Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 4
Lítið kríli (Framhald af 16. síðn). einnig um Eimskipafélag ts- lands og Jökla h.f., en hann er einn að aðaleigendnm þess skipafélags. Fer Einar hörðuin orðum um hina „óheiðarlegu^ farmgjaldalækkun Eimskipa- félagsins á freðfiski, og segir stjórnendur Jökla hafa meiri á byrgðartilfinningu en svo a&' þeir láti EimskipafélagiS stjórna sér! Á öðrum stað í Morgunblað- inu í dag, er frá því skýrt, að- sú farmgjaldalækkun, sem Eink skipafélagið býður nú, gæti haft í för með sér 27 millj. kr. sparnað á ári, miðað við út- flutt magn frystra sjávaraf- urða árið 1963. Það kann að vera að einhver j ir hafi haft samúð með frysti- húsaeigendum í vetur, meðan þeir báru sig hvað verst undar/. kauphækkunum verkafólks, en kassagerðarævintýrið og frá- sagnir dagblaðanna af farm- gjöldum Eimskips og Jökla hafa' nú áreiðanlega . skapað furðu og reiði í stað vorkunn- ar. Biða áhafna Sovézkur Rití öfundurinn Diakov var -tíinn þeirra Rússa, sem óttuðust Dtne;ra en allt annað, að einhverja láóícina yrðf barið að dyrum og jþeir fluttir í þrælkunarbúðir. í tiaévember 1949 heimsótti rússn- ■o rca leynilögreglan Boris Diakov. í síðasta hefti sovézka tíma- 3i.sins „Oktober” lýsir hann því dcyrir löndum sínum, hvernig var -.h'i lenda í klóm leynilögreglu Í3 ialins. — Vörður fylgdi mér inn í ■fíiutt herbergi í hinu alræmda Uiutyrskay fangelsi í Moskva, sem Jtú hefur raunar verið rifið. Við skrifborðið þar sat maður svörtum leðurjakka, með svarta leðurhúfu og reykti pípu. Maður- ánn leit kæruleysislega á mig og giuggaði því næst í plögg, sém HitíbarM$s«rðlr OPID ALLA DACA (UKA LAUOASDAOA OG8UNNUDAGA) FSAKL.STtt.2Z. CámMnmtagUfanVf SkhZ’JU 3S, RtibfiySk. I rithöfundur segir frá dvöl sinni lágu á skrifborðinu fyrir framan hann. Svo sagði hann rólega: Mál yðar liefur verið athugað á sér- stökum fundi sovézku öryggis- nefndarinnar. Þér fáið tíu ár” Þessum tiu árum skyldi hann eyða í þrælkunarbúðum nyrzt í Síberíu. Þangað voru milljónir manna sendar, en fáir komu þaðan aftur. Tlu ár fyrir hvað? Diakov starði á manninn með leðurhúfuna. Diakov: Tíu ár fyrir hvað? Maðurinn: Það ættuð þér bezt að vita. Skrifið undir þetta! Diakov: Þetta hljóta að vera mistök. Við hvern get ég borið fram kvörtun? Maðurinn brosti og blés út úr sér reykjarmekki. Maðurinn: Það er hægt að gera við lögmann öryggisnefndarinnar. Diakov: .. En hann er böðull. Maðurinn: Gætið tungu yðar, fangi. Þér byrjið að afplána dóm- inn þann dag, sem þér eruð hand tekinn, 10. nóvember. . Diakov: Hvers vegna þann tí- unda. Eg var handtekinn þann fyrsta? Maðurinn: Hvaða máli skiptir það. Þér fáið tíu ár. Diakov: Það skiptir miklu máli. Eg vil ekki tapa mínútu af lííi mínu. Maðurinn: Þér skuluð fylla út eyðublað. Dagsetningin er áreiðan Iega ritvilla. Diakov: Geta })á ekki tíu árin einnig verið ritvilla? Maðurinn: Skrifið undir. Diakov: Hvers konar búðir eru þetta? Hvað eru þær? Maðurinn: Þér munuð komast að því, þegar þar að kemur. Síberíu snjór. Diakov fékk svar við þessum spurningum í Síberíu, þar sem hann vann við að stafla timbri í fangabúðum. „Timbrið var þungt og þakið snjó. Mann verkjaði í hendur og axlir og fæturnir skulfu undir manni. Alltaf var unnið. — Maður var aðeins klæddur þunn- um frakka og með loðhúfu. Svona klæðnaður í grimmdargaddi jafn- gilti því að ganga nakinn. Ekki voru samfangar hans betur settir. Einn þeirra var prestur úr rúss nesku rétttrúnaðarkirkjunni. — Hann var hávaxinn með svart yf- irskegg og hökutopp. Hann hafði verið sendur til Síberíu vegna þess að hann hafði hvatt safnað- armeðlími til að liugsa hærra og horfa hærra. Þetta fannst leyni- lögreglunni næg ástæða til þess að hann væri á þeirri skoðun, að sovétborgarar hugsuðu ekki rétt eins og væri. Slikt var glæpur. Presturinn hét Krestianiov og hann bar timbrið eins og það væri kross og fór með bænir í sífellu. Hugsað til Stalins. Diakov komst að því hvers vegna hann var „óvinur.” Hann, dyggur kommúnisti, var ásakaður um að hafa snúizt á sveif með hóp, sem var andstæður Stalin. „Hvaða hópur var það? Var hann til? — Þessar hugsanir veittu mér hvíld.” „Getur verið að Stalin viti ekki um þetta allt. Árið 1937 var heill hópur af herforingjum og flokks- leiðtogum rægður og síðan voru mennirnir skotnir. .. Trúði Stal- in þvl að allt væru þetta óvinir? Væri hægt að blekkja liann á þennan hátt, þá var liann ekki það mikilmenni og það vitmenni, sem jb ar við höfðum haldið og sem við höfðum elskað.” Ástin á Stalin dofnaðx. En lífið í þrælkunarbúð- unum gekk sinn vanagang. Fangarnir voru læstir inni á hverri einustu nóttu. Diakov seg- ir frá einum fangavarðanna, sem var gyðingahatari. Sá lét rithöf- undinn Mikhail Berestinsky hreinsa salernin, vegna þess að hann var gyðingur. Fangavörður- ínn hældist síðan um af þessu. í þessu kalda víti var samt til vottur um góðsemi. Kvenvörður var lækkaður í tign, vegna þess að hún hafði gefið deyjandi fanga mat. Hershöfðlnginn. " P. A. Gelvikh, hershöfðingi, áttræður að aldri og sem hafði unnið til Stalinverðlauna, var Framh. á 13. sfðu. Reykjavík, 23. júlí - GG LOFTLEIÐIR eru í óða önn að undirbúa starfrækslu sína á Kefla víkurflugvelli. Búizt er við að allt flug félagsins verði flutt suður eftir um næstu lielgi en í síðasta lagi um mánaðamó'in. í fyrradag voru fulltrúar félagsins suður í Keflavík að ræða við umsækjend- ur um ýmisleg störf hjá félaginu á hótelinu. Fékk blaðið þær upp- jFramhald af 1. slða). Bátarnir eru byrjaðir að fá síld, og a. m. k. tveir hafá meldað sig hingað með síld. Telur annar þeirra, Ásbjöm frá Reykjavík, að hann muni vera með fullfermi, en það er hvoi'ki meira né minna en um 2000 tunnur. Bátarnir halda sig út af Langanesinu. Drottningin Framhald af síðu 1. fresti á vetrum. Skipstjóri á Drottningunni er Færeyingur, Djurhuus að nafni. Hann var uxn margra ára skeið stýrimaður á skipinu og skipstjóri í forföllum, en nú hefur hann starfað sem skipstjóri í ár samfleytt. Kronprins Olav var upphaflega byggt árið 1939, en endurbyggt upp úr 1950. Það er 3100 lestir að stærð og talið gott sjóskip. lýsingar hjá félaginu, að rætt hefði verið við 40 umsækjendur þann dag. Hér er um að ræða alls konar störf í eldhúsi og við veitinga- reksturinn yfirleitt, svo sem mat reiðslumenn og aðstoðarfólk f eldhúsi og framleiðslufólk. Auk umsókna af Suðurnesjum berast stöðugt umsóknir til fél- Framhald á 13 siðu Flytjð Loftleiðir suður um helgina? 4 24. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.