Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 5
Flugbjörgunarsveitin á Akur- eyri er félagsskapur um 70 sjálf- boðaliða, sem tekið hafa á sig þá kvöð, að vera ávallt reiðubúnir til leitar og björgunar þegar á þarf að Iialda. Sveitinni hefur tekizt með mikilli vinnu ýniissa með- lima sinna og fjárframlögum og íiðrum stuðningi frá einstakling- KODACHROMEII (15 din) KODADHBOMEX (19 din ) Þér gefið treyst Kodak filmum — mest seldu filmum í heimi — LITFILMUR KODAK litfilmur skila réttari litum og skarpari myndum en nokkrar aðrar litfilmur. 'mé (FHTTtEI® Bankastræti 4 - Flugdagur á Akureyri NÆSTKOMANDI sunnudag verffur haldinn flugdagur á Mel- gerðismelutn í Eyijafirffi. Þar verff ur sýnt svifflug, vélflug ogr ýmis- konar útbúnaffur til Ieitar og björgunar. Aff þessum degi standa Flugbjörgunarsveitin á Akureyri, Svifflugfélag Akureyrac og Flug- skóli Tryggva Helgasonar. Laugardaginn 25. júlí kl. 2 e. h. er fyrirhugað að dreifa auglýsing- um úr flugvél, yfir bæinn og gild- ir hver auglýsing sem happdrætt- ismiði. Vinningar í því happdrætti eru 18 flugmódel, gefin af þeirn, er með þá hluti verzla á Akureyri. Dregið verður á Melgerðismelum að afloknum sýningum á sunnudag og haldið áfram þangað til að öll módelin eru útgengin. Kl. 6 e. h. laugardag verður svif fluga dregin inn yfir bæinn og lendir hún á íþróttavellinum. Um kvöldið verður síðan dansleikur í Sjálfstæðishúsinu og gilda að- göngumiðarnir einnig sem happ- drættismiðar og verður dregið á miðnætti um fiugfar Akureyri — Reykjavík — Akureyri og hring- flug með svifflugu. A sunnudag hefjast sýningar á Melgerðismelum kl. 2 e.h. og gefst þá mönnum kostur á að kynn ast ýmsum atriðum varðandi svif og vélflug og ennfremur öllum ör- yggisútbúnaði flugbjörgunarsveit- arinnar. Aðgangur verður kr. 25.00 fyrir fullorðna og kr. 10.oo fyrir börn. Heitar pylsur, gos- drykkir o. fl. verða til sölu á staðnum. Flugdeginum lýkur síð- an með dansleik að Hótel K. E. A. um kvöldið, og giida þeir aðgöngu miðar, sem happdræitismiðar, þar sem keppt verður um fjóra hring- flugfarmiða, með Norðurflugi og dregið verður á miðnætti. Ferða- Skrifstofan Lönd og Leiðir h.f. mun skipuleggja ferðir í sam- bandi við sýninguna á Melgerðis- melum. um, ríki og bæ, að komast yfir nokkurn útbúnað, sem mönnum gefst nú kosiur á að sjá á sunnu- daginn. Svifflugfélag Akureyrar er fremur fámennur félagsskapur mjög áhugasamra ungra manna. Hann stendur öllum opinn frá 14 ára aldri og mun ekki síður vera heppileg íþrótt fyrir eldri menn, eða svo þykir að minnsta kosti frændum vorum á hinum Norður löndunutp, en þar mun ekki óal- gengt að menn allt að áttræðu stundi svifflug og væri. óskandi að fleiri fengju áhuga á þessu mál efni. Flugskóli Tryggva Helgasonar tekur við nemendum er þeir hafa náð '17 ára aldri. Það er mikill kostur fyrir þá sem flugnám vilja stunda, að þurfa ekki að sækja það til Reykjavíkur. Flugskólinn hefir tveim kennsluvélum á að skipa og stunda hann nú tíu nem- endur. Sex tillögur æskulýðsráös Þoka í Færeyjum tafði lúðrasveitina Sl. þriffjudag lagði Lúðrasveit Reykjavíkur af staff til Færeyja meff tveim flugvélum frá Flugfé- Iagi íslands. Ferðin er farin í boffi baejarstjórnar Þórshafnar og Ilafn ar Hornorkester, sein liingaff kom í fyrrasumar í boffi Lúffrasveitar Reykjavíkur. Lúðrasveitin mun leika í Sör- vogi á Vogar, en halda að því búnu til Þórshafnar. í Þórshöfn verða lialdnir tvennir innitónleik- ar, á fimmtudags- og föstudags- kvöld. Um helgina verður lúðra- sveitin í Klakksvík, en kemur í byrjun næstu viku aftur til Þórs- höfnar, þar sem hún leikur á Ólafs vökunni, sem hefst 28. júlí. Á Ólafsvökudag leikur Lúðrasveit ar. Lúðrasveitin heldur heimleiðis með ....... 3. ágúst. Auk þeirra hljómleika, sem þegar eru nefnd- ir, mun verða leikið í Vestmanna, Kvikvik og á fleiri stöðum. Þátttakendur í Færeyjaförinni á vegum Lúðrasveitar Reykjavíkur eru 44, þar af þrjátíu hljóðfæra- leikarar. Fararstjórar í ferðinni eru Ottó Jónsson, Friðfinnur Ólafsson og Helgi Sæmundsson, stjórnandi er Páll Pampichler Pálsson, en for- maður Lúðrasveitar Reykjavíkur er Björn Guðjónsson. Vegna þoku í Færeyjum lentu báðar flugvéjarnar á Egilsstöðum og voru þar veðurtepptir í einn og hálfan sólarhring. Reykjavík, 23. júlí — HP. „ÉG VIL taka þaff fram aff gefnu tilefni, aff Æskulýffsráff Reykjavík ur stendur hvorki fyrir ferffum né skemmtunum í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina effa affrar helgar“, sagffi Reynir Karlsson, framkvæmdastjóri Æskulýffsráðs á fundi meff blaðamönnum í dag. „í sambandi viff hópferðir og skemmt anir unglinga úti um land þarf margt aff breytast til þess aff Æsku lýffsráff Reykjavíkur geti mælt meff því, aff foreldrar sendi börn sín í ferffalög út úr bænum og á skemmtanir, eins og t. d. í Þórs- mörk. Hins vegar er ráðið affeins ráffgefandi aðili, og þótt þaff semji greinargerffir og setji fram beiðni um fullkomnari reglur og eftirlit, hefur þaff ekkert vald til aff fram fylgja þeim. Hins vegar vonar ráð iff, aff eftirfarandi greinargerff, sem ráðiff hefur nýlega samiff og sent ýmsurn, sem um þessi mál fjalla, geti orðiff aff nokkru gagni“. Að fenginni reynslu undanfar- inna ára hefur það farið í vöxt, að ungt fólk safnist saman um Hvítasunnu- og Verzlunarmanna- helgar, svo þúsundum skiptir,' og velji sér einhvern sameiginlegan stað til þess að dvelja á. Ilegðun og umgengni þessara hópa hefur því miður oftast orðið mjög ábóta vant, enda fátt til afþreyingar at hafnasömum unglingum á þessum stöðum, og aðbúnaður yfirleitt lé- legur. Samvinna þeirra, er flytja fólkið, og þeirra, er umsjón og lög gæzlu hafa á þessum stöðum, hefur einnig verið mjög lítil, þó að segja megi, að á síðasta ári hafi orðið örlítil breyting til batnaðar, sem þó er hvergi nærri fullnægj andi. Æskulýðsráð Reykjavíkur hef- ur nú í vor haft samband við ýmsa aðila, sem hér eiga hlut að máli, svo sem umráðendur Iandsvæða, sem mikið eru sótt af unglingum, forstöðumenu ferðaskrifstofa, lög- reglustjórann í Reykjavik, o. fl. Allir þessir aðilar hafa sýnt mik- inn áhuga á auknu samstarfi. Æskulýðsráð hefur einnig reynt að fá æskulýðssamtök eða einstök félög til þess að taka að sér að sjá um útiskemmtanir víðar um landfc ið þessar umræddu heigar, þar sem fram færi ákveðin dagsskrá' undir handleiðslu góðrar forystu. Því miður telja þau sér þó ekkfr fært að svo komnu, að taka að sér meira starf og umsjón, en þeirrsk eigin félagsskapur kret'st. Mun vön'tun á .fuilorðnum leiðtogum- einkum vera þess valdandi. Vill því Æ. R. vekja athygli § því, að um næstu Verzlunarmanr.a- helgi megi gera ráð fyrír, að ung# ingar fjölmenni sem áðut' í ein— hvern af þjóðgörðum okkar, og sagan frá Hvítasunnuhelgínni get* endurtekið sig. í þeirri von, að hægt sé að bæta hegðun og umgengni unga fólks- ins við þessi tækifæri, vill Æ. R. leyfa sér að benda á eftírfarandi atriði: 1. Að sérleyfishafar, ferðsfélög og ferðaskrifstofur tilkynni opín- _ beru yfirvaldi, verði þeir þe.tr áskynja, að um stórfelda fólks- flutninga muni verða að ræða, á einhvem stað þessar helgai’ innan lögsagnarumdærr.: * þeirra, svo og yfirvaldi þesa staðar, sem farið er frá. 2. Ferðaskrifstofum og öðrum ei" annast hópferðir, sé, gert a> skyldu að senda með hverjum hópi nægilegann fjölda farar- stjóra, sem beri þá ábygð á hópnum að vissu marki. 3. Að yfirvald á hverjum staðf geri sérstakar ráðstafanir ti'i aukinnar löggæzlu, þegar mih; ill fólksfjöldi safnast saman á yfirráðasvæði þeirra. 4. Þeír aðilar er umráð hafa oy umsjón með þessum stöðum, setji sérstakar umgengnisregl- ur, og úthluti ferðaskrifstofurr* og félögum ákveðnum svæðum,: Framh. á 13. síffu. MMHMMUMMMMMMMIHtV* KLUKKAN 18 síðastíiffinn þriðjudag hélt I.úffrasveit Reykjavíkur af staff til lær- eyja meff tveimur flugvélum frá Flugfélagi íslands. Lúffra sveitin mun leika viffa í Færeyjum og meffal ananrs á Ólafsvökunni .í Þórshöfn. Myndin er tekin áffur en hóp urinn sté upp í flurvelina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.