Alþýðublaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 9
KJARAKAUP á útsölunni i Asborg Karlmannaskyrtur, drengjaskyrtur, gallabuxur drengja, kvenundirfatnaður, sloppar, blússur, peysur, pils, stretch- buxur, úlpur, barnanáttföt, drengjahúfur og fleira, svo höfum vér enn stórlækkað verð á allri vefnaðarvöru og plastefnum, þar eð verzlunin hættir að verzla með þær vörur. Gjörið svo vel og lítið inn og þér munið gera góð kaup. Verzlueiiíi ÁSSORG Baldursgötu 39. Járniðnaöarmenn óskast-Ennfremur hjálparmenn og menn vanir mótor- viðgerðum. Getum tekið neuiendur í járniðnaði og pípulögnum. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Unglinga til sendistarfa vantar nú þegar. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. ATVINNA Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar í Verksmiðjunni Þverholti 17 Vinnufatagerð íslands h.f. Auglýsingasíminn er 14906 dsson, kaupmaður. það út úr þeim, sem þau eiga að geta gefið. — Ég sé þú ert með reykelsi til sölu? — Já - við höfum fjölmargar tegundir af reykelsi, en notkun þess er að aukast mikið. Fólki finnst gott að geta kveikt á reyk- eisi og fengið þægilegan ílm og máske stemningu. — Er hægt að velja sér stemn- ingu? — Fólk verður að prófa sig á- fram, því smekkvísin er vitanlega misjöfn. Sumir blanda saman fleiri tegundum, til að fá fram þann ilm sem það óskar eftir. Að svo mæltu kveðjum við Ólaf, þökkum honum fyrir samtalið og skiljum hann eftir meðal blóma'. Gagnfræðaskólar byrja líka fyrr R^ykjavík, 3. september — ÞB. Á VETRI komanda verða fast að 5000 nemendur í gagnfræða- stigsskólum Reykjavíkur. Það er nálægt 300 fleira en í fyrra. Kennt verður í 14 skólum, sem er sami fjöldi og síðastliðinn vetur. Við ræddum við Ragnar Georgsson á Fræðslusltrifstofu Reykjavíkur um s arf gagnfræöaskólanna í vetur. Ileizta nýmælið mun vera, að kennsla hefst nú nokkrum dögum fyi'r en verið hefur. Stefnt er að ■ því, að starfsemin verði hafin af fullum krafti um mánaðamótin september-ok'óber. Hingað til hef ur sú verv:a verið að setja ekki skóiana fyrr en eftir mánaðamót- in. Sagði Ragnar þróunina vera þá að hefja skólastarfið fyrr á haust- in og taldi ekki ólíklegt, að næs'a haust yrði enn stigið skref í þessa átt. Jafnframt þessari þróun mun vera mikill áhugi meðal skóla- marnia um breytingar á skipulagi kennslunnar, en ekki munu menn vera á ei t sáttir um hverju eöa hvernig skuli breytt. í vetur verður II. bekkur í fyrsta sinn hýstur í Hlíðaskóia og Eaugaiækjarskóla og bætast þeir þar með í hóp þeirra skóla, sem haf-i ÖIl stig skyídunámsins innan sinna vébanda. Stærstu skólar gagnfræðastigs- ins verða Réttarholtsskóli og Hagaskóli hvor um sig með í kringum hálft sjöunda hundrað nemenda. Naestur þeim kemur Vogaskóli með fast að 600 nemend ur óg síðan Gagnfræðaskóli Aust urbæjar með um 400. Einsetning, það er, að í hverri skólastofu sé aðeins einum nem- endahópi kennt dag hvern, hefur verið og er enn mikið baráttumál skólamanna. Enn er þetta tak- mayk allfjariægt, en þó er það svo að síðasta vetur var einsett í Hagaskólann og í vetur er takmark ið að einsett verði i bæði hann og (Framliald »t 11. siðu). Oiafur ------- ---,/...uuur rio afgreiðslu í verzlun sinni ER í RYÐFRÍRRI ÖRYGGISSTÁL- TJMGERH POLYGLASS EINANGRUNARGLER ryður sér alls staðar íil rúms. POLYGLASS er belgísk framleiðsla. Tæknideild Sími 1-16-20. orðið var við það ástand - ég held að eiginmenn hafi ekki húmor til þess, nema þá í mjög fáum til- fellum. — Hvað viltu segja okkur um meðhöndlun blóma? — Það er erfitt að skýra frá slíku í stuttu máli', en blóm þurfa sérstaka meðhöndlun, til að fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. sept. 1964 9,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.