Alþýðublaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 10
Bútasala - Bútasala Seljum í dag og næstu daga TAUBUTA ÚR ULLAREFNUM Hentugir í drengjabuxur og kvenpils. Verðið er mjög lágt. Andersen & VESTURGÖTU 17. Lauth h.f. Sendill Unglingur gretur fengið góða atvinnu sem sendil) á skrif- stofu vorri. Umsækjendur snúi sér til skrifstofustjórans. — Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. HANDSETJARI óskast Prentsmiðja Alþýðublaðsins ÍJR'I vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Bergþórugötu Bárugötu. Höfðahverfi Hverfisgötu Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14 900. Duglegir sendisveinar «• ÓSKAST. — Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Alþýðublaðsins. Sími 14 900. Frá Ferðafé- lagj íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Snæfellsnes. Lagt af stað kl 8 á fötusdagskvöld. M. a. verður komið við á Arnar- stapa, Lóndröngum og Drit- vík. 2. Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardag. 3. Gönguferð á Hrafnabjörg. — Farið verður kl. 9,30 á sunnu dagsmorgun frá Austurvelli. Allar nánari upplýsingar gefn ar á skrifstofu félagsins, Tún- götu 5, símar 11798—19533. [SKSPAUTG£Rf> RIKÍSINS SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akur- eyrar 15. þ. m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Óiafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Háskólastúdent óskar eftir HERBERGI til leigu. Þyj-fti að vera sem næst Háskólanum ogr eiga aðgang að baði. — Nokkur : fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar í síma 16724. 10 10- sept. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rennihurðarjárn fyrir skápa Verzl. Brynja Laugavegi 29. AuglýsÍRgasíminn 14906 FUNDUR Framhald úr opnu. í annað sæti með fjárfjölda, næst á eftir Norðmönnum. Noregur hefir nú ca. 900.000 vetrarfóðr- aðar kindur, en á ísland i ca. 730.000, Finnland ca. 200.000 ær Svíþjóð ca. 200.000 ær og lömb 13. júlí í sumar. Þrátt fyrir minnstan fjárfjölda í Danmörku voru ríkisráðunautar Norðmanna og Svía að falasc eftir kynbótafé hjá Dönum. En Danir standa þar sem annars staðar, á sviði búfjár- ræktar, mjög framarlega með þau kyn, sem þeir rækta. Norðmenn vilja gjarnan fá sauðfé frá íslandi til kynbóta, en hafa ekki enn fengið leyfi dýralækna til þess innflutnings. Landsráðunautur Finna, hugleiðir að fá að flytja sæði- úr mórauðum hrútum ís- lenzkum til Finnlands, því mórauði sauðarliturinn íslenzki er einn hinn fágætasti á ailri jarðkringl- unni. Einnig óskaði hann eftir að fá að kaupa mórauða ull á íslandi íslenzkir fjárbændur, sem eiga gott mórautt fé, ættu að hafa í huga að viðhaida sínum stofni því ullariðnaður hér á landi, mun nú, sem stendur vilja borga mó- rauða ull sama verði og hvíta. Norðmenn, Svíar og Danir, leitast við að bæta bæði ullar— og kjöt- söfnunarhæfileika fjárins, sem og íslendingar gera, en Finnar leggja nú mesta áherzlu á hið síðarnefnda, en þeir hafa um margra ára bil ræktað með tilliti til ullar, og gæruframleiðsl ásamt aukinnar frjósemi fjárins, svo þar mun nú vera að finna frjósamasta fjárkyn jarðarinnar. í Finnlandi sfækka fjárbúin, en þar teljast góð fjárbú, sem hafa 40 — 50 ær. Auk landsráðunautar hafa Finnar 6 ráðunauta sem ein- göngu vinna að sauðfjárrækt. í Svíþjóð fjölgar fjáreigendum jafnt og þétt, og má þar nota mikið land til beitar fyrir sauð, sem annars væri ekki nytjað. Margir landeigendur og eldra fólk, sem hætt er opinberum störfum, s.s. embættismenn, hafa fjárbú, þar sem það krefst ekki eins bindandi vinnuafls árið um kring eins og margur annar bú- rekstur. Þessir nýju fjárbændur kunna lítið til •■auðfjárbúskapar, og er þar ormaplága mikil, eins og víða annars staðar á Norður- löndum. Almennur áhugi var ríkjandi meðal ráðunauta fyrir vaxandi sauðfjárrækt Norðurlandabúa. Eins og þegar er komið í ljós eru menn orðnir leiðir á eftir- líkingum og gerfiefnum, og hin náttúrúlega framleið^la, hefir aftur hlotið sinn heiðurssess, eins og vera ber. Næsta mót ríkis5- og landsráðu- nauta Norðurlanda í sauðfjáiv rækt verður haldið hér á íslandi í ágústmánuði 1966. Óski útvarp og blöð efíirnánari fregnum af fundi þessum, mun sauðfjárræktarráðfunautur Bún- aðarfélags íslands, Árni G. Pétursson, með ánægju verða til viðræðu, um þessi mál til 12. þ.m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.