Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 1
wmm> 44. árg. - Sunnudagur 28- júní 1964 - 143. tbl. ÞETTA ER KRAFTAVERK LOFTLEIÐA! fliBTOÍHIiIPIIÍlIllIÍft' ÍHfflaMOMIÍlIIIÍOIÍfc1 SAKSÓKNARj ATHUGAR NÚ JÓSAFATSMÁL FKA ÞVI var skýrt í Alþýðublað- inu í gær, að Jósafat Arjigrúnsson, Holtsgötu 37, Ytri-Njarffvik, hefði stefnt blaðinu og kraí'izt einnar niilljónar króna í skaðwbætur fyrir ærumeiðingar. • Þan skrif Waðsins,-stwn-tihrreind eru í sáttakæru, eru öll í sam- bandi við rannsókn meintra í'jár- glæfra á Keflavíknrflugvetli. Þeirri rannsókn er enn ekki lokið, að því cr Ólafur Þorláksson, sakadóm ari ,sem rannsókntaa hefur með liönduni, tjáði blaðinu um hádegis bilið í gær. í sáttakærunni, setn ábyrgrðar- manni blaðsins barst á föstudag, segir: „Ég (Josafat Arngrímsson, innskot Alþýðublaðsins), tel mig saklausan af misferii í sambandi yið mál það, sem ég var settur í hefur það máL eða þau mál, er hér um ræðir. Ólafur sagði: „Eahnsókn vegna ætlaðra tékkamisferla í pósthúsinu á Kefliavfknrflagvelli er hjá Sak-' Framh. á bís. 4 TTS >'AHá»G'ia;"(to yíW^DiQVR. ~n wmRMsm.; -cxi-.mmm^&jn- mMí Svona voru flugvélar Loftleioa vel setnar að meoaltafl í hverri ferð. Þetta sýnir 77,9% sætanýtingu. AFKOMA flugfélaga fer eftir því, hve marga farþega þau fá Er venja að reikna út, hve marg ir farþegar hafi verið með í hverri ferð að meðal'ati yfir árið. Síðan er athugað, hve meðal farþegafjöldinn er mik ill hluti af þeim f jölda, sem flugvélarnar hefðu getað flutt fuUskipaðar. Þaimiff fæst út prósentutala af því, sem kölluð er sætanýí- ing. Loftleiðir höfðu síðastliðið ár 77,9% sætanýtingu. Það Þýð ir, að farþegar voru í tæplega 78 af hverjum 100 sætum, sem flugvélar félagsins báru yfir hafið. Þetta er meiri sætaný'ing en flest önnur flugfélög hafa, og Þetta er kraftaverk Loftleiða* Þet'a jafngildir því, að sfld arbátur, sem getur borið 200« mál og meira ekki, fengi 1558 mál í hverri einustu ferð árttl um kring. Það^þætti býsna g*8 útgerð! Alþýðublaðið segir því vHÍ Loftleiðir: Til hamingju og megi sætanýting ykkar haldast svona góð ! þykir ótríilega mikin árangur. »%%»%»»»»»»%*%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%»%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*%%%%%*%%%%%%%*%»%%%*%»>»»%* gæzluvarðhald fyrir, enda hefur éngin ákæra borizt á hendur mér, hvorki frá innlendum né erlend- uni aðilum". í Alþýðublaðið náði í gær tali af Ólafi Þorlákssyni, er rannsakað VELTAN VARÐ MILU á HVERN STARFSM Keykjavik, 27. jnní. — GG. ABALFimDUE Loftleiða h.f. vegna reikntngsársins 1963 var haldinn í gaer í veitingasölum fé- lagsins í Tjarnarcafé. í skýrslu framkvæmdastjórans, Alfreðs El- iassonar, kom m. a. fram, að fé- lagið notaði fimm DC-6B vélar allt árið, sem flugu samtals 17.933 stundir, en auk þess voru 289 kl.- st. flognar í leiguvélum. Var meðalflugstundanýtingin 10 klst. TIL GRÆNLANDS AÐ GAMNI SlNU Eeykjavík, 27. júní, HKG. BEEZK seslskúta liggur við bryggju í Keykjavik. Áhöfnin *r sex manns, —- allt menn í leit að reynslu og ævin'.ýrum á ókunnum slóðum. Skútan, sem nefnist Mischief er 45 fet^aðjengd og 29 tonn. að stærð. Hún var byggð árið -1906- og var árin 1906^-1914 lóosbátur á sundinu milli Eng- lands og Wales. Núverandi skip stfióri, sem heitir Tellman, keypti Mischief árið 1954 "og hefur síðan sigl' henni um öll hciinsimsi höf, um.hverfis Af- ríku, til Suður Ameriku til Vestur-Grænlands og Asíu svo nokkuð sé nefnt! Skútumenn ætla að dveljast vikutíma í Eeykjayik, en ferð- in hingað frá Englandi tók fullar þrjár vikui', enda var mó vindur mestan hluta leið- arinnar, að því er skipstjóri segir, Héðan liggur leiðin tU Græn lands, — þar sem sjómennirn ir ætla að ganga á £jöll og kanna landið. Þeir hafa mcð- fei-ðis tjöld og ýmis konar út- búnað til ferðalaga á landi, — en ekki ætla þeir að semja sig að háttum Eskimóa, áð þvi er þelr segja. — Þeir segjast „trua á þægindin". Þeir segjast ekkl bafa nein- ar vísindarannsóknir í huga, — þeir ætli aðcins að skoða Grænlandsjökla að gamni sinu. á sólarhring og flognir 7 millj. kilómetrar, sem er 5,3% aukning frá fyrra ári. Heildarsætanýting var 77.9% (mögulegir sætakíló- metrar á árhra: 599 milljónir, not aðir: 467 mffljónir). Velta félags- ins á árinu jókst um nær 15% og nam 475 milljónum króna, sem er rúm mffljón á hvern starfs- mann félagsins, er þeir voru sam- tals 456. Má þvi segja, að starfs- mannanýtingin sé jafnvel enn betri en sætanýtingin. Fundurinn lagðist gegn takmörkun á leigu- flugi erlendra félaga hingað. Kristján Guðlaugsson, formað- xrc félagsstjórnar, tók fyrstur tll máls á fundinum og gaf almennt yfirlit »im samningagerðir viö innlenda og erlenda aðila, við- horfin til SAS og IATA-sam- steypunnar, fargjaldastríðið og á- kvarðanir í því sambandi, ,^5em upplýst er að beinlínis voru tckn- ar tU þess að koma LoftieiSum á kné," eins og segir í fréttatil- kynningu frá félaginu. Þá ræddi hann breytingar á fyrirhugaðri flugstöð félagsins á KeykjavfiVtír- velli vegna flutnings á flugrekstri til Keflavíkurvallar. Benti hann á, að á Keflavíkurvelli fengi fc- lagið loksins flugskýli tU átnota og þar með aðstöðu til að annast sjálft viðhald flugvéla stnna að nokkru leyti. Kom það rauwar fram í ræðu Alfreðs Elíessonar, Framh. á 13. síö.i. . ¦¦ :-::v::x::::x:::^:v:::::::::::-::::::;;:::::: ¦ ¦ .'¦-..-.¦. wwwwwwwMwvwwww '"" ¦- "''"¦•-"¦ ;x-x?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.