Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 12
S--H H 3] u B u R S3 i B»‘i=l “McWI II i H CtAMLABÍÓ ! Robinson-fjölskyldan r Hin bráðskemmtilega Walt Disney kvikmynd. Endursýnd kl. 5 og 9. hafnarfj a rdarbíó 50249 | Rótlaus æska r Frönsk verðlaunamynd um nútíma æskufólk. Jean Sebergr Jean-Paul Belmondo r „Meistaraverk í einu orði sagt“. — stgr. í 'Vísi. i Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ í greipinn götunnar. (La fillie dans la vitrine). Spennandi og djörf frönsk mynd. Lind Ventura. Marina Vlady. Bönnuð fyrir yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Notaðu hnefana Lemmy (Cause Toujours, Mon Lapin) Hörkuspennandi, ný frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy" Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. v Vandræði í vikulok Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný, ensk gamanmynd. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.mtmmi Hunangsilmur (A taste of honey) Heimsfræg brezk verðlauna-1 mynd, er m. a. hlaut þann dóm í Bandaríkjunum, er hún''var sýnd þar, að hún væri bezta brezka myndin það ár. Aðalhlutverk: Dora Bryan Robert Stephens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Frá Ferðafé* lagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar ferðir um næstu helgi: ‘f | 1. Hveravellir og Kerlingar- ff fjöll. " 2. Landmannalaugar. r 3. Þórsmörk. ‘ Þessar 3 ferðir hefjast kl. 2 á i laugardag. i Á sunnudag er gönguferð í Þórisdal, ekið upp á Langahrygg og síðan gengið inn í dalinn. — Farið kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar í þá ferð seldir við bíl- inn. i| Á laugardagsmorgun kl. 8 hefj ast 2 sumarleyfisferðir: 5 daga ferð um Skagafjörð og > Kjalveg. I 6 daga ferð um Fjallabaksveg Syðri og Landmannaleið. AHar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu F.Í., Túngötu 5, símar 11798—19533. Sími 50 184. Strætisvagninn Ný dönsk gamanmynd með JlBSSEM ogalle lilleöyens indbyggere MALENE SCHWART2 LILY BROBERS OVE SPROG<»E PAUL HASEN LOÍSE HERTZ LAUGARÁSBÍÓ Njósnarinn Sýnd kl. 9. Fjórir hættulegir táningar Ný hörkuspennandi amerísk mynd. Jeff Chandler John Saxon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. AU J f Ú 88 Æ.J ARBfÓ Sími 1-13-84 LOKAÐ vegna sumarleyfa. Skoðum og stillum bílana Fljótt og vel. BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sfml 13-100. Sýnd kl. 7 og 9. TONABÍO «ktpiir)tt 1) ÍSLENZKUR TEXTI Konur um víða veröld (La Donna cl Mondo) Heimsfræg og snilldarlega gerð ný, ítölsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Félagslíf - Farfuglar — Ferðafólk Ferð í Þórsmörk um Verzl- unarmannahelgina. Ferð um Kjalveg og Þjófadali um Verzlunarmannahelgina. Frá Farfuglum. 12 daga ferð um Vestfirði með viðkomu í Æðey og Vigur hefst 5. ágúst. Skrifstofan að Laufásvegi 41 opin á hverju kvöldi. Allar nán- ari upplýsingar í síma 2-49-50. Ryðverjum bQana meU Tecty I. RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45 Tck að mér hvers konar þýðinf ar úr og á ensku EIÐUR GUÐNASON, Iðggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Skipholti 51 — Slmi 32933. 3ódE I •'////■'.'» f//iK 'rf/ S*(M£2. ŒDI Einangrunargler Framleitt elnungis fir Arvab rlerl. — 5 ára ábjrgð. Pantlð tímanlega. Korkiðjan h.f. ■'§ Ingólfs-Café . Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Óskars Cortes. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Bílaviðskipfi Vesturhraut 4, Hafnarfirði. — Sími 5-13-95. Höfum mikið úrval af ýmsum gerðum bifreiða. Tökum bíla í umboðssölu. Bílaviðskiptin gerast hjá okkur. Örugg og góð viðskipti. Bí LAVIÐSKI PTI Vesturbraut 4, Hafnarfirði. — Sími 5-13-95. Bifreiðastjórar - vélgæzlumenn Vestur-þý2kar dísur DNOSD 211 nýkomnar. Lágt verð. StilliverkstæSiS DiesiSI Tryggvagötu. — Sími 20940. Lokað vegna sumarleyfa frá 27. júlí til 8. ágúst. ÖRNiNN, Spítalastíg 8. ÚTSALA - ÚTSALA Barnafatnaður, peysur, sumarkjólar, nærfatnaður, garn og flestar aðrar vörur verzlunarinnar seljast með mikl- um afslætti. — Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. VERZL. VALDÍS, Laufásvegi 58. Sími 38433. SMURT BRAUÐ Snittur. í ÓPið frá kl. 9—23,30. ~ Brauðstofan yesturgötu 25. fsími 180X2 .'ssap —Ig----------------—— Sriflassminn er 14900 SKIPAUTIiCRÐ RIKISINS Ms. Herðuhreið fer austur um land til Vopnafjarð ar 29. þ. m, Vörumóttaka árdegis á laugardag og mánudag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar fjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á þriðudag. S&r- 12 24. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.