Alþýðublaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.09.1964, Blaðsíða 14
J»að eru meira en milljón ðstæður fyrir því að konur nú til dags klæðast eins og þær gera, Og hver einasta ástæða er karlmaður . . . Borgarbókasafnið. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a, simi 12308. — Útlánsdeildin opin alla virka daga kl. 2-10, laugar- daga kl. 1-4. Lesstofan opin virka daga kl. 10-10. Laugardaga kl. 10- 4. Lokað sunnudaga. Útibúið Sólheimum 27. Opið fyr ir fullorðna mánudaga miðviku- daga, og föstudaga kl. 4-9, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7, fyrir börn kl. 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Úiibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 5-7 álla Virka daga nema laug ardaga. Frá Ráðleggingarstöðinni, Lind argötu 9. Læknirinn og Ijósmóðir In erd til viðtals um fjölskyldu- áætlanir og frjóvgunarvarnir á mánudögum kl. 4-5 e.h. Vmeriska bókasafnlð — I Bændahölllnni vlð Haga- torg oplð alla virka daga nema taugardaga frá kl. 10-12 og 13-18. Strætisvagnaleíðir nr. 24,1,16, og 17. • Kvenfélag Óháða safnaðarins. Áríðandi fundur í Kirkjubæ ann að kvöld (miðvikudag) kl. 8.30. Árbæóarsafnið. Lokað verður yfir vetrarmán- Uðina. ik Mlnnlngarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Garðs Apóteki, Hólmgarði 32, Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8, Bókabúð ísafoldar, Austurstræti, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52, Verzl. Roða, Laugavegi 74. MJjnnlngairspjðld SJálflsbjargar fést á eftirtöldum stöðum: í Rvík Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíkur Apótek Austurstræti Holts Apótek, Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími •0433. Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Hafnar- firði, Gunnlaug Jakobsdóttir og Gunnlaugur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Lindarflöt 40, Garða- hreppi. Þann 29. ágúst voru gefin sam- an í Landakotskirkju af séra Hab ets ungfrú Þuríður Auður Péturs- dóttir og Gordon Churukian. Heim ili þeirra er að Hlíðargerði 12. (Studio Guðmundar). Þriðjudagur 8. september 7.00 Morgunútvarp — Fréttir — Tónleikar. — 8.00 Bæn. 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.30 Húsmæðraleikfimi. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. 18.30 Þjóðlög og dansar frá Grikklandi. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Donald Gramm syngur lög eftir bandarísk tónskáld; Richard Gumming leik- ur undir. 20.20 Blómbrúðkaupið í París og Hinrik IV; fyrra erindi. Jón R. Hjálmarsson skálastjóri flyt- ur. 20.40 „Le Cid“, ballettónlist eftir Massenet. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Umhverfis jörðu á átta- tíu dögurn" eftir Jules Verne og Tommy Tweed; XII. þáttur. Þýðandi: Þórður Harðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gísli Hall dórsson, Þorgrímur Einarsson, Brynja Bene- diktsdóttir, Eyvindur Erlendsson og Flosi Ól- ■afsson. 21.30 Tónleikar: Sautján alvarleg tilbrigði í d-moll op. 54 eftir Mendelssohn. Cor de Groot leikur á píanó. 21.45 Upprifjanir frá umræðufundum. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akur- eyri talar um trúarleg efni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar", eftir Anthony Lesari: Lejeune; V. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22.30 Létt músik á síkvöldi. 23.15 Dagskrárlok. Frá Kvenfélagssambandi íslands. Skrifstofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Ar L«ngholtssofnnður. Er tU vlð- tals i safnaðarhelmili Langholts- prestakaUs alla vlrka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7 svo og klukkustund eftlr þær guðs þjónustur, er ég annast — Simi 35750. Heima: Safamýri 52. Siml 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Gerir tillögu (Framhald af 16. >Uln). fram nefndarálit og þingsályktan- ir. Eftir hádegi á sunnudag voru reikningar sambandsins og stofn- ana þess lagðir fram til samþykkt- ar, en að því loknu fóru fram kosn- ingar. Fjórir stjórnarmenn áttu að ganga úr stjórn að þessu sinni, en voru allir endurkjörnir. Voru það formaður S.Í.B.S., Þórður Bene- diktsson, og varaformaðurinn, Odd ur Ólafsson, en auk þeirra Kjartan Guðnason og Guðmundur Svavar Jónsson. Þrír sitja áfram frá fyrra ári, og eru það þeir Árni Einars- son, Júlíus Baldvinsson og Hjör- leifur Gunnarsson. Mikil bjartsýni og samhugur ríkti á þessu fjór- tánda þingi S.Í.B.S., en því var slitið að Múlalundi síðdegis í gær. Við þingslit fluttu Jónas Þorbergs- son, fyrsti þingforseti, og Steindór Steindórsson, menntaskólakennari, eftirminnilegar ræður. K. ítrekar Frh. af 3. síðu. alþjóðaráðstefnu á næsta árl. — Hann sagði, að meirihluti komm- únistafiokka heims styddi afstöðu Rússa. Kínverjar höfnuðu ráð- stefnunni og tækju skammir og róg fram yfir rólegar umræður á ráðstefnu. Þeir hefðu reynt að leggja hart að bræðraflokkum í öðrum löndum með því að hóta klofningi. Krústjov sagði, að algert sam- komulag hefði náðst við Tékkósló- vakíu í þeim málum, sem rædd voru. Styrjöld Tyrkja Framh. af bls. 3. að þvf að sagt er í Aþenu. Tyrkir hafa áður tekið fram, að mikluin fjölda Grikkja verði vísað úr landi 16. sept., en þann dag verð- ur gamli ríkisborgarasamningur- inn milli Grikkja og Tyrkja út- runninn. Kýpur-gríska stjómin hefur á- kveðið að auka hömlurnar gegn Kýpur-Tyrkjum, að því er Reut- er var skýrt frá í Nikósíu í dag. Hömlurnar munu nú einnig ná til Famagusta og Larnaca, en hér er m. a. um að ræða matarskömmt- un eins og nú er viðhöfð í Nik- ósíu, Kokkina og Lefka. Sex þús. Kýpur-Tyrkir búa í sitt hvorum bænum. Formælandi SÞ harmaði hömlurnar, en stjórn Makariosar hafði ekki látið gæzluliðlð vita. Alþýöulýöveldiö Framh. af bls. 3. arforingjar í Stanleyville flugvél frá Rauða krossinum að lenda í bænum á þeirri forsendu, að hér væri um „fyrirtæki heimsveldis- sinna” að ræða. Yfirlýsingin frá Stanleyville kemur vestrænum diplómötum ekki á óvart. Bent er á, að al- þýðulýðveldið muni væntanlega reyna að hljóta stjórnmálalega viðurkenningu annarra ríkja. Útvarpið í Kongó fullyrti í gær að uppreisnarmenn hefðu þrjá fjórðu hluta Kongó á sínu valdi. K. reiddist (Framhald af 3. síðn. reyndi að tala við hann, er forsætis ráðherrann heimsótti hina miklu alþjóðavélasýningu við Moskvuá í morgun. Ungi maðurinn var á þrítugs- aldri og heyrðist hrópa til Krúst- jovs: „Nikita Sergeivistsj, í sjö ár hef ég reynt að ná tali af yður“. Hann gat ekki komið meiru að, því að menn úr öryggisþjónustunni leiddu hann burtu. Krústjov varð greinilega mjög reiður og hrópaði á hann: ,Skamm izt þér yður ekki“. Fólk, sem stóð nálægt, taldi sig einnig heyra for- sætisráðherrann benda unga mann inum á sérstaka skrifstofu, sem tekur við kærum og kvörtunum. Allt tók þetta aðeins nokkrar mínútur. 20 lögreglumenn slógu þegar hring um Krústjov, er ungi maðurinn nálgaðist. Skömmu síðar slakaði Krústjov á og komst aftur í gott skap. Veður- horfur Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni Austan gola, dálítil rigning fyrst, síðan hægviðri og þurrt. — í Reykjavík var logu I gær, hiti sex stig, rigning öðru hvoru. Kallinn ætlaði að fá sér bíl, sem kostar 180 þús. En mútta sagði nei, takk, og hann varð að gjöra svo vel að kaupa tvo Trabanta . . . /OOO Copyright P. J, B. Boa 6 Copenhogen • • 8. sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.