Alþýðublaðið - 24.07.1964, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Qupperneq 14
 ÞáS" éru þrír dómstólar, sem aldrei geta verið sam- mála: lögin, samvizkan og' — eiginkonan . . . * Minnlngarspjöld Hellsuhælls- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- tands fást hjá Jóni Sigurgelrssyni, Garðs Apótek, Hólmgarðl 32 BókabúS Stefáns Stefánssonar, Laugavegl 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstrœti. Bókabúðln Laugar- o«sveei 52. Verzl. Roði. Laugavegi ▼4 Arbæjarsafn opið daglega nema á mánudögum, frá kl. 2—6, á sunnu dögum til kl. 7. ffr DAGSTUND blðrrr Iesendur rekast & f blöffum og tímarltum úna aff senda smellnai og skemmt) legar klausur, sem belr kynnn aff tfi blrtfngar undlr hausnum Kllnnt M^nningairspjöid SJálfcbjargar ‘ást a efitrtöldum atöðum I Rvik Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, tteykjavikur Apótek Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegl. Hverfisgötu 13b, Hafnarftrði. Sími ‘>0433 SUMARGLENS OG GAmAN MAÐURINN kom heim af skrifstofunni í sjöunda himni yfir nýju skrif- stofustúlkunni, sem liann hafði ráðið. Hann átti ekki nógu fögur orð til þess að lýsa henni, en sagði að hún væri af- burða dugleg og svo væri hún þar að auki svo lið leg og falleg, lítil og nett, rétt eins og brúða. Þegar litla dóttir hans heyrði þeta, spurði hún áköf: — Og lokar hún aug- unum, þegar þú leggur hana út af, pabbi? oOo SONUR Skotans kom lireykinn heim og sagði föður sínum, að hann hefði sparað túkall með því að hlaupa á eftir strjetisvagninum heimúr skólanum. Föðurnum þó'tti ekki mikið til þessarar hetju- dáðar koma og sagði: — Þér hefði verið nær að hlaupa á eftir leigubíl og Spara á því fjörutíu krónur, strákur. oOo VERJANDINN (er að verja mál fyrir mann, sem kærður var fyrir brot á húsfriði, en var giftur svarki miklum): Og loks vil ég biðja yður, háu dómarar, að taka þá ástæðu til greina, að þessi vesalings maður veit ekki hvað húsfriður er. 7.00 13.15 13.25 15.00 18.30 18.50 19.20 19.30 20.00 20.30 Föstudagur 24. júlí -Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 8.00 Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- 20.50 leikar — 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.15 Spjallað við bændur — Tónleikar — 9.30 Húsmæðraleikfimi — Tón- leikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfregnir). Tilkynningar — Tónleikar). Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna“: Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar — Tónleikar — 16.35 Veðurfregnir — Tónleik- ar — 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni). Harmonikulög. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Erindi: Heilög ritning. Séra Örn Friðriksson á Skútustöðum. „La Traviata“, atriði úr óperu Verdis. 21.05 21.30 22.00 22.10 22.30 Victoria de los Angeles og Carlo Del Monte syngja með hljómsveit Rómar-óperunnar: Tullio Serafin stjórnar. í nágrenni Reykjavíkur: Sigurður Ágústsson lögregluþjónn tekur hlustendur með sér í ferðalag á reiðhjóli. „Noveletten“, píanótónverk op. 21 eftir Schumann. Svjatoslav Rikhter leikur. Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans" eftir Morris West; XXV. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Rauða akurliljan" eftir d’Orczy barónessu; XV. Þorsteinn Hannesson les. Næturhljómleikar: Frá þýzka útvarpinu. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Joseph Keilberth stjórnar. a) Tveir forleikir í ítöskum stíl eftir Sehu- bert. b) Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Beet- hoven. „Brúarjökull hefur hlaupið 8 km.“ — Morgunbl. 23. júlí 1964. Á íþróttahimninum glitra vor gullnu nöfn, og gengi iandsins, í keppnum, hefur sjaldan verið betra. Þó reyndist, við Norðmennina, baráttan býsna jöfn. en Brúarjökull, án samkeppni hljóp átta kílómetra. Kankvís. Bréfaviðskipti. Lothar Gnauck, Gödlau l, Krs. Kahmenz/Sach., Germany/D.B.R. þ. e. a. s. Austur-Þýzkalandi, ósk ar eftir að komast í bréfasamband við íslenzkan pilt eða stúlku. Hann er tuttugu og eins árs að aldri og vill skiptast á frímerkj- um og landslagsmyndum. Hann segist skrifa ensku eða þýzku. Ameríska bókasafnlff — f Bændahöllinni vlð Haga- torg opiff alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24, 1, 16, og 17. Frá mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefnd ar að Lækjarkoti í .Mosfellssveit verður að þessu sinni 21. ágúst. Umsóknir sendist nefndinni sem. fyrst. — Allar nánari upplýsiagar í síma 14349 milli 2-4 daglega. Frá Kvenfélagssambandi íslands Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. er lokuð til 1. sept. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaffastr. 74, verffur opiff alla daga, nema laugardaga, í júlí og ágúst frá kl. 1,30 til kl. 4,00. Áspres'akall. Viðtalstími minn er alla virka daga kl. 6—7 e.h. á Kambsvegi 36, sími 34810. Séra Grímur Grímsson. Veður- horfur Sunnan og suffaustan stinningskaldi og rign. ing. í gær var sunnanátt og kaldi urn allt land, þurrt á austurlandi, en rigning annars staffar á landinu. í Reykjavík var rigning og 11 stiga hiti. iy \ \ * ,—-mt .•■ U \--r Wr,i Þaff sem karlinum þyk ir verst er aff geta ekki sannfært kerlinguna um, aff „góff kaup’’ kosti pen- inga . . . 24 24. júlí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.