Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 9
$87337? ■X .y>'v< ■b+.-i' 27. júní, síðasliðinn uppgötvaði ung afgreiðslustúlka í stórverzlun í Kaupmannahöfn, að viðskipta- vinurinn hafði greitt henni vöruna með fölskum peningaseðli. Þessi uppgötvun kom af stað lögreglu- rannsókn, sem leitt hefur í ljós stórfellda fölsun danskra hundr- að krónu seðla, — en enn er eftir að uppgötva, hverjir eru valdir að verkinu. Ekki er talið útilok- að, að svindlhringur standi á bak við fyrirtækið. Hinir fölsku seðlar eru undra- líkir hinum ósviknu, — nema hvað drættirnir í andli.ti H. C. Or- sted eru lítið eitt grófari og núm erið í vinstra horninu hefst á J í stað A. En fólk er ekki yfir- leitt að skoða bókstafinn á und- an númerinu á hundrað krónu seðlunum síijium, svo að afgreiðslu stúlkan í vejrzluninni var óvenju skarpskyggni Fölsuðu seðlarnir skjóta upp kollinum hép og þar. Talsvert hef ur fundizt af þeim í Svíþjóð, með þeim héfur verið greitt fyrir vörur og ýmiss konar þjónustu. Ýmsir bankar hafa látið glepjast og tek- ið þessa seðla eins og ekkert væri. — En eftir að afgreiðslu- stúlkan kom upp um svindlið eru þeir fáir, sem ekki bera hundrað krónurnar sínar upp að ljósinu í Danmörku. Wimvii 1 P'U;.fX.f/ > ■■¥> < > t Helzt berast böndin að ungum hjónum, sem keyptu kynstrin öll af vörum á Mallorca í sumar og greiddu fyrir allt saman með föls uðum seðlum. Vitað var, að þau voru frá Norðurlöndum, — en ekki meir. ■ ■-■ ■ danski landsbankinn gefur aðeins út Efri seðillinn er falskur, seðla, sem bera A í byrjun tölunnar í vinstra liorni en falski seðillinn hefur þar J. ■■■■■" ■ Nú bera allir 100 krónurnar sínar upp að Ijósinu, Glöggskyggna afgreiðslustúlkan, sem sá, að seðillinn var falskur. Eiv maðurinn, sem kom með seðilinn, slapp. ALÞÝÐUBLAÐIQ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.