Alþýðublaðið - 05.07.1964, Page 1

Alþýðublaðið - 05.07.1964, Page 1
 BYGGINGARFELAG verka- manna í Reykjavík á í dag 25 ára afmæli. Af því tilefni hefur Alþýðublaðið snúið sér til Emils Jónssonar félagsmála- ráðherra og beðið hann að segja nokkur orð um verka- mannabústaðakerfið almennt, svo og Byggingarfélag verka- manna í Rcykjavík. — Menn standa mjög misjafn lega að vígi gagnvart því að ráðast í að koma sér þaki yfir höfuðið. Sumir eiga nokkurt fé upp í byggingarkostnaðinn, og hafa góðar tekjur til að standa undir lánum. Aðrir eru félitlir eða félausir og tekju- rýrir, en þurfa þó vissulega að eignast eigin íbúð. Fyrir þetta •fólk eru byggingarfélög verka- manna stofnuð. Byggingarfélögin byggja ó- dýrár íbúðir, sem jafnframt eru hentugar. Veltur því á miklu, að hvors tvcggja sé gætt, að öllum kostnaði sé stillt í hóf, en þó hvergi svo skorið við nögl, að íbúðin verði ekki fullnægjandi. Sé hagsýni gætt við öll vinnubrögð má lækka byggingarkostnað verulega. EMIL JONSSON Þetta er þó ekki nóg. Samfé- lagið verður 'að styrkja starf- semina, þar sem geta einstak- lingsins ekki hrekkur til. Þetta hefur verið gert. Ríkissjóður og sveitarsjóðir, þar sem bygging- arfélög verkamanna eru starf- andi, hafa lagt fram mikið fé á þeim 35 árum síðan lögin um byggingarfélög verkamanna voru samþykkt. Tekzt hefur að halda niðri vöxtum af fé sem byggingar- sjóður hefur lánað út. Hafa þeir verið langt fyrir neðan venjulega útlánavexti og haía lægst komizt niður í 2%. Þegar lögin um verkamanna- bústaðakerfið voru síðast end- urskoðuð, var reiknað með að fyrirgreiðsla byggingarsjóðs gæti náð. til 10% launþega í kaupstöðum og kauptúnum, eða með öðrum orðum þess hundr- aðshluta launþega, sem liefur Framh. á 13. síðu. Lítil afköst valda reiði Reykjavík, 4. júlí - GO Söltunarstöðin Ströndin á Seyðisf. hefur nú saltað í um 1000 tunnur, en engin önnur stöð hefur tekið til starfa ennþá og ekki er von á að nein byrji fyrr en á mánudag- þriðjudag. Fjöldi skipa bíður löndunar á Seyðisfirði, eitt og eitt skip fær löndun, skreppur út og kemur inn fullhlaðið á sama sólarhring. Seyð- firðingar segja að 20.000 mála verksmiðja væri miklu nær sanni, en núverandi 5000 mála verk- smiðja, sem loksins er farin að vinna með fullum afköstum. Þró- arrými er á Seyðisfirði fyrir um 12000 mál. Brýnasta verkefnið þessa dag- ana er að útvega fleiri fluíninga- skip til síldarflutninga norður og vestur um. Gamall innrásarprammi, sem notaður hefur verið til umskipun- ar, liggur ónotaður á Seyðisfirði og líkar þarbyggjum sú ráðstöfun illa. Ferðamanna straumur í 44. árg. - Sunnudagur 5. júlí 19B4 - 149. tbl Síld fundin norö- austur af Grímsey Reykjavík, 4. 'júlí. — GO. SÍLDARLEITARSKIPIÐ Ægir lóð aði á ailmikla síld . skammt frá Grímsey í gær, en hún stóð á 50— 120 faðma dýpi og ómögiilegt að ná henhi. Leitarskipið Pétur Tlior- steinsson rannsakaði suðvestur- svæðið í nótt og fann sild allt uppí 55 sjómílur suðaustur af Hvalbaks skéri. Fanney vokar enn yfir svæð inú austur af Langanesi. Þar er töluverð síld, en ekki veiðiveður. ÍVfokvciði var í Norðfjarðar-, Seyðisfjarðar- og Héraðsflóadýpi og á Glettinganesgrunni í nótt. 47 skip fengu samtals 44.770 mál, 38 tilkynntu sig á Dalatanga og 9 á Raufarhöfn. Fjöldi skipanna er ekki meiri fyrir það að svo mörg skip eru ýmist teppt í höfnum við löndunarbið, eða á leið vestur til Siglufjarðar og' Eýjáfjarðarhafna. Enn er síldin heldur blönduð og leiðinleg að sogn sjómanna, en þeir gizka á að u. þ. b. 50% sé söltunarhæft. Lítið sem ekkert hef ur verið saltað, enda löng leið til Raufarhafnar og síldin orðin sleg in þegar þangað kemur. Söltunar stöðvar á Austfjörðum munu al- mennt ekki tilbúnar enn. Þessi skip fengu 1000 mál og þar yfir í nótt: Sigurpáll 1600, Jörund- ur III. 1000, Hannes Hafstein 1000, Loftur Baldvinsson 1500, Grótta 1350, Engey 1350, Jón' Kjartansson 1100, Bergur 1200, Helga RE 1600, Eldborg 1500, ' Hálldór Jónsson 1100, Sunnutind'ur 1000, Reykjanes 1200, Fjarðakiettur 1100. Heima- skagi 1000, Húni II. 1200, Héðinn 1200, Hafrún 1700, Björgvin 1400, Einn umsækjandi um Tækniskólann Reykjavik, 4. júlí. — GG. UMSÓKNARFRESTUR er útrunn Guðbjartur Kristján Í000, Elliði inn um stöðu skólastjóra hins nýja 1450, Guðmundur Þórðarson 1000, Tækuiskóla íslands. Umsækjandi Helgi Flóventsson 1100, Skipaskagi j var einn, Gunnar Bjarnason, verk 1000, Ólafur Friðbertsson 1400, og Ársæll Sigurðssón 1000. Ólaísvík fræðingnr og skólastjóri Vélskól- ans. Ólafsvik, 4. júlí. OÁ.-HKG. UNDANFARIÐ hefur verif mikill straumur ferðafólks í Kegnum þorpið' eftir hinni nýju leið um Búlandshöfða og Enni ogr kringum Jökul. Erfiðleikar hafa verið' á því að veita ferðafólki beina, en nú hefur verið báett úr því að nokkru. Framh. á bls. 13 WWWWWWWWWVWtWWWMVWWVWVWWMMWMWWWVMMWMMWVWWWMV Warren trúir ekki Lane WASHINGTON, 4. júlí (NTB-Reuter) Earl Warren hæs aréttarfor- seti, sem er formaður nefndar þeirrar er rannsakar morð John F. Kennedy foseta, hefur. dregið í efa sannleiksgildi fram burðar Mark Lanes, lögfræð- ings frá New York, í yfirheyrsl- um í nefndinni. Mark Lane heldur því fram, að hann hafi undir höndum sannanir um, að Harvey Lee Oswald hafi ekki myrt Kennedy á eigin spýtur. Lane mætti fyrir nefndinni í gær og var sagt, að Warren tryði ekki skýringu þeirri á morðinu, er hann kom fram með 4. marz. Þá kvaðst lxann. hafa rætt við vitni að irorái lögreglumanns þess í Dallas, sem reyndi að stöðva Oswald og yfirheyra hann eftir ruorð forsetans. í yfirheyrslunum yfr Lrnc í gær kom fram, að v'tni það, Framhald á 1.3 si>i. WMVWWVWVVVWVVWVVWVVWVWVWVVWVWVWVW iMMMWWMVVWWWWVWIWUVVmwwwwwW k.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.