Alþýðublaðið - 28.06.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Qupperneq 1
 SAKSÓKNARI ATHUGAR NÚ JÓSAFATSMÁL FRÁ ÞVÍ var skýrt í Alþýðublað'- inu í gær, að Jósafat Arngrrúnsson, Holtsgötu 37, Ytri-Njarðvik, hefði stefnt blaðinu og krafizt einnar milljónar króna í skaðíabætur fyrir ærumeiðingar. Þau skrif blaðsins, sem tilgreind eru í sáttakæru, eru öll í sam- bandi við rannsókn meintra fjár- glæfra á Keflavíkurflugvelli. Þeirri rannsókn er enn ekki lokið, að því cr Ólafur Þorláksson, sakadóm ari ,sem rannsóknina hefur með höndum, tjáði blaðinu um hádegis bilið í gær. í sáttakærunni, sem ábyrgðar- manni blaðsins barst á föstudag, segir: „Ég (Jósafat Arngrímsson, innskot Alþýðublaðsins), tel mig saklausan af misferli í sambandi lið mál það, sem ég var settur í gæriuyiarðhald fyrir, enda hefur éngin ákæra borizt á hendur mér, livorki frá innlendum né erlend- um aðilmn“. Alþýðublaðið náði í gær tali af Ólafi Þorlákssyni, er rannsakað hefur það mál, eða þau mál, er hér um ræðir. Ólafur sagði: „Rannsókn vegna ætlaðra téfekamisferla í pósthúsinu á KefUvíkurflugvelli er hjá Sak- Framh. á bis. 4 Svona voru flugvélar LoftleiSa vel setnar að meðaltafi í hverri ferð. Þetta sýnir 77,9% sætanýtingu. AFKOMA flugfélaga fer eftir því, hve marga farþega þau fá Er venja að reikna út, hve marg ir farþegar hafi verið með í hverri ferð að meðal'ali yfir árið. Síðan er athngað, hve meðal farþegafjöldinn er mik ill hluti af þeim fjölda, sem flugvélárnar hefðu getað flutt fullskipaðar. Þannig faest út prósentutala af því, sem kölluð er sætanýí- ing. Loftleiffir höfðu síðastliðið ár 77,9% sætanýtingru- Það þýð ir, að farþegar voru í tæplega 78 af hverjum 100 sætum, sem flugvélar félagsins báru yfir hafið. Þetta er meiri sætaný’ing en flest önnur flugfélög hafa, og þykir ótrúlega mikill árangur. Þetta er kraftaverk Loftleiða, Þet a jafngildir því, að síW arbátur, sem getur borið 200® mál og meira ekki, fengi 1558 mál í hverri einustu ferð árttl nm kring. Það, þætti býsna gé® útgerð! Alþýðublaðið segir því vlð Loftleiðir: Til hamingju og megi sætanýting ykkar haldast svona góð ! VELTAN VARD MILLJON Á HVERN STARFSM Reykjavik, 27. júní. — GG. AÐALFUNDUR Loftleiða h.f. vegna reikningsársins 1963 var íassonar, kom m. a. fram, að fé- lagið notaði fimm DC-6B vélar allt árlð, sem flugu samtals 17.933 haldinn í gær í veitingasölum fé-' stundlr, en auk þess voru 289 kl.- Iagsins í Tjarnarcafé. í skýrslu st. flognar í leiguvélum. Var framkvæmdastjórans, Alfreðs El- meðalflugstundanýtingin 10 klst. TIL GRÆNLANDS AÐ GAMNI SlNU i l^^^^^wtMMMMtttttttMttttMwwwMtttttttHtttwtitinttttttitmiwiimmmi ins * ll,n nær og nam 475 milljonum krona, sem er rúm milljón á hvern starfs- mann félagsins, er þeir voru sam- tals 456. Má þvf segja, að starfs- mannanýtingin sé jafnvel enn betri en sætanýtingin. Fundurinn lagðist gegn takmörkun á leigu- flugi erlendra félaga liingað. Kristján GuSlaugsson, formað- ur félagsstjórnar, tók fyrstur tll máls á fundinum og gaf almennt yfírlit um samningagerðir við Reykjavík, 27. júní, HKG. BREZK segrlskúta liggur við bryggju í Reykjavík. Áhöfnin er sex manns, — allt menn í leit aff reynslu og ævin'.ýrum á ókunnum slóðum. Skútan, sem nefnist Mischief er 45 fet*áð iengd og 29 tonn að stærff. Hún var byggð árið •1906- og var árin 1906—1914 lóðsbáíur á sundinu ínilli Eng- lands og Wales. Núverandi skip st,ióri, sem heitir Tellman, keypti Mischief árið 1954 og hefur síðan sigl’ henni um öll hcimsnts höf, umhverfis Af- ríku, til Suður Ameríku til Vestur-Grænlands og Asíu svo nokkuff sé nefnt! Skútumenn ætla að dveljast vikutíma í Reykjavík, en ferff- ia hingað frá Englaudi tók fullar þrjár vikm-, enda var mó vindur mestan liluta leið- arinnar, að þvi er skipstjóri segir, MMMMMMMtMMtMMMMMMV Héðan liggur leiðin tU Græn lands, — þar sem sjómennirn ir ætla að ganga á fijöll og kanna landiff. Þeir hafa með- ferðis tjöld og ýmis konar út- búnað tU ferðalaga á landi, — en ekki ætla þeir að semja sig að háttum Eskimóa, að þvi er þeir segja. — Þeir segjast „trúa á þægindin“. Þeir segjast ekki hafa nein- ar vísindarannsóknir I huga, — þeir ætli aðeins -að skoða Grænlandsjökla að gamni sinu. á sólarhring og flognir 7 millj. kilómetrar, sem er 5,3% aukning frá fyrra ári. Heildarsætanýting var 77.9% (mögulegir sætakíló- metrar á árinu: 599 milljónir, not aðir: 467 milljónir). Velta félags- innlenda og erlenda aðila, við- horfin til SAS og IATA-sam- steypunnar, fargjaldastríðið og á- kvarðanir í því sambandi, „sem upplýst er að beinlínis vora tckn- ar til þess að koma LofíleiSum á kné,” eins og segir í fréttatil- kynningu frá félaginu. Þá ræddi hann breytingar á fyrirhugaðri flugstöð félagsins á Reykjavftur- velli vegna flutnings á flugrekstri til Keflavíkurvallar. Benfí hann á, að á Keflavíkurvelll fengi fé- lagið loksins flugskýli til áfnota og þar með aðstöðu til að annast sjálft viðhald flugvéla stnna að nokkru leyti. Kom það raunar fram í ræðu Alfreðs Eliessonar, Framh. á 13. síð.i. MMMMMMMMMMMMMMMMtMMMMMMWIlMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM) ÞEfTA ER KRAFTAVERK L0F1EBDA! SJKSOI) 44. árg. — Sunnudagur 28- júní 1964 — 143. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.