell fór í gær frá eykjavík til Siglufjarðar og Rauf- arhafnar. Helgafell er í Reykja- vík Hamrafell er í Reykjavík. Stapafe 1 fór í gær frá Vopnafirði til Bcrgen. Mælifell er í Arcang- elsk. Kaui>skip. Hvl anes er væntanl. í kvöld til Poftugal frá Spáni. Ilafskip. Laxá fer frá Hull í dag til Rcykjavíkur. Rangá er í Reykja vík. Selá fór frá Vestmannaeyjum 25-S til Hull og Hamborgar. Skipaútg-erð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl, 18.00 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá R.vík í dag austur um land í liringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 13.00 til Þorlákshafnar, frá Þorlákshöfn fer skipið kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið frá Reykjavík tii Siglufirði og Húsavíkur Skjaldbreið fór frá R. vík í gær vestur um land til Akur eyrar. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Jöklar. Drangajökull er á leið frá London til Reykjavíkur. Hofsjök-, ull kemur til Svendborg í dag. fer þaðan til Rússlands og Hamborgar Langjökull fer frá Montreal í ’dag áleiðis til London. Vatnajökull, kemur til R.víkur í dag frá Lönd- on. 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M. s. Esja Frá og með 29. júní verður tekið á móti farpöntunum í allar hringferðir í sumar. Pantaða farmiða þarf að sækja með hálfsmánaðar fyrirvara. Farmiðar í ferðina 7. júli verða seldir mánudaginn 29. júní. HERÐUBREIÐ fer vestur um land í hringferð 2. júlí. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- daisvíkur, Djúpavogs og Horna- fjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar sumarleyfisferðir á næst unni: 2. júlf er 4 daga ferð um Snæ fellsnes og Dali. 3. júlí er 8 daga ferð um Ör- æfasveitina. 4. júlí er 9 daga ferð um Vopnafjörð og Melrakkasléttu. 6. júli er 10 daga ferð um Hornstrandirnar. 9. júli er 4 daga ferð um Su<5 urland, allt austur að Núpsstað. 11. júlí er 9 daga ferð um Vesturland. A'lar nánari upplýsingar í skrif stofu F.í. í Túngötu 5. símar 11798 — 19533. . Námskeið Frh. af 16 síðu. Það er danski ritstjórinn Christi an Bönding, sem á ríkastan þátt í því að þetta námskeið er haldið og vonast hann til að þetta geti orðið fastur þáttur hér á sumr in. Ennfremur hefur Bönding mik inn áhuga á að koma hér á fót ársskóla og hefur sú hugmynd hlot ið góðar undirtektir hér á landi, og hefur nokkuð verið starfað að undirbúningi þess máls. Meðal þeirra sem koma við sögu námskeiðsins af íslands hálfu verða Bjarni Benediktsson forsæt isráðherra, Gunnar Thoroddsen ’fjármálaráðherra, Gylfi Þ. Gísla- son menntamálaráðherra og Þor- leifur Þórðarson forstjóri Ferða- skrifstofu ríkisins, sem draga munu fram ýmsa þætti í íslcnzku þjóðfélagi samtímans. Einn liður í námskeiðinu nefnist „Frá sögu- öld til atómaldar“, og verður sú saga rakin af þeim dr. Einar Ól. Sveinssyni, dr. Kristjáni Eldjárn og dr. Sigurði Þórarinssyni. Þá mun Sigurður A. Magnússon blaða maður kynna þátttakendum ís- lenzkan nútímaskáldskap, og Gunnar G. Schram ritstjóri fjalla um íslenzka blaðamennsku. í stuttu máli hefur Christian Bönd ing hagað námskeiðinu þannig, að hinir norrænu gestir geti kynnzt :,sem flestum hliðum á daglegu lífi á íslandi nú. Hann er sjálfur ná- kunnugur íslenzkum málefnum eft ir átta heimsóknir, sem margar itafa tekið yfir nokkra mánuði, og hefur skrifað fjöldann allan af greinum um ísland, sem birzt liafa í milljónaupplögum í norsk- um, sænskum, finnskum og dönsk um blöðúm, er njóta þjónustu Nordisk Pressebureau. Norræna lýðskólanámskeiðinu Reykjavík lýkur 24. júlí. HWWMWWWWWMMMW K.F.U.M. Almenna samkoman fellur nið ur annað kvöld, vegna mótsins í Vatnaskógi. SMURT BRAUÐ Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Veoturaötu 25. Sími 16012 Blómasýning (Framhald xf 16. sflinl. in í Listamannaskólanum er ekki sölusýning, — heldur er liugmyndin er sýna fólki, hvað garðyrkjúbændurnir og blómaverzlanirnar hafa upp á að bjóða og hvernig nota má hin ýmsu blóm til margvís- legra skreytinga. Frá Hveragerði eru þessir aðilar: Bragi Einarsson frá Eden, Hannes Amgrímsson Gárðyrkjustöðin í Fagra- hvammi, Lauritz Christiansen, Paul Michelsen, Þráinn Sigurðs son og Björn Sigurðsson ásamt Hallgrími -Egilssýni, en hann sér um áð skreyta blettinn fyrir framan Listamannaskál- ami. * Garðyrkjubændur í Mosfells sveit sýna sameiginlega. Blómaverzlanirnar, sem sýna blómaskreytingar einn dag liver eru þessar: Blóm og Ávextir, Hraun, Blómið, Mím- ósa, Rósin, Blóm og Grænmeti, Paul Michelsen í Hveragerði liefur jafnframt blómasýningu lieima í.Hveragerði þessa dag- ana. Blómasýningin í Listamanna skálanuin verður opin í níu daga. Kjördæmisþing í Vestm.eyjum um helgina Fyrsta kjördæmisþing Al- þýðuflokksins á sumrinu verður þing það, er Kjör- dæmisráð Alþýðuflokksins á Suðurlandi boðar til í Vest- mannaeyjum um helgina. — Hefst þingið kl. 9 e. h. á laugardag og fer fram í Hót- el HB. Heldur það síðan á- fram á sunnudag. Fulltrúar eru hvattir til að sækja þingið vel og stundvíslega. Nánari upplýsingar gefa Unnar Stefánsson, Rvik, Guðmundur Jónsson, Sel- fossi og Magnús Magnússon, Vestmannaeyjum. WWMMWWMMMWMMW Jarðhræringar (Framhald af 1. siðn). orðið jarðskjálfta. Veðurstofan vissi hins vegar ekki „hvaðan á sig stóð veðrið“, því að þar höfðu engar hræringar mælzt. í við ali er Alþýðublaðið átti við Veðurstofuna skömmu eftir að fyrirbrigðin áttu sér stað töldu veðurfræðingar líklegt, að þarna hefði verið um staðbundna kippi að ræða, þar eð fólk í öðrum hverf um þorgarinnar hafði ekkert látið il sín heyra. Hræringarnar fundust svo sem áður. segir á svæðinu frá háhýs- unum við Laugarás og allt niður að Laugarnesvegi. • VEÐUR kó'naði nokkuð í Reykja vík í gærdag og veittu menn því athygli að örlítill snjór virtist seztur í Esjuna ofanverða. Veður- stofan skýrði frá því um kvöldið, að veður færi nokkuð kólnandi víðast hvar um landið en á sunnu dag myndi senni'ega aftur bregða til hins betra. Hinn snöggi kuldi mun stafa frá köldum loftstraum um norðvestan úr óbyggðum Kanada. Þau gerðu sitt (Framhald al 16. síSn). hún mun aðeins vera uni þriggja ára gömul, verður það samningsrof lienni vonandi eklti til trafala síðar á ævinnl. Er ekki að orðlengja það, aS ágóðann af skemmtisamkomim um færðu börnin dagheimilinu Lyngási að gjöf. Lyngásheiinilið og Styrktar- félag vangefinna eru mjög þakklát fyrir þessar gjafir og meta þær hvað mest af þeim mörgu góðu gjöfum, sem þeim hafa borizt. Þær sýna, að höra in hafa hugleitt, að ekki era öll hörn svo lánsöm að húa við óheíta, andlega þroskamögu leika, þau liafa skilið, að það er göfug nauðsyn, að hinir sterkari styðji þá, sem minni máttar eru. Þessi hörn hafa þegar f bernsku beitt kröftum sínum til hjálpar þeim, sem alla ævi búa við vanmátt bernskunnar, þeim, sem hvern dag standa frammi fyrir viðfangsefnum, sem era þeim um- megn, sé þeim ekki veitt vernd og hlifð. Um leið og þessum elsknlegu hörnum er þakkað, skulnm við gleðjast yfir því manndóms- merki, sem framtak þeirra sýn ir. S. Th. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför Jóhönnu Bjamadóttur Þórsgötu 14. Sérstaklega viljum við bakka læknum og hjúkrunarkonum Lands spítalans fyrir frábæra hjúkrun í veikindum hennar. Guð blessi ykkur 811. Jónas Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti vottum við andlát og jarðarför við öllum er sýnt hafa okkur samúð Matthíasar Péturs Guðmundssonar Patreksfirði. Steinunn Guðmundsdóttir, börn og tengdaböm. ALÞÝÐUBLA0I0 - 27. júní 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.