Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 1
44. árg. — Föstudagur 4. september 1964 — 200. tbl.
Við gátum ekki á okkur setið að smella af mynd í gær, þegar við
%áum út um gluggann hjá okkur, að verið var að slá og raka Arnar-
hól „upp á gamla móðinn". — Mynd: J. V.
SARAS
STÓKST
KJÖRVAGNARNIR UPPFYLLA
• •
EINS og kunnugt er af blaðaskrit'
i um hafa orðið nokkrar deilur í
| Kópavogi vegna kjorbúdarbíls,
sem KRON er nýbúið að taka í
notkun í þeim hverfum bæjarins
sem afskipt eru með verzlanir.
Deilan mun standa um hreinlætis
útbúnaff vagnsins. Við snérum
pkkur til Ragnars Pé'.urssonar
kaupfélagsstjóra í Hafiiarfirði, en
kaupfélagið þar cr búið' að starf-
rækja samskonar vagna í hálft
annað ár og eru nú mcð;t slíka í
notkuu. Við spurðum Itagnar hver
aðdragandinn að þessari starfsemi
hafl verið og cinnig um reynsluna
af henni. Þá fengum viff hjá hon
um upplýsingar uni hreinlætisbún
að vagnanna.
Ragnar segir:
„Þegar Kaupfélag Hafnfirðinga
hóf starfrækslu fyrsta kjörbúðar-
vagnsins í marzmánuði árið 1963,
var ástandið í verzlunarmálum í
nýjum íbúðarhverfum í Hafnar-
firði og öllum Garðahrepp óviðun
andi fyrir húsráðendur.
Ahugi minn fyrir þessari verzl
unarþjónustu vaknaði fyrst árið
1951 þegar ég sá slíka bila í Sví-
þjóð, en síðan hefur verið mörgu
að sinna hjá Kaupfélagi Hafnfirð
inga sem miðað hefur að bættri
verzlunarþjónustu. Með vaxandi
byggð í Garðahrappi og byggingu
nýrra hverfa í Hafnarfirði, án þess
að nokkuð bólaði á matvöruverzl-
Reykjavík, 3. september — KG
í gærkvöldi var gerð tilraun til
þess að ræha Hjört Jóhannsson
bénzínafgreiðslumann, þegar hann
Ingólíur Arnarson
seldi í Cuxhaven
Reykjavík, 3. sept j GO
Ingólfur Arhárson seldi afla sinn
í Cuxhaven i morgun, 126,9 tönn
fyrir 91.500 mörk.
var á leið heim til sín með á mill
15 og 20 þúsund í tösku. Var hann
fyrst barinn en síðan greip þjóf-
urinn nestistöskuna í misgripum.
Ekki sá Hjörtur árásarmanninn
það greinilega, að hann þekkti
hann aftur, en lýsir honum þann-
ig, að hann sé frekar þrekinn, vel
meðalmaffur á hæð og dökkhærður
Hann var klæddur Ijósmóleitri
kuldaúlpu, upplitaðri. Hann mun
líklega vara á aldrinum milli 20
—30 ára.
Hjrtur-- er afgreiðslumaður á
Framhald á .3 slðu _ .._
unutn varð að gripa til einhverra
ráða. Ákvað stjórn Kaupfélagsins
í september 1962 að ég færi þá þeg
ar utan og kynnti mér rekstur
kjörbúðarvagna og möguleika á
öflun slíks vagns.
Það er misskilningur að heim-
sendingar frá matvöruverzlunum
sé nægileg verzlunarþjónusta við
íbúa.fjarlægra .Irverfa. Fáir íbúar
þessara hverfa hafa sima og hús-
mæðurnar panta oft í kvöldmat-
inn siðari - hluta dags en verzlun
in annar kannske ekki að koma
vörupöntunum til skila fyrr.': én
komið er langt fram á kvöld og fjöl
skyldan verður að.bíða eftir mál-
tiðínni þar til vörupöntunin er
^komin. Þannig verður verzluniii
stundum til þess að seinka matar
tímanum.
Haustið 1962 voru heimsendingar
hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga orða
ar vandamál. Á föstudögum var oft
tekið á móti 70 til 80 pöntunum i
stærstu matvörubúðinni á t-'mabil
inu frá kl. 16 til 19 og'.var' oft
liðið nærri miðnætti þegar öílu
var skilao. Flestar þcssar vöru-
sendingar fóru í búðarlaus hverfi.
Kjörbúðarvagnarnir eru að mín
áliti eina frambærilega leiíin til
þess að veita verzluriarþjónustu
íbúum nýrra hverfa á meðan ekki
kemú'r verzlun.
Vramhald á síðu 1».
14 MEGA HAFA
OPIÐ TIL 22
innanlands-
flug teppt
Reykiayík,. 3. sept. ,
FLUGVÉLAR Flugfélags íslands
tepptust á þrem flugvollum úti á
landi í kvöld vegna slæms flug
veffurs, þoku, mis'ursiog súldar
viffast hvar á landinu. Urffu vél-
arnar aff vera um kyrrt á Horna-
firffi, Eigilsstöffum ag Akureyri
af þessum sökum. Hins vegar gekk
millilandaflugið fyrir sig meff
venjulegum hætti.
Reykjavík 3. september KG
FJÓRTÁN verzlanir í Reykjavík
hafa nú fengiff samþykki borgar-
stjórnar til þess að hafa opið til
klukkan 10 á kvöldin. Eru þaff eft
irtaldar verzlanir. Hlíffarlajör,
Eskihlið 10, Kambskjör, Kambs-
vegi 18, Matvörumiðs'öðin, Lauga
læk 2 Verzlunin Herjólfur, Greni
mel 12, Jónskjör h.f. Sólheimum
35, Árni Einarsson, Fálkagötu 113,
Verzlunin Grundarstíg 2A, Verzl
unin Kjöt og fiskur, Þórsgötu 17,
Borgarkjör, Borgargerði 6, Nes-
búff h.f., Grensásveg 24, Verzlunin
Örnólfur, Njálsgölu 86, Verzlunin
Kjalfell, Gnoðavogi 78, Lögberg,
Hjoltsgötu 1, Hlíffarkjör, Kapla-
skjólsvegi 1 og Grensáskjör, Grens
ásvegi 46.
Ekki er þó vitað hvort allar þess
ar verzlanir nota sér leyfið þó að
þær séu búnar að fá það, enda
stangast það á við þá samninga
verzlunarfólks og kaupmanna að
hafa ekki verzlanir opnar lengur
en til klukkan 6. Eins og kunnugt
er af þeim skrifum, sem verið hafa
um málið gerði borgarstjórn sér
staka samþykkt um afgeiðslutima
verzlanna. Var þar gert ráð fyrir,
að tilteknum f jölda verzlana yrði
leyft að hafa opið til klukkan 22
á kvöldin og átti þáð að skiptagt
eftir hverfutn.
Þegar svo til átti að taka, náð
ist ekki samkqmulag milli kaup
manna og verzlunarfólks um fram
(Framhald á 3. síöu).
250.000 tunnur
ðf síld hðfa
veiðzt við Eyjar
Vestmannaeyjum 3. sept. ES, GO.
FRÁ því í júníbyrjun hafa Vest
mannaeyjabátar lagt upp rúm-:
lega 250,000 tunnur af síld veiddri*
þar viff eyarnar. Síldin hefur nær
eingöngu fariff í bræðslu, en nijög
Iítið magn í frystingu. Milli 15 og-:
20 bátar hafa stundað þessar veið
ar og þar af hafa þessir 9 fengið
yfir 10.000 tunnur: Reynir VE
20,373, Pétur Ingjaldsson RE
19,558, Ófeigur II VE 18,322, Meta
VE 16,883, Gullborg RE 16,400,
Kristbjörg VE 12,415, Huginn VE
12,796, Halkíon VE 12,390 og Marz
Ve 11,714 tunnur.
, MWMWWWMWiWWWiWmWWWW ^»*%»%<^»%»%»%%%»VVV»VV»^WVVW^VV»»VM>%-»%»»*
700.000 króna f jár-
svik fasteignasala
Reykjavík, 3. sept. — GO
FASTEIGNASALI einn hér í
bæ. l'áll Ágústsson að uanfi,
hefur orðið uppvís að' stórfelld'
um fjársvikum. Hanh hafffi til
geymslu tvö skuldabréf að upp
hæð 660,000 krónur, en veð-;
setti bréfin í leyflsleysi fyrir
tveim víxlum sjálfs sín. Jafn-
framt gaf hann vixileigandan
um heimild til að selja brefih
til lúkningar víxlunum ef
greiffsla yrffi ekki innt af hendi.
Máliff komst upp þegar eigandi
bréfanna fékk tilkynningu frá
vixileigandanum um aff sala á
þeim vseri yfirvofandi þar eS
ekki hafffi verið staffið í skilum
á gjalddaga.
Einnig hafði Páll tekið við of
Framhald á 10. síðu
WtWWIWtWWMMMWWWtlWWI^^