Alþýðublaðið - 24.07.1964, Side 16

Alþýðublaðið - 24.07.1964, Side 16
 Prestar halda fund í Eyjum Reykjavík, 23. júlí, HKG. AÐALFUNDUR Prestafélags Suðurlands verður haldinn í Vest mannaeyjum um lielgina. Á fund inum verður sérstaklega rætt um fermingarundirbúnsng og mögu- íega samræmingu hans. Formaöur Prestafélags Suðurlands er sr. Sig- urður Pálsson á Selfossi. Fundurinn hefst með messu í Vestmannaeyjakirkju klukkan 10, 00 á sunnudagsmorgun en lýkur síðari hluta mánudags. Frummæl- endur á fundinum verða Jóhann Hannesson prófessor og sr. Gunn ar Árnason. Klukkan 20,30 á sunnu dagskvöldið heldur biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, erindi fyrir almenning í Vest- mannaeyjakirkju. Alþýðublaðið ræddi í dag við sr. Sigurð Pálsson, formann Prestafélags Suðurlands. Sagði hann, að allir prestar á Suðurlands undirlendi, sem takmarkaðist af Framh. á 13. síðu. Ball á Vopnafirði: Dæturna gráta, mæðurnar tvista Reykjavík, 23. júlí — HKG. BÍTLAHLJÓMSVEITIN Hljóm- ar frá Keflavík er á ferðalagi Iiringinn í kringum landið. Um- boðsmaður þeirra sagði í síma- vlðtali við Alþýðublaðið í gær, að jafnan væri húsfyllir hjá Hljómum og slík væri hrifning áheyrenda, að ungar stúlkur grétu og vildu rífa fötin utan af söngvur unum, en konur á sextugsaldri ívista, þar til eiginmennirnir gef- ast upp, þá tvista þær liver við aðra eða einar sér og heyra ekki, þótt hljiómsvei'.in hætti að leikí Ámundi Ámundason, umboðs- maður hinna íslenzku Bítla, sagði að á Vopnafirði hefðu Hljómar íengið einna beztu móttökurnar, þótt alls staðar hefði þeim verið vel fagnað. En á Vopnafirði ætlaði Enn er síldar- aflinn rýr Reykjavík, 23. júlí — GO. SÍLÐARAFLINN sl. sólarhring varð 14900 tunnur á 30 skip, eða *rétt um 500 tunnur á skip til jafn aðar. Síldin vciddist öll um 80 míl ar austur af Langanesi, eða um tí-ÖO mílur frá Raufarliöfn. Þatr cru fivokallaöir „peðrulóðingar" þéit- ar torfur en þunnar, en einstaka -góff innan um. Nokkuð hefur verið saltað á Raufarhöfn og víðar í dag en þar er nú rigning, þó sæmilegasta veð- ör. Á síldarmiðunum útaf Langa aesi er gott veður, en bræla sunn nr. Síldin veiddist öll í gær og í HÓtt, er. ekkei-t skip hefur tilkyrmt iam afla í dag. allt um koll að keyra, þegar dans- leiknum lauk, ungar stúlkur grétu og stundu, stukku upp á svið og heimtuðu skyrturnar af hljóm- svcitarmönnum. Vildu þær frem ur fá tætlur af þeim en ekki neitt. Hljómamenn tímdu ei að láta skyrturnar af hendi og friðuðu ungmeyjarnar með því að gefa þeim vasaklúta, gf.drneglur og annað það lauslegt, sem þeir höfðu meðferðis. Á meðan þessu fór fram tvist- uðu mæður þeirra í salnum og heyrðu ekki, þótt hljómsveitin væri hætt að leika, — en feðurn- ir reyndust úthaldsminni við tvist ið og dönsuðu þá frúrnar hver við aðra eða sólódans. Hljómar höfðu hugsað sér að fara fram hjá Fáskrúðsfirði, en nú fengu þeir boð þaðan þess efn is, að ef þeir ekki !;æmu yrðu þeim sendir áskorunariistar úr pláss- inu. Gátu þeir þá ekki staðizt mát- ið og ætla að breyta ferðaáætlun- inni. Um verzlunarmannahelgina verða Hijómar i Kúsafellsskógi á bindindismannamóti þar. Afli norskra báta glæðisl Reykjavík, 23. júlí - GO SAMKVÆMT fréttaskeyti frá NTB, er síldarafli Norðmanna viff ísland orðinn 420.000 liektólítrar, en var á sama tíma í fyrra 175.000 hektólítrar. Segir í skeytinu aff afli norsku skipanna sé nú að glæðast bæði við ísland og I Norð- ursjónum. Mörg skip hafi fengið góðan afla í Reyðarfjarðardýpi bæði i reknet og hringnót. VIÐ áttum leið framhjá höfninni í dag, aldrei þessu vant, og sáum þetta skemmti lega mótív, gamla Magna, liggjandi í affgerffarleysi og notaðan sem eins konar auka bryggju, meff eldgamla Ieka byttu marandi í kafi fyrir aftan sig. Akureyringar vilja varðveita gömul hús Reykjavík, 23. júli, HKG. AÐALFUNDUR Minjasafnsins á Akureyri skorar á hæjarstjórnina að sjá svo um að eldri húsum á Akureyri verði ekki raskaff. Innan þessa fyrirhugaða verndarsvæðis falla Nonnahús, hiff gamla hús Mattliíasar, Elínarbaukur, liús Magnúsar Kristjánssonar, ráð- herra og ef tjl vill Friðbjarnarlms, sem templarar hafa keypt og ætla að varðveita. Á þessu svæði var líka gamla Akureyrarkirkja, þar var sáff til fyrstu skóga á íslandi o. fl. Frá þessu segir i nýútkomnum Degi á Akureyri. 1 skýrslu stjórn- ar safnsins, sem lögð var fram á aðalfundinum, kom þetta fram meðal annars: Safninu hafa bætzt margir munir, sumir mjög merki- legir. Stærsta gjöfin til safnsins er hin 100 ára gamla Svalbarðs- kirkja. Kirkjuiini var áður ráðstaf að íil Æskulýðssambands kirkjunn ar í Hólastifti og átti að notast við sumarbúðirnar við Vestmannsvatn en þótti ekki hentug til þeirra hluta, er til átti að taka. í vor var á efstu hæð safnhúss- ins, Kirkjuhvoli, komið fyrir ljós- myndasafni frá sögusýningunni, er 75 ára í dag 75 ÁRA er í dag Júlíus Þórar- ánsson, Sólhgimum á Hellissandi. Hann er staddur í Reykjavík og feýr að Otrateig 16. EINAR SIGURÐSSON UM KASSAGERÐ S.H.: LÍTIÐ KRÍLI TEKUR TIL STARFA I HAUST Reykjavík, 23. júlí Einar Sigurðsson, útgerðar- maður, sem bæði hefur verff kenndur við auð og skuldír skrifar tíu dálka grein í Morg- unblaffið í dag. Fjallar greinin m. a. um fiskiðnaðinn og ú - flutning sjávarafurða og heit- ir: „Staðreyndir í staff rógs“. í greininni er boðað að í haust taki til starfa kassa- gerð á vegum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Ekki á þessi kassagerð að vera stórfyrirtæki að því er Einar segir. Orðrétt segir í grein hans: „Sölumiðstöð in ætlar ekki að byggja kassa- gerð fyrir neinar 50-60 millj. Hún ætlar að kaupa vélar fyr- ir 8-10 milljónir króna og hola sér niður í einu horninu á vöru skemmu sinni.... ”. Síðar segir Einar: „í haust, þegar litla krílið tekur til starfa hjá S. H.” Á hann þar við væntanlega kassagerð. Sú fyrirætlun forsvarsmanna Sölumiðstöðvarinjnar að ætla að stofnsctja kassagerð hefur vakið mikinn úlfaþyt í blöðum. Einkum og sér í lagi, þar sem fullkomin kassagerð er fyrir í landinu, sem auðveldlega get ur annað þörfum okkar á þessu sviði. Vísir ræðir kassagerðarævin týrlð í forystugrein í dag og segir þar meðal annars: „Reynd ist mörgum manninum torskil in nauðsyn samtakanna á því að leggja 10-15 milljónir í kassagerð, sömu mánuði og frystihúsin báðu um 40 millj. króna ríkisstyrk vegna fjárhags örðugleika." í grein sinni í Morgunblað- inu ræðir Einar Sigurðsson Framhald á síffu 4 MUWWVWVMMMMmVWUMMMMHMVMVMVMMUmUMtmVWMMMMWmMUMIMMMm upp var sett á afmæli bæjarins á sínum tíma. Verða myndir þessar varðveittar vel á þennan hátt. Nokkur breyting liefur verið gerð á geymslu safnmuna, en enn vant ar tilfinnanlega nokkurt húsnæði fyrir siærri muni, svo sem báta, kerrur, sleða o. fl. Elztu safnmunirnir, sem vitað er með vissu um aldur á, eru til dæm is kirkjuskápur úr gömlu Akureyr arkirkju með ártalinu 1672, kont inn með kirkjunni frá Hrafnagili fyrir 100 árupi, messubók úr sömu kirkju frá 1Q82, biblía frá 1747 skornar rúmfjalir, kassi o. fl., sem orðið er nærri 200 ára gamalt. Af munum, sem safninu hafa ný lega borizt má nefna: 32 munir frá Soffíu Gísladóttur frá Holti í Svarf aðardal, þar á meðal dúksvunta og fleiri handunnir munir, sem taldir eru til gerseipi á sínu sviði. Ruggtt stóll Stefáns skólameis'tara, takt- stokkur Björgvins Guðmundsson- ar, tónskálds, bréfapressa hans, silfurlampi, málverk og gipsmynd af tonskáldinu. Þessar eignir hefur ekkja Björgvins, Hólmfríður Guð-> mundsson, ánafnað Minjasafninu samkvæmt pánari skilyrðum. —i Ennfremur hefur Hekla, félag norðlenzkra karlakóra gefið safn* inu Heklufánann, sem var gjöf frá Norðmönnum frá árinu 1906. En Heklungar sungu í Noregi árið 1905, fyrstir íslenzkra karlakóra á erlendri grund, að því er talið er, Safnstjóri Minjasafns Akureyr- er Þórður Friðbjarnarson, en for- maður safnstjórnar Jónas Krist- jánsson. .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.