Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 14
1 Mér er nær að halda að það sé rétt sem sagt er, að sumir I; menn séu svo leiðinlegir, að þeir eigi það skilið að vera j! ekki hryggbrotnir.... 'irbæjarsafn opið daglega nema á nánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu dögum til kl. 7. IWWMWWHWWMWtWWWWIVMWWWWWWtMMWtlWMIM í leikför um landið Reykjavík, 26. júní. — KG. Leikfélag Reykjavíkur er nú að leggja upp í lokaferð með Sunnudag í New York. Verð- ur fyrsta sýningin á Akranesi á morgun, Síðan verður sýnt í Borgarnesi og svo haldið á Snæfellsnes, Vestfirði, Norð- urland og' Austfirði. Eru alls ráðgerðar 37 sýningar á um 35 stöðiun. Sunnudagur í New York var sýndur hér í Reykja- vík 29 sinnum síiijjastliðinn vet- ur og verður tekið aftur til sýninga næsta haust. Leik- stjóri er Helgi Skúlason, en alls eru 6 leikarar í förinni. Fyrsta leikferð félagsins mun hafa verið 1929, en þá var tfcrðast með leikritið Húrra krakki. Síðan voru alltaf farn- ar leikferðir öðru hverju og síðastliðin 5 ár á hverju sumri. Laugardagur 27. júní 7.00 Morgunútvárp — (Veðurfregnir — Tónleik- ar — 7.30 Fréttir — 8.00 Bæn. — 9.00 Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir), 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — 13.00 Óskalög sjúklinga (Guðrún Þóroddsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Laugardagslögin. í.7.05 Þetta vil eg heyra: Guðmundur Magnússon velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.50 Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir. 1.9.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur. 20.30 Leikrit: ,,Gálgafrestur“ eftir Paul Osborne. (Áður útvarpað 1955). Þýðandi: Ragnar Jó- hannesson. Leikstjóri: Indriði Waage. Persónur og leikendur: Pud ...................... Kristín Waage Afi...............Þorsteinn Ö. Stephensen Amma ................. Arndís Björnsdóttir Frú Tritt.................Anna Guðmundsd. Marcia ........... Herdís Þorvaldsdóttir Demetría .............. Inga Þórðardóttir Fvans læknir ......... Róbert Arnfinnsson Drengur ................... Hákon Waage Pilbeam málafærslumaður ....... Jón 9ðils Grimes ............... Baldvin Halldórsson Herra Sváfnir...............Indriði Waage Sýslumaðurinn ......... Klemens Jónsson 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. f; .. ' Lag: Der.gingo tre jentar. ,L . í dag eru sólfögur sundin og silfurtær ómur í vorsins biæ. Og nú verður léttari lundin. Við leikum og syngjum tra -la-Ia-Ia. Iæ- Því vonirnar rætast á vorin, og vorgolan þerrar hvert tár af brá. Við gleðjumst og greikkum nú sporin, og gjallandi syngjum tra-la-la, lá. Kankvís. Kvenfélag Ásprestakalls fer í skemmtiferð þriðjudaginn 30. þ.m. Farið verður í Skálholt og víðar. Uppl. í símum 34819 og 11991. Dregið var í happdraétti Sjálfs bjargar, féiags fatls^ra. Upp komu vinningar: Nr. 1 Trabant Station. 12,246. Nr. ' 2 Trabant fólksbíU' 1799. Sjálfsbjörg. ★ Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apótek, Hólmgarði 32 Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti. Bókabúðin Laugar- *“>svegi 52. Verzl. Roði, Laugavegl 74. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík hefur opnað skrifstofu að Aðal- stræti 4 uppi þar sem tekið er á móti umsóknum um orlofsdvalir fyrir húsmæður á öllum aldri, dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni, skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laug ardaga, sími 21721. •k Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goð- heimum 3, Efstasundi 69, Lang- holtsvegi 67, Kambsvegi 33, Karfa vogi 46, Sólheimum 17, Verzlun- k Minningarsjóður Landsspítala tslands. Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma tslands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust- urstræti og á skrifstofu forstöðu- Sjálfsbjörg. Mljnningairspjöld Sdálftebjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótdk Austurstrætl. Holts Apótek, Langholtsvegl. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433. m? i ð Veðurhorfur: Suðvestan kaldi, skúrir. í gær var suðvestan stinningskaidi suðvcstanlands, en hægviðri á Norðurlandi. í Reykjavík voru 4 vind stig, haglél, 8 stiga hiti. Kerlingin vcit ekki sitt rjúkandi ráð. Hún er í vafa um, hvorí hún eigi að kaupa ódýran kjól í fínni búð eða dýran kjól í ófínni búð . . . J4 27. júní 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.