Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 16
fcWWVMMMVWWWVMUWMW [ Upptökin í Reykjavík Keykjavík, 27. júní. HKG. SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofu íslands sáust jarðhræringarnar, sem Al- þýðublaðið skýrði frá í morgr un, á jarðskjálftamælunum, og telja sérfræðlngar, að hræringarnar Iiafi átt upp- tök sín hér í Reykjavík. Þeir segja ennfremur, að hræring arnar hafi verið vægar. Eins og blaðið skýrði frá í morgun, varð það einkum fólk í Laugarnesi og Klepps holti, sem varð jarðhræring- .... anna vart um kl. 21,45 i gær J!' kvöldi. Á sama tíma og þessara hræringa varð vart, mun hafa verið framkvæmd sprenging í grjótnámi borgarinnar við Elliðaár, og mun hún áð lik- indum orsök hræringanna. ilWWVVVVMVVMVVVVVVWVVmM agrem- inginn við Pólverja Varsjá, 27. júni (NTB-Reuter). TITO, Júgóslagvíuforseti, sem ræddi langa stund við pólska kom múnistaforingja í Varsjá í gær, ragði í veizlu í gærkvöldi, að við- horf Pólverja og Júgóslava til helztu vandamála væru skyld, en ekki hin sömu. STÓRBRUNIí HAMPIÐJUNNI B Sunnudagur, 28. júní 1964 Reykjavík, 27. júní, RL UM KLUKKAN eitt í nótt varð vart við mikinn reyk í vörugeymslu Hampiðjunnar að Stakkholíi 4 hér í borg. Eldur varð laus í hráefna birgðum verksmiöjunnar, en þær eru hampur sem illgerlegt er að slökkva í þar eð liann leynir eld- inum í sér. Samkvæmt upplýsingum skrif- stofustjóra Hampiðjunnar er hér um 200 tonn að ræða, eða þar um bil. — Skrifstofustjórinn sagði, að í gær hefði verið skipað upp 80 tonnum af hampi og honum ekið í geymsluna. Eldsupptök kvað hann vera ókunnugt um og ómögu legt að segja út frá hverju hefði kviknað, að svo komnu máli. Skrif stofustjórinn sagði að liampur væri mjög erfitt efni að eiga við, ef eldur kæmizt í hann og nefndi sem dæmi, að í Danmörku hefði slíkt skeð fyrir skömmu og hefði tekið tíu daga að slökkva eidinn, en þá hefði verið búið að aka megninu af birgðunum í sjóinn. Þegar fréttamaðurinn spurði Gunnar Sigurðsson varaslökkviliðs stjóra hverja liann teldi vera or- sök íkviknunarinnac, svaraði hann því til að mjög sennilega væri um sígarettu að ræða. Gunnar sagði einnig að nauð- syn'.egt værl að aka öllu liráefn- inu út úr húsinu og sennilega megninu inn á Artúnshöfða, þar sem það væri svo skemmt orðið. Hann kvað eina stæðu, sem enn Framhald á síðu 4. Slökkvistarf var mjög erfitt í Hampiðjunni Krústjov farlnn frá Stokkhólmi til Ósló Stokkhólmi, 27. júm. (NTB-TT). Þrátt fyrir gott veður mættu að- eins 2-300 manns á bryggjunni í Stokkhólmi i morgun þegar Krús- tjov forsætisráðherra lauk heim sókn sinni til Svíþjóðar og steig ásamt fylgdarliði sínu um borð í skiplð „Basjkirija,” sem nú er á lciðinni með sovézka forsætisráð- herrann til Óslóar. ' MWWWWWVWWWWWWWWWWWWVWtMHVWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW LÁIIÐ IBÚÐARKVERFIN IFRIDI! OFT ER RÆTT um skipulagsleysi í byggingarmálum borgarinn- ( £ ar, enda er hér margt skrýtið iað finna, ef að er gætt. Við Skip- ; !< holt má nú til dæmis sjá glæsileg tvíbýlishús, sem sjálfsagt kosta tvær til þrjár milljónir króna, en beint á móti þessum glæsihús- um er iðnaðarhúsalengja, þar senx meðal annars er bæði bifrciðaverk stæði og hjólbarðaverkstæði. Þetta þætti ekki góð latína í nágrana- löndum okkar, því slíkt nábýli rýr- ir verðgildi íbúðarhúsa verulega, strax og spennu linnir í húsnæðis- málum. Annað, sem margir furða sig á og er raunar mesta ósvinna er, að það skuli þekkjast, að heild- salar eða fyrirtæki kaupi hús í snotrum íbúðarlxverfum, taki upp vörusendingar á grasblettinum framan við húsið og hafi lager í bíl skúrnum. í>á er þess að geta, að í fjölmörgum bílskúrum í íbúðar hverfum eru allskyns verkstæði, svo sem bílaverkstæði eða tré-' smíðaverkstæði, lxúsgagnavinnustofur og jafnvel sjónvarpsverk- smiðja. Það þarf ekki að fara í grafgötur um, að slíkt á ekki heima í iniðjum íbúðarhverfum, en liér er því miður ckki.til nein lög- gjöf, er bannar slíkt, samkvæmt þeim uþplýsingum, sem við liöf- _ um aflað okkur. Erlendis eru mjög xíða í gildi svoköiluð „zoninK lausí.‘, .ejv„. samkvæmt slikum lögum er nær undantekningarlaust bannað að hafa neins konar atvinnurekstur eða iðnað í íbúðarhyerfum. Bæði , skapast af slíku aukin umferð og ýmis óþægindi fyrir íbúana. Samkvæmt upplýsingum skrifstofu skipulagsstjóra Reykja- víkurborgar tekur byggingamefnd. yfirieitt afstöðu til hvers ein- staks máls á þessu sviði. Til dæmis ef breyta á íbúðarhúsuæði, verður að senda umsókn til nefndarinnar. Reynt hefur verið eftir megui að forðast þetta og ákveða fyrirfram, hvað skuli vera í hverju hverfi. En það tekst ekki alltaf, eins og sést bezt á Suðurlandsbrautinni. Nýju stórlxýsin við Suðurlandsbraut áttu að vera iðnaðarhús, en i nær öllum þeirra eru þvínæst eingöngu skrifstofur og verzlanir. Inn við Grensásveg á að rísa iðnaðarhúsaliverfi, en þar hefur nú þegar verið úthlutað einni lóð til verzlunarfyrirtækis, svo ekkert er lík- legra en að það verði einnig hálfgildings verzlunarhverfi. Ekki er ýkjaiangt síðan prentsmiðja var sett inn í mitt íbúð- arhverfi, og nú er verið tað reisa hótel við Bergstaðastrætið, sem er ibúðargata. Reynt hefur verið að hamla gegn því, að verkstæði væru sett á stofn í bílskúrum, meðal annars með þvi að veita ekki leyfi fyrir skúrum, sem eru greinilega stærri en svo, að þcir eigi einungis að verða bílageymslur. Þá er heldur ekki lagt rafmagn nema til ljósa í slíka bílskúra. Helzt er þó hægt að hafa samúð með bílskúrunum, þar sem alþýðumenn eru að reyna að koma fótum undir sjálfstæðan rekstur. Hitt er óverjandi með öllu, að heildsalar kaupi heil íbúðarhús í fegurstu íbúðahverfum borgar- innar og breyti þeim í verzlunar- eða Iagerbyggingar, án þess að spyrja kóng eða þrest. —— Hvað sem öllu þessu líður, þá er greinUegt, að hér vantar löggjöf, sem stuðlað gæti að því að lialda íbúðar- og iðnarhverf- xim aðskildum eins og alls staðar þykir sjálfsagt að gera. Vill Alþýðublaðið skora á borgaryfirvöld að grípa í taumana á þessu sviði. Tage Erlander forsætisráðherra sagði . í stuttri kveðjuræðu á bryggjunni, að liann teldí heim- sókn .Krústjovs lið í starfinu i þágu friðarins. Krústjov svaraði og sagði, að hlutleysi Svíþjóðar stuðlaði að friði á Norðurlöndum. Hann taldi þekkingu þá, er hann hefði áflað sér um hlutleysi Svía, mikilvægan árangur fararinnar. Þegar Krústjov gekk niður rauða teppið að vélbátnum, sem flytja átti hann til „Basjkirija” vildi það óliapp til, að fáni sovézka flotang rifnaði, þegar draga átti hann að húni. Lögreglumennirnir á bryggj- únni virtust fleiri en úhorfendur. Talið er, að þetta stafi af því, að flestir Stokkhólmsbúar hafa fri á laugardögum og fara úr borginnL En nokkrir þeirra sem mættu sögðu fréttaritara Reuters, •<—’ að Framh. á bls. 4 ItWMWVWWWWWWWWWWXWWWWWWWWFWWWWWWWWWWtWWWWWWWWWWWV . . J ■ ' • Bob Kennedy fer til Póllands Berlín, 27. júní (NTB-Reuter). DÓMSMÁLARÁÐHERRA Banda- ríkjarina, Robert Kennedy, fór flug leiðis j frá Berlín til Heidelberg.. * Vestur-Þýzkalandi í morgun á lejð til Póllands í einkaerindum. Dómsmálaráðherrann hefur ver ið í sólarhringsheimsókn í Vestur- Bcrlín; en í gær tók hann þar þátt í miriningaratliöfn um heimsókn bróður hans, Kennedys lieitins for seta, til Vestur-Berlínar fyrir einu ári.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.