Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐIR Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 07.30, fer til Luxemborgar kl. 09.00, kemur til baka frá Luxemburg kl. 24.00 og fer til New York kl. 01.30. Snorri Siurluson er væntanlegur frá New York kl. 09.30 fer til Osló og Kaup mannahafnar kí. 11.00. Snorri Þor finnsson er væntanlegur frá Amst' erdam og Glasgow kl. 23.00 fer.til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 23.00 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vél in er væn.anleg aftur til Reylcja- vikur kl. 21.00 í kvöld. Gijllfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sól faxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08.20 í fyrramálið. Ionanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Vestmannaeyja 2 ferð ir, Sauðárkróks, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Horná fjaðar. Á morgun til Akureyrar 2 feðir, Egilsstaða, safjarðar og Vestmannaeyja. SKIPAFRETTIR Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 á morg un vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- íeið. Jöklar h.f. Drangajökuil fór frá Helsinki í gær til Hambörgar, Rotterdam og London. Hofsjökull er f Reykja- vík. Langjökull er í Vestmanna- eyjum. Kaupskip h.f. , Hvítanes lestar á Rúsavík og Þórshöfn. U THANT§ Framh. af bls. 3. Aftur á móti ákvað þingið, að fresta í eina viku annarri kröfu þess efnis, að herstöðvarnar, sem Bretar liafa á eynni samkvæmt Kýpur-samningunum, verði lagðar niður, og að Kýpur segi sig úr brezka samveldinu. Sagt er, aþ af- greiðslu málsins sé frestað vegha þess, að kröfur þessar eigi aðigetjá fram í víðtækri tillögu, þarf'sþin einnig verði krafizt óskoraðs fjálfs ákvörðunarréttar Kýpur. Þegar Kýpur-deilan stóð ‘ sem hæst höfðu Bretar mörg luigund menn á Kýpur. Þegar friðargæzlu lið SÞ tók smám saman við gæzlu starfinu voru brezku liersvcitírnar sendar heim. í síðasta mánuði til- kynntu Bretar, að hermötínúm þeirra í gæzluliðinu yrði fækkað úr 1800 í 1200 menn. Á fundi sínum í London r|óddi U Thant einnig við íjrezka ráða- menn um tillögu Rússa um stofn- un fastagæzluliðs SÞ. U Thant hef- ur áður sagt, að í þessari trllogu séu nokkur jákvæð atriði. \ ★ Formælandi brezka utanríkis- ráðuneytisins ber afdráttaiTaust til baka blaðafrétt þess efnis, að Bretar hafi borið fram tillögu umf að Kýpur verði gerð að sjálfsfæðií Kýpur-grísku ríki og að gæziulið SÞ verði á eynni að minnsta k°stí í fimm ár til að vernda tyrkngska minnihlutann. Moskvu útvarpið hermdi í dag, að ný sovézk flugleið frá Moskvu til Nikósíu hefði verið opnuð. J' Fossvogsræsið (Framhald al 1. siSaJ. verið seinlegar á þessum kafla. ’Síðan verður lialdið áfram aus'- ur eftir, en í þeim áfanga, sem gert er ráð fyrir að ljúka í ár, á að fara vestur fyrir Skeljungs- bryggju og upp að Fossvogsbletti 4 eða inn fyrir Borgarsjúkrahúsið, sem þá tengist Fossvogsræsinu. Kvaðst Ásgeir vongóður um. að hægt yrði að standa við tímaáætl- un. Það gæti orðið í októbermán- uði í haust, en samanlögð lengd Fossvogsræsisins verður rúmir 7 km. Verktakinn er Véltækni h.f., en framkvæmdastjóri hennar er Pétur Jón-^'on. Yfirverkfrælðing ur er sém fyrr segir Ásgeir Valdi- marsson, en yfirverkstjóri Hauk- ur Guðjónsson. Þau rör, sem no'a þarf í ræsið í ár, steypir fyrirtæk- ið sijálft. Var byrjað að steypa rör in 1. febrúar, og er því nú að verða lokið. Rörin eru af tveimur stærðum, 1.20 og 1.40 m. að inn- anmáli, en þyngd hvers meters af stærri rörunum er um 1,8 fonn. Uni 40 metrar hafa verið steyptir á dag, en síðan 1. febrúar eru rör- in orðin 3250 talsins. Loftleiðir (Framhald af 4. siSa). agsins um störf á Keflavíkurflug- velli bæði frá Reykjavík og Hafn- arfirði. Unnið er áð breytingum á flug stöðvarbyggíngunni og eru tilfær ingarnar miðaðar við að auka hús- rými fyrir farþega. Loftleiðir taka við rekstri flugvallarhótelsins og veitingarekstri í flugstöðvarbygg- ingunni. Þar verða veitingar fyrst og fremst fyrir flugfarþega, sem bíða fars austur eða vestur um hafið og eins verður þarna útbúið nesti til ferða. FríhÖfnin verður flutt til, svo að meira rými verður í biðsalnum. Enn um maðkinn ÞJÓÐVILJINN hefur það eftir ÓTari Möller, forstjóra Eimskipa félags íslands, í dag að fréttir Al- þýðublaðsins af maðkinum í Brú- arfossi hafi verið „alrangar og hefði enginn fótur verið fyrir því að maðkur hefði verið í hveitinu né nokkurri annarri mjölvöru, sem ætluð væri til manneldis“. Al- þýðublaðið vill í þessu sambandi endurtaka það sem haft var eftir borgarlækni um málið í frétt á baksíðunni í gær. Þar stóð orð- rétt: „Borgarlæknir kvað það ranghermt, að maðkar hefðu sézt í hveitinu, sem var þarna í lest- inni með fóðurkorninu. Að vísu hefðu sést kvikindi utan á hveiti- pokanum, en hvergi í hveitinu sjálfu.“ Þá er rétt að geta þess, að Vís- ir fullyrðir í gær, að maðkur hafi fundizt í hveitistæðum í skiþinu og daginn áður birti blaðið mynd af maðki, sem ljósmyndari Vísis og verkamenn fundu í hveitistæð unum. Prestafundur ■ 'í t <^5 «>h. af 16 slðu. Skeiðará að austan en Ilvalfirði vestan, væru í félaginu. FélaglS- héldi árlega fundi, sem fremur væru ætlaðir 'til kynningar og upp byggingar en til ráðslags. Jafnan væri eitthvað sérstakt mál tekið- til meðferðar á fundum þessumr og nú væri, eins og fyrr segir, ætl- unin að ræða um fermingarundir- búning, en nokkuð hefði veriö um það rætt, að kröfurnar væru mis- jafnar hjá hinum ýmsu prestmh." Nauðsynlegt væri, að setja eitt-' ’ hvað lágmark, sem a.m.k. þyrfti að ná. Sr Sigurður sagði, að hingað tlíf hefði verið venjan, að prestarnir' 'ðr (Framhald af 2. síðu). hlutann af skeiðinu eftir seinni heimsstyrjöld, héldu áfram árið 1963, samkvæmt skýrslunni. Al- iþjpðaviðskipti námu 153 milljörð- ratm dollara árið 1963, og er þar um að.-ræða vöxt sem nemur 12 mill- jörðum dollara eða 9 af hundraði borið saman við árið 1962. AUir hlutar heims tóku þátt í þessari Ú þenslu, pn nálega tveir þriðju hlutar liennar komu á iðnaðar- löndin í Norður-Ameríku, Vestur- Evrópu og Japan. Landskeppnim Framhald af 11. síðu bætti sinn fyrri árangur un* tæpa 5 metra. Jón Þ. Ólafs- son hlaut bikar fyrir bezta af- rek íslendings í keppninni skv. stigatöflunni og Stein Sletten af hálfu Norðmanna. Þegar kcppni íslands og V. Noregs fór fram í fyrsta sinn í Álasundi í fyrra gáfu Norð- menn bikar til að keppa um og þeir unnu hann nú í annað sinn. Hóf þetta fór mjög vel fram og m. a. skemmti Ómar Ragn arsson íþróttamönnum og öðr- um, sem hófið sóttu með söng og var fagnað mjög vel. Þrælabúðir Æskulýðsráð Framhald af 5. síðu. sem þessir slðarnefndu aðilar beri ábyrgð á. Á þann hátt mætti jafnvel gera tilraun til þess að takmarka þann fjölda, er fluttur yrði. messuðu á nágrannakirkjunum, en »5 Þeir sem annast hópferðir, hafi þar sem um slíkt yrði ekki að ræða í Vestmannaeyjum, væri nú xneirij áherzla lögð á fundinn sjálfan. Aðspurður, hvers vegna presta' fundurinn væri haldinn i Vést- mannaeyjum, sagði sr. Sigurður, að nú væri svo komið, að prestarn ir hefðu haldið fundi í svo að segja öllum byggðum Suðurlandsi undirlendis á landi og því liefðu Vestmannaeyjar verið kosnar fundarstaður í þetta sinn. Hann sagði, að búizt væri við, að á milli 15—20 prestar sæktrt fundinn,- Vestmannaeyingar væru þekktir fyrir gestrisni og höfðing skap, og prestarnir hlökkuðu til að sækja þá þeim. SHDBSTðÐIB Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bílllnn er smurffur fljótt og vA Idjnm allar tegundlr at iinniiK um það sgmvinnu við yfirvald og umsjónaraðila umræddra staða, að sérstök dagskrá fari fram, og að öll aðstaða verði bætt. |6, Yfirvaldi staðarins verði gért fært að setja þær reglur, er nauðsynlegar megi teljast, og fylgja þeim eftir. Einkum virð ist þörf strangari aðgerða vegna áfengisneyzlu, og æskilegt væri, að hægt yrði að flytja þá, sem brotlegir gerast í þessum efnum, rakleitt heim til sín. Æskulýðsráð Reykjavíkur telur nauðsynlegt, að framangreindar ráðstafanir séu gerðar og álítur að ungt fólk muni taka þeim vel. Verði hins vegar ekkert gert í þ.essum málum, getur Æ.R. ekki ipælt með því, að ungt fólk taki þált í þessum hópferðum, sem rætt hefur vepið um hér að fram án. (Framliald af 4. sfSu). fangi þarna i búðunum. Þegar Stal in dó var liann látinn laus. Hershöfðinginn: Eg vil ekki fara. Yfirvörðurinn kemur og talar við fangana, sem hann er oft bú- inn að svívirða. Félagi, hershöfð- ingi, stjórnin er að kalla á þig. Hún er að frelsa þig. Skilurðu það. Hún er að frelsa þig. Hershöfðinginn: Eg skil það, félagi majór. Yfirvörðurinn: Það þýðir að þú verður að fara. Hershöfðinginn: Eg fer ekki við svo búið. Eg er ekki fangi. Eg er hershöfðingi. Eg vil fá minn fulla einkennisbúnlng. Búninginn fékk hann og þá fór hann. Eftir að hafa dvalið þarna í fjögur ár var Diakov látinn laus. Hann þráði að hitta konu sína. Hún hafði mátt skrifa honum, er hún vildi, en hann mátti aðéins skrifa tvisvar á ári. Þegar þau hittust á brautarpall- inum á aðaljárnbrautarstöðinni í Moskva, föðmuðust þau. — Boris, sagði konan hans, þú ert með ferðatösku. Hvað komstu með? — Öll bréfin þín, vina mín, sagði hann. Þau eru 1184. Nýr völlur (Framhald a{ 10. síðn). um, kaffisamsæti í Eyrarveri. —í* Friðrik Bjarnason stýrði samsæt- inu og flutti bæjarstjórn þakkir knattspyrnumanna fyrir þá ágætu aðstöðu, sem þeim væri búin með tilkomu nýja vallarins, og kvaðst vænta þess, að áfram yrði haldið á sömu braut þar til lokaáfanga væri náð, íþróttasvæðið fullgert, en eflaust yrði það eitt fegurstá og bezta íþróttasvæði utan Reykja víkur. Margir tóku til máls. Siglfirð- ingarnir voru leystir út með gjöf- um frá ísfirzkum knattspyrnu- mönnum og þökkuð koman og drengilegur leikur. Lýðháskóli Framliald úr opnu. Skólastjórinn kveðst og vona, að áður en langt um liði rísi skól- ar sem þessi í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Grikklandi á Spáni og Frakklandi. Síðar meir gætu þró- unarlöndin bætzt í hópinn með þeim hætti að áhugafólk frá Norð- urlöndunum færi þangað og sett-' ist þar að um stundarsakir. Loks segir skólastjórinn, að þeg ar skólinn hafi starfað nokkin: ár, hljóti að koma að því, að hann komizt í eigið húsnæði og íslenzk ur skólamaður taki það sæti, sem Hyldkrog situr nú í. (Úr fréttatilkynningu frá Nor- ræna lýðháskólanum) Augiýsið í Alþýöublaðinu Augiýsingasíminn 14906 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður Gíslínu Erlendsdóttur Vilhjálmur Ásgrímsson, börn og tengdabörn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. júlí 1964 1$

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.