Alþýðublaðið - 28.06.1964, Síða 9

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Síða 9
an, en hann er talsvert farinn að ganga úr sér. Þær viðgerðir verða að gerast smám saman. í fyrra komu hingað 12000 gest ir, en meiri hlutinn af þeim voru útlendir férðamenn, eða aðkomu fólk. Reykvíkingar koma aftur á móti meira um helgar, en það hefur verið ákafiega erfitt um ferðir uppeftir og má það undar legt heita þar sem Reykjavíkur- bær á bæði safnið og strætisvagn ana, en það er vitanlega mál út af fyrir sig. Þetta ástand gerir mörgum erf- itt fyrir og gerir það að verkum að þeir sem ekki eiga bíla sjálfir, veigra sér við að leggja leið sína uppeftir, eins og eðlilegt er. Fæst ir hafa efni á því að kaupa sér leigubíl á staðinn þó það komi fyrir. Við þökkum Lárusi viðtalið og tökum undir þá ósk hans að und inn verði bráður bugur að lagfær íngu á ferðamálunum að Árbæ, annað er ekki sæmandi fyrir Reykjavíkurborg. Það hefur sýnt sig að borgarbúar kunna vel að meta dvöl að Árbæ, enda er það óneitanlega skemmtilegur staður . að.-heimsækja. Og ekki mun borgarbúanum veita áf, -að létlá sér eilítið upp frá argaþrasi daglegs borgarlífs, og þá er tilvalið að dvelja um stund að Árbæ, þar sem margt er að skoða og oftlega ýmislegt til skémmtunár;, að. ógleymdum . kaffisopanum.og meðlætinu í Dill •onshúsi. iR: RAGNAR LÁR. 350 tonn til Reykjavík, 26. júní, HKG. SEMENTSVERKSMIÐJAN á Akranesi eykur stöðugt starfsemi sína í samræmi við síaukna eftir- spurn. Fimm daga í viku eru flutt 350 tonn semenís frá Akranesi til Reykjavíkur og má engin ferð falla úr, en helzt er útlit fyrir að fjölga verði þessum flutningsferð um. í lok maímánaðar þessa árs hafði Sementsverksmiðjan á Akra nesi selt 32,830 tonn en á sama tíma í fyrra höfðu selzt 24,841 tonn. Jón Vestdal, forstjóri sem entsverksmiðjunnar, greindi blað inu svo frá í gær, að svo virtist sem byggingaframkvæmdir ykj ust með ári hverju bæði úti á landi og í Reykjavík. í lok maímánaðar árið 1962 hafði sementsverksmiðjan selt 18. 292 tonn. Svo sem sjá má af þessum töl- um er um 8 þúsund tonna aukn ing í sölunni í ár frá þvi í fyrra þessa fyrstu fimm mánuði ársins. Jón Vestdal sagði, að telja mætti tvær orsakir líklegar til þessa: í fyrsta lagi hefði verið mjög gott tíðarfar í vetur, og því hafi menn getað notað semen'tið meir en venjulegast er þessa mánuði. í öðru lagi væru meiri bygginga- framkvæmdir á döfinni. Sementa(erksmiðja ríkisins sendir sement á 40—50 hafnir út um land. í þessari viku og þeirri næstu verða send um 2000 tonn út á land af sementi. Sementsverksmiðjan hefur hol- lenzkt skip í þjónustu sinni, sem annast skal flutninga út á landi, en sýnt er að bæta verður tveim skipum við ef anna á eftirspurn- inni. Ákveðið hefur verið að fá skipin: ísborg og Rangá. Sáralítið hefur verið afgreitt til gatnagerðar í ár, að því er for- stjórinn sagði, en dálítið í hafnir. Heildarsala verksmiðjunnar í fyrra var 101,230 tonn, — en þar af fóru 7000 tonn til Keflavíkur- vegarins. Svo virðist sem salan verði'um 100,000 tonn í ár, — þótt engin slík stór-vegarbygging standi fyrir dyrum. Forstjórinn sagði, að Reykvík ingar þyrftu aldrei að bíða eftir sementi, — en þegar pantanir bær ust utan af landi, væri ekki unnt að afgreiða þær samdægurs held ur hlyti alltaf að vera einhver bið, — en aldrei löng. Skipasmiðastöð fyrir 70 milljónir Reykjavík, 25. júní — KG HÉR á Iandi hafa undanfarið dval iff 3 Pólverjar og hafa þeir staff iff í samningum viff íslendinga vegna tilboffs pólska fyrirtækis- ins CEKOP um dráttarbrau'.ir fyr- ir íslendinga, en nú er fariff aff liilla undir, aff íslendingar taki sjálfir í sínar hendur viffgerffir Skipað í skóla- nefnd og stjórn- arnefnd FYRIR nokkru skipaffi landbún- affarráffherra eftirtalda menn í skólanefnd Garffyrkjuskóla ríkis- ins, Reykjum, Ölfusi: . Hafliði Jónsson, garðyrkjústj., form., Jón H. Björnsson, skrúff- garðaarkitekt, og Ragna Sigurð- ardóttir, frú, Þórust'öðum, Ölfusi. Ennfremur hafa eftirtaldir menn verið skipaðir í stjórnarnefnd Lax eldisstöðvárinnar í Kollafirði: ÞÖr Gúðjónsson, veiðimálastj., Jón Sig., déildarstjí, Sigsteinn Pálsson, bóndi, Blikastöðum, Svan björn Frímannsson, bankastjóri og Guðmundur R. Oddsson forstjóri. og nýsmíffi fiskiskipa allt að 400 smálestir. Hefur nú veriff aff mestu gengiff frá kostnaffaráætlun fyrir Skipasmíffastöð Njarffvíkur og er þar gert ráff fyrir því, aff drá.tar braut þar sem hægt verffi aff smíffa 1—4 skip allt aff 400 tonn á ári og meff át!a hliffarstæffum kosti 70 milljónir króna. Þar af er erlendur kos’naffur um 23 millj ónir. Ríkisstjórnin ræddi þetta mál á fundi sínum síffastliðinn þriðjjudag og var þar ákveffiff aff telja þetta fyrsta vifffangsefni fyr ir fjárhagsáætlun næs'a árs. Stend ur því affeins á því aff útvega lán til framkvæmdanna til þess aff hægt verffi aff semja endanlega um máliff. Auk Skipasmíffastöffvar Njarffvíkur hafa fleirl stöffvar mál iff í athugun, en viff iilboff og samninga þar, mun kostnaffar- áætlunin sem búiff.er aff gera not uff til grundvallar. í dag ræddi, Bjarni Einarsson, forstjóri Skipasmíðastöðvar Njarð víkur og formaður Félags dráttar brautaeigenda, . ásamt hinum. pólsku fulltrúum við fréttamcnn. Rakti Bjarni sögu málsins þ.e. þá miklu byltingu sem orðið hef ur í gerð og smíði fiskiskipa und- anfarið. Hefur athugun á því að íslendingar tækjir sjáifir í sínar hendur nýsmíði og viðgerðir fisíci Framhald á bls. 13. Byggingarlóðir í Arnarnesi Garðahreppi til sölu. Upplýsingar í skrífstofu minni í Iðnaðarbankahúsinu við Lækjargötu, símar 24635 og 16307. Vilhjálmur Árnason hrl. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar í Rauðarárportl, mánudaginn 29. júní, kl. 1—3 e. h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. . W. \ Sölunefnd varnarliðseigna. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR f • Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8,00 árd. til 23,00 síðd. Öryggi ofar öllu. — Góð hjólbarðaþjónusta er öryggi á vegum úti. HJÓLBARÐAVIÐG ERÐ KR MÚLA v/Suðurlandsbraut. — Sími 32960. NÝTT! f plast- brúsum. Fæst í hverrí buð ■ -W[ Auglýsingasíml ALÞVÐU BLADSINS er 14906 " ; r Áskriftasíminn er 14900 ■'H • ; ■ ALÞÝOUBLAOÍÐ - 28. júní 1964

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.