Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.09.1964, Blaðsíða 11
ÞaS varð andartaks þögn. Lou- isa virtist, gagnstætt venju, vera í vandræðum með hvað hún ætti að segja. — Þú mátt alls ekki halda, kæri Edmund, að við Freddie sé- um að vanþakka það, sem Robert frændi þinn gerði fyrir okkur. Ég vil aðeins segja, að liann gerði það kannske ekki á réttan hátt, þegar maður biður einhvern um að taka til sín fólk, er ekki vitur legt að gefa því fyrirfram þann vitnisburð, að það sé dálítið und- arlegt. Sérstaklega, þegar það er svo í raun og veru ekkert undar- legt. Ég held, að okkur hefði til dæmis getað liðið prýðilega hjá vesalings, litlu, einmana Ellu Forth í Whitby, eða hjá gömlu, góðu Millicent Forth í Cheshire, en um það leyti vorum við búnar að fá orð á okkur sem . . . já, elsku drengurinn minn, Robert frændi þinn hafði nánast gert okk ur einhverjar gamansöguhetjur. Ég hef oft nefnt það við Freddie, að það hefði verið skynsamlegra af okkur að taka á móti tilboði Walters og . . . hún þagnaði snögglega, þegar Freddie leit að- varandi á hana. — í stuttu máli, við höfðum ekki lengur nein tengsl við lifið hér heima, sagði hún svo fljót- mælt. — Og við . . . — Bíddu andartak, sagði Ed- mund. — Walter Forth hafði gert ykkur tilboð. Hann hefur þó ekki boðið ykkur Montebarca? — Jú, en við vildum það ekki, kæri Edmund. Auðvitað fannst okkur bú- garðurinn yndislegur, en okkur fannst að við ættum að fara lieim. —- Þið hafið þá komið til Mon- tebarca, sagði hann undrandi. Þíð þekkið ykkur þá þar. Já, við komum þangað fyrir mörgum árum. Walter var að vísu fæddur í Portúgal, en liann gekk í skóla í Englandi og var hjá okkur í öllum leyfum. Okkur þótti mjög vænt um hann. Hann vildi • nei, Freddie, það er eins gott að Edmund fái að lieyra all an sannleikann, _ hann var afar ástfanginn af Freddie, og vildi kvænast henni. Hún sagði nci, ekki cinu sinni, heldur mörgum sinnum. Þegar hún fór til Ind- lands til mín, held ég að hann hafi gefið upp alla von, en hann gieymdi henni aldrei. Þær tóku fram ljósmyndabók og sýndu Iionum myndir af Wal- ter Forth og föður hans, Jam- es. James var hávaxinn, grannur maður, með Þunglyndissvip, grátt ’ai og skegg, en af frásögn Lou- ise sá hann fyrir sér ungan, at orkusaman mann, sem fór frá ' nglandi til Portúgal um 1850 og lagði grunninn að blómstrandi verzlunarviðskiptum með Mark. Hún sagði honum frá kaupunum á Montebarca, og mörgum öðr- um búgörðum, sem síðan voru seldir. Á þeim tíma stafaði mik- il hætta af ræningjum, sem lágu í leyni meðfram þjóðvegum og rændu korkhlössum, frá hinum varnarlausu flutningamönnum. James Forth hafði skipulagt lest- ir af uxakerrum og útdeilt riffl- um á meðal ökumannanna. Af komendur þessara vopnuðu öku- manna bjuggu enn á Montebar- ca. Vinnumennirnir, sem nú voru á búgarðiiium voru synir og son arsynir þeirra, þannig, að sama 12 ættin var ávallt í þjónustu þeirra feðga James og Walters Forth. — Og fyrir tólf árum, endaði Louisa frásögn sína, skrifaði Walter okkur og spurði hvort við vildum þiggja Montebarca og búa þar, það sem við ættum ó- lifað. En við vorum, jú, orðnar gamlar, kæri Edmund, og þráðum að koma aftur til Englands. Þess vegna sögðum við nei, og það var dásamlegt, að það skyldir vera þú, sem fékkst Montebarca. Þær höfðu afþakkað Monte- barca. Og hann, sem hafði erft það, hafði neitað þeim um heim ili.... — Hvað það var fallegt þar, Edmund. Allir þessir yndislegu, mjúku litir, — hvað ertu að segja Freddie — talaðu hærra — já, auðvitað. Edmund, þú hlýtur að hafa séð þær. — Séð hvað, spurði hann, — Allar fallegu, litlu vatns- litamyndirnar henhar Freddie, sem hún málaði meðan hún var þar. Walter innrammaði þær — Nei, enda er engum fært að gefa ráðleggingar í slíkum mál- um. Eg vil heldur ekki hafa önn- ur áhrif á þig, en að reyna að aftra því, að þú gangir of langt fram á barm hyldýpisins. Eg reyndi að fá föður þinn til að slappa af og lifa eins og mahn- eskja, en hann vildi það ekki. Það er mér óblandin gleði að sjá, að sonur hans er loksins að verða venjuleg manneskja af holdi og blóði. Einhvern tíma langar mig til að fá að vita, hvað sjálfur, og þótti mjög vænt um þær. Freddie, hugsaði hann undr- andi. Það var þar, sem hann hafði séð þessar litlu, náðu vatns- litamyndir áður — á veggjunum í Montebarca. Hann hafði viljað henda þeim, en Tia Maria-Jes us hafði skilið betur þýðingu þeirra. Og það var eina breytingin, sem hann hafði viljað gera á Montebarca. Það eina, sem hann hafði gert, var að fjarlægja minn- ingar Walters Forth um frænku sína og æskuást, Fredericu. VI. KAFIJ. — Ungfrú Wilde hringdi, og bað yður að borða með sér á Welton klukkan 13,15, sagði ung- frú Bradey. Þessi orð hennar hljómuðu eins og bergmál frá liðinni tíð. Guðfaðir hans hafði komið til borgarinnar, en hann hafði tekið upp þann vana í seinni tíð, þeg- ar honum fannst liann þurfa að tala við Edmund. — Eg hitti Robert frænda þinn af tilviljun í gær, sagði hann. Vissir þú, að hann ætlar að fara að leggja fyrir sig stjórnmál? — Hann endar sem ráðherra. Nema einhver geti stöðvað hann. Bara að ég gæti það! Edmund hló, og gladdist í sínu lijarta yfir þeirri vináttu, sem ríkti nú á milli hahs og guðföður hans. — Eg ætla að borða með An gelu á Welton í dag, sagði hann. Sefton svaraði engu, horfði bara á hann. — Þér getur aldrei geðjast að henni, er það, spurði Edmund. — Nei, ef þú hefðir spurt mig álits áður en þú trúlofaðist, — hefði ég sagt þér það. En þá hafðir þú yfirleitt ekki svo mik- inn áhuga á að heyra mitt álit. — Gafstu pabba nokkumtíma ráðleggingar í sambandi við ástamál hans? Athugið að allt í rúmfatnað fæst í Verzluninni Snót Vesturgötu 17. SÆNGUR \ Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. VÝJA FEÐTJRHREIN SUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738. fékk þig til að senda þetta ó venjulega skeyti til frænda þíns. — Einhvern tíma skaltu líka fá að vita það, sagði Edmund. — Eg gerðu mér svo þann greiða að virða Angelu Wilde lengi og vandlega fyrir þér, og reyndu að komast að því, hvað býr undir hinni mjólkurhvítu húð hennar. Edmund sat þegar við borð sitt á Walton, þegar Angela kom, falleg og glæsileg. — Elsku Edmund, sagði liún lágt en stríðnislega. Hvað geng- ur eiginlega að þér? — Ætlaðir þú aldrei að tala við mig framar? — Þú hefur satt að segja sjálf gert mér erfitt um vik með það, sagði hann. Hún settist, og þau pöntuðu mat. — Jæja, sagði hún. Spurn- ingin er ,sem sé, eigum við að koma þeim út? — Það kemur ekki til greina, sagði hann. Augnaráð liennar varð kulda- legra. — Eg skil þig sennilega ekki rétt, sagði hún. Hannes á horninu Framhald á 2. síðu. tilgreina, að fjölmargir íslending- um varð þetta aðeins viðumefni, bundið við nafnhafa, likt og við- ættarnöfn þeirra. Enhjá íslending ar báru áður fyrr“. 6RANMA8NIR . „Mamma. Veiztu til íivera á hvern éinasta Uut?“ JtfÆÆGDIS WSKDCÍ!@QSI2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 4. sept. 1964 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.