Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 4
ÆRSLADRAUGUR FER ÚT Á LAND -SUMARLEIKHUSIÐ leggur af .•itað í leikför um lamlið n.k. mánu dag og er ierðinni lieitið norður <og aus ur. Þetta cr sjötta árið sem Sumarleikhusiö starfar. Að þessu ^sinni verður sýndur gamanleikur- iinn Æralatíraugurinn eftir Noel Coward. Sýningar á þessu leikriti hófust Krústjov Frh. af 16 síðu. margir hefðu ekki mætt í mót- snælaskyni við þögn Krústjovs um mál Raoul Wallenbergs, sænska diplómatans, sem Rússar liand- -fcóku 1945 og ekkert hefur spurzt til síðan. Eins og í Danmörku forðaðist Krústjov harðorð ummæli Um um- deild utauríkismál og honum var kurteislega lekið. En andrúmsloft- xð var ekki eins vinsamlegt í ístjórnmálaviðræðum Svía og IRússa. Erfiðlega gekk að semja tilkynninguna um viðræðurnar, og ísamkomulag tókst ekki um það, l.rvað segja ætti um Wallenbergmál íðið í tílkynningunni. Niðurstaöan varð sú, að ekki var minnzt einu orði á örlög Wall- •enbergs i tilkynningunni og Æænska stjórnin gaf út séryfirlýs- ingu um máhð. Harm'að er, að Krústjov telji usig ekki geta gert meira í þessu umáli og aö hann haldi fast við jþað, að Wallenberg sé ekki í Sovét .iríkjunum. Tekið er fram, að sStjórnin inundi ekki hætta tilraun- uim sínum til að grafast fyrir um, Ihvað orðíð liefði um Wallenberg eftir handtökuna í Búdapest. Vakin er athygli á því, að 1957 Ihafi Rússar sagt, að Wallenberg „hefði eftir öllu að dæma látizt í sovézku fangelsi,” en, í sænsku 3'íirlýsingunni í gær sagði, að □Rússar héldu fast við það, að Wal- l.enberg „væri ekki í Sovétríkjun- ■um." Diplómatár velta því fyrir sssér hve mikilvægur þessi orðalags vsnunur er. Þrátt fyrir greinilegan ágrein- 'ing voru bæði Krústjov og Erland- er í ágætu skapi í lokahófinu á Grand HoteLí Stökkhólmi í gær. Hins vegar var Erlander greini- lega taugaóstyrkur á blaðamanna- íundinuin, sem hann hélt þegar nfréttatilkynningin var gefin út. Því er veitt eftirtekt, að Svíar og Rússar muni nú hefja samvinnu í Nordkalotten í landbúnaði og í sskógrækt. Sérfræðingar frá Sví- jþjóð og Sovétríkjunum liittast í ihaust í Stokkliólmi að ræðá sam- vinnuna nánar. Einnig vekur at- tiygli í þessu sambandi, að fréttir jherma, að sýslumönnum í norður- kiluta Noregs, Svíþjóðar og Finn- lands hefur verið boðið til fundar í Murmansk um miðjan næsta mánuð. Erlander sagði á blaðamanna- yfundinum, að i viðræðunum heiðu •ekki .verið tekin fyrir önnur mál, sem varða Nordkalotten, en þessi •takmarkaða samvinna á sviði vís- índa. ' síðastliðið sumar og var það þá sýnt vestanlands og norðan og lauk sýningum í haust á Akureyri. Síðan var leikritið sýnt í Reykja vík bæði í Aus.urbæjarbíói og á vegum Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó, urðu sýningar alls 49. Nú er ætlunin að halda sýningum áfram norðahlands og austan og verður 50. sýningin á leikritinu á Arskógs sandi n.k. þriðjudag kl. 9 þá verð ur farið að Skjólbrekku í Mývatns svéit og þar næst til Húsavikur. Síðan rærður haldið austur á bóg inn og endað á Hornafirði um 20. júií. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son en leikendur Þóra Friðriks- dót.ir, Sigríður Hagalín, Nína Sveinsdóttir, Gísli Halldórsson, Guðmundur Pálsson, Auróra Hall dórsdóttir og Margrét Magnús- dóttir. JÖSAFÁT (Framkald at 1. síðu). sóknara ríkisins til ákvörðuiiar. Rannsókninni á verktakastarf- scminni er aö mestu lokið og ver ið er aö vélri a málið upp og verð ur það síðan sent til Saksóknara ríkisins, enda þótt búast megi við lítilsháttar viðbótarrannsókn." Aðspurður sagði Ólafur, að enda þótt brotið liefði verið gegn banda rískum hagsmunum, þá hefðu ís- lenzkir aðilar þar einir lögsögu, og hefðu bandarískir aðilar þar ekki forræði sakarefnis. Lióst er af framansögðu, að ekki er von að kæra hafi borizt á hendur einum eða neinum, þar eð málið, sem varðar verktaka- starfsemina er ekki komið til Sak sóknara, sem ákveðúr hyort höfð að skuli mál, eður ei, og hitt mál- Ið er enn hjá Saksóknara til á- kvörðunar. STÓRBRVNl (Framhald af 16. *!Bu). væri inni í geymslunni, svo til ó- skemmda, en hana yrði að þurrka þar sem búið væri að sprauta á hana vatni.; Stöðugt er unnið að því að aka hampinum út úr geymslunni og eru til þess notaðir „lyftarar“ og er annar staðsettur inni í geymsl unni en liinn, úti á götunni. Slökkviliðsmenn dæla stöðugt vatni á stæðurnar og eru til þess notaðir tveir slökkviliðsbílar. Þegar blaðið ræddi við Slökkvi siöðina klukkan fjögur í dag var enn verið að vinna við að koma hampböllunum, sem glóð var í, út. Var þá enn ekki fyrirsjáanlegt hvenær slökkvistarfinu mundi ljúka. Skemmdir á byggingúnni munu ekki verulegar. Gísli Halldórsson er leikstjóri Ærsladraugsins Reykjavíki 27. júní. — HKG. NOKKUR skip fengu afla í nótt, en yfirleitt var afli tregur, þótt mörg skip köstuðu. Straumur var löndunar. Á Eskifirði beið aðeins eitt skip löndunar í dag. — Seley með 850 mál. Tvö skip lcomu þar inn í gær: Birkir með 400 mál og Fagriklettur með 100 mál. Tvö skip biðu löndunar á Reyð- arfirði í gær: Eldey með 900 mál. Á Reyðarfirði er búið að landa 30.000 málum síldar í sumar. rannsókn í Miss. Philadelphia, 27. júní (NTB-AFP). KU KLUX KLANforinginn Robert Shelton sagði í gærkvöldi, að hvarf stúdentanna Andy Goodmans, Mio hael Schwemers og James Haneys væri blekking, sem sett hefði ver- ið á svið til að >afla aukins fjár til mannréttindahreyfingarinnar. Shelton sagði þetta á .blaða- mannafundi, sem hann hélt skömmu eftir að hann kom til bæj arins til að stjórna eigin rannsókn í málinu. mikill og veðrið ekki sérlega hag- stætt. í dag var hann genginn á með brælu á miðunum og enginn að um miðjan daginn. 41 skip tilkynntu um afla sinn til sildarleitanna á Raufarhöfn og Dalatanga i nótt með alls 27.150 máí. Eftirtalin skip voru með yfir 1000 mál: Gunnar með 1100 mál, Halldór Jónsson með 1100 mál, Sigurpáll með 1100 mál, Höfrungur III. með 1300 mál, Faxi með 1000 mál. Á Raufarhöfn var vest-norð-vest an strekkingur í gær, — talið var, að eitthvað lygnara væri á miðun- um, en þó leit ekki út fyrir gott veiðiveður í nótt. Flest skipin eru út af Kollumúla eða Bjarnarey. Allar síldarþrær á Austfjörðum eru enn fullar og nokkur skip bíða WWWWWMMWWWWMWW ísafirði, 27. júní. BS-HKG. NÚ ER veður kalt á Vest- fjörðum og slyddubylur til f jalla. í morgun var hvítt nið ur í miðjar hlíðar. Segja má, að öndvegís tíð hafi annars verið á Vestf jörð um síðan í vor, sólríkt og þurrviðrasamt. Undanfarna daga hefnr þó rignt nokkuð, en ekki verði kalt I veðri fyrr en nú. mwwmwwww%*w*w VWMWMWMWMMWWWMVWWWWWWWMWWWMMWWMWWWWMWWWWWV) 20. þing Sambands ungra afnaðarmanna verður haldlið á Akureyri 2., 3. og 4. október næstkomandi. Sigurður Guðmundsson (£orm.) Ásgeir Jóhannesson. . (ritari). 4 28. jtiní 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.