Alþýðublaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.09.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐIR Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New ork kl. 07.00. Fer til Lux emborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til New York kl. 02.15. Eiríkur rauði er vænianlegur frá New York kl. 07.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09.00. Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél- ih er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23.00 í kvöld.Skýfaxj fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sóifaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akuréyrar 3 ferðir, ísafjarðar, Vestmannaeyja 2 ferð- ir, Kópaskers, Þórshafnar og Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg- ilsstaða, Vestmannaeyja 2 ferðir, Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarð ar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarð ar. SKIPAFRÉTTIR Skipdelld SÍS Arnarfell fer væntanlega 11.9 frá Seyðisfirði til Finnlands. Jök- ulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell er á Kópaskeri, Litla- fell fer í dag frá Siglufirði til Norðfjarðar. Helgafell fór i gær frá Sauðarkróki til Gloucester, Hamrafell fór 5.9 frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell fer í dag til Austfjarðahafna. Mælifell fór í gær frá Reykjavík, til Ingóifs- fjarðar, Skagastrandar, Hvamms- tanga, Sauðárkróks, Akureyrar og Húsavíkur. Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Vopna- firði. Hofsjökull fór 8.9 til Norr- köping og Rússlands. Langjökull er í Aarhus. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær til Fá- skrúðsfjarðar og Álaborgar. Herj- ólfur fer frá Ves.mannaeyjum i dag til Honafjarðar. Þyrili er á Seyðisfirði. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til ísafjarðar. Herðubreið er í R- 'vík. Argenfína (Framhald af 3. síSu. Nefndin fjallar um þessar mundir um kröfu Argentínu til eyjaklasans, sem er brezk cign. Brezki fulltrúinn sagði j einnig, aff útvarpsstöðin „E1 Mundo“ 1 Buenos Aires hefffi nýlega útvarpaff á- varpi til íbúa Falklands-eyja, þar sem sagffi, aff argen'ínsk herskip mundu bráfflega • setja hermenn á land á eyj- unura. Kommaforingjar Framhald af sfffu 1. 6) Sósíalis aflokkurinn hefur samþykkt tillögur um aff athuga leiffir til sameiningar við Alþýffu- bandalagið og hafa fariff fram miklar viffræffur viff Hanuibal. Þetta er mikiff deiluefni í röðum kommúnista. Meff þvi aff stefna Lúffvík il Moskvu og setja hann opinberlega á bekk meff Einari og Brynjólfi, er sýnilegt aff þaff er alls ekkl ætlunin aff leggja Sós íalistaflókkinn niffur effa Ieggja í ný sameiningarævíntýri. Þessi Moskvufundur er mikill ósigur fyr ir Hannibal og einangrar hann meir en áffur. 7) Kommúnistar reyna í leiff- inni aff fá Rússa til aff kaupa niff- urlagffa síld til aff geta no'aff viff- skiptamálin til aff draga athygli frá hinum raunverulega tilgangi fundarins. Ef hinir foringjar ís- Upphoðið að Framhald af 16. síðu, hæstaréttarlögmanninn gæta hegðunar sinnar. Guðláugur: Eg held, að fóg- eti ætti að gera slíkt hið sama og heldur fyrr en ég. Homaugu á báðar hliðar — lieldur illileg — og Guðlaugur færði sig einni tröppu neðar á pallinum. Nú þegar þessum orðaskipt- um var lokið, las fógeti upp- boðsskilmála og lýsti - síðan eftir boðum. Unnsteinn Beck: 1500 þús. • Umboðsmaður Storr, kona: 1600.000. Fógeti: Ehi ekki fleiri boð? Beck: 1750,000. Fógeti: Seytjánhundruð og fimmtíu þúsund eru boðin, eru ekki fleiri boð? Kondn frá Storr: 1800,000. Fógeti: Eru ekki fleiri boð? Unnsteinn: 1850,000. Fógeti: Átján hundruð og fimmtíu þúsund eru boðin. Eru ekki fleiri boð? Hann snýr sér að konunni frá Storr: — Éruð þér hættar, frú? — Já, í bUi að minnsta kosti. — Nú, bara í bili, en þér Unnsteinn? — Eg býð ekki meira ótil- neyddur. Guðlaugur: Þetta er bara eins og í spurningaþætti Sveins Ásgeirssonar. Fógeli: Uppboðilnu er |þá frestað . . . Hann snýr inn í hús um leið og hann segir þetta — og við- staddir nema ekkl endann á setningunnL Uppboðsaðilar ganga inn og undirrita bókun- ina og fógeti kemur út með skrifaranum. Hann tUkynnir af tröppunum að uppboðinu sé frestað til annars föstudags kl. 2 e. h. Menn fara að tínast af upp- boðsstað. Fógeti víkur sér að blaðamönnunum um leið og hann gengur og hælir þeim fyr- ir dugnað við myndatökur. Hann varð 66 ára í dag og ber aldurinn vel sýnist manni. lenzkra kommúnista hefffu fariff á eigin kostnaff (?) til Moskvu til aff selja sUd, hefffu þeir rætt viff viðskiptayfirvöld Sovétríkjanna en ekki kommúnistaflokkinn. 8) Eftir slíkan fund í Moskvu má telja vís', aff haldnir verffi cellufundir kommúnista um allt land til aö koma „línunni" til fél- agánna. 9) Affeins eitt atriffi felur illa í þessa heildarmynd: Hvaff er s'jórnmálaritstjóri Þjóffviljans, Magnús Kjartansson, að gera í Kína? VIÐTAL VIÐ EINAR: Alþýðublaðið náði í gær tali af Einari Olgeirssyni og spurði hann frekar um Moskvufundinn. Kvað hann viðræðurnar aðallega hafa farið fram 2. september sl. og hefði fundinum lokið þann dag. Spurningu blaðsins um það, hvort rætt hefði verið um deilu Kínverja og Rússa á fundinum, svaraði Einar játandi. Sagði hann, að þessi ágreiningur hefði verið ræddur og báðir aðilar skýrt sín- ar skoðanir á málinu. Bætti hann við, að einnig hefði verið rætt um hið alvarlega ástand i heimsmál- um og nauðsyn betra samstarfs kommúnista og sósialista. Taldi hann að verkalýðshreyfingin þyrfti aff standa saman til að koma í veg fyrir þær hörmungar, sem versnandi sambúð þjóða gæti leitt af sér. Grágæs ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 11. unum úr Reykjavík gengur heldur illa. Utanbæjarféiögin tvö, ÍBK og ÍA hafa náð ágætum árangri, en Reykjavíkurfélögin fjögur, — Þróttur, Valur, Fram og KR hafa átt erfiðan dag. Þetta ættu for- ystumenn knattspyrnunnar í R- vík að athuga nánar, og velta jafnframt fyrir sér, hvað hægt sé að gera sameiginlega til að hefja knattspyrnuna í Reykjavík til meiri vegs og virðingar. Leikir KR og Akumesinga og Fram og Þróttar fara fram um næstu helgi, en leikur KR gegn Keflavík er ekki ákveðinn. Verð- ur hann vafalítið að lokinni ferð KR til Liverpool, en þar leika þeir sinn seinni léik í Evrópukeppni meistaraliða. Frh. af 16 síffn. undanfarin haust, og var hún fyrst og fremst notuð til að verja tilraunareiti Atvinnudeildar Há- skólans fyrir ágangi grágæsanna, en þeir reitir væru á mjög litlu svæði miðað við kornakrana þar, sem eru 65 ha. í ár. Atvinnudeild- in hefði útvegað byssuna til reynslu, og hefði hún verið látin skjóta með ákveðnu miUibili all- an sólarhringinn. Sagði Páll, að tvímælalaust hefði verið mikið gagn að henni, en þó ekki nema á takmörkuðum bletti, enda ylti það mjög á vindáttinni, hvort gagn væri að byssunni, því að móti vindi heyrðist ekki mikið í henni nema á lillum bletti. Hins vegar væru hvellirnir mjög háir, þegar staðið væri rétt hjá lienni, en þó sagðist Páll óttast, að gæsirnar vendust henni með tímanum, og væri því ekki hægt að treysta því, að hún fæidi þær frá nema fyrst í stað. Byssan hefur ekki enn ver ið sett upp eystra að þessu sinni, en það verður sennilega gert, áð- ur en langt um líður. Blaðið hafði í dag tal af Árna Gestssyni hjá Glóbus h.f., en það fyrirtæki hefur flutt byssurnar inn. Árni sagði, að þær væru víða notaðar mikið erlendis, en fram- leiddar í Belgíu. Glóbus flutti þá fyrstu inn fyrir þrem árum, en hefur síðan fengið nokkrar við og viff, og hafa alls selzt um 15 byss- ur, sem notaðar væru til að fæia fugla frá kornökrum, nýrækum og kartöflugörðum. Fuglafælurnar eru sjálfvirkar, þannig að hægt er að stilla þær eftir því, hve hver og einn vill láta líða langt á milli skota. Ganga þær fyrir karbíd og eru litlar og handhægar, svo að auðvelt er að festa þær t. d. á kassa og láta hann stánda á akr- inum, og á þá skothvellurinn að heyrast um 10 ha. radíus. Sagði Árni, að byssan kostaði um 2800 kr., og væru byssumar algerlega hættulausar, enda eingöngu fram leiddar í því augnamiði að fæla fugla eða önnur dýr. Erhard Framh. af bls. 3. Bandaríkin muni telja hinn ár- angurslausa fund æðstu manna í Sovétríkjunum og V-Þýzkalandi kærkomna afsökun fyrir því, að halda áfram þeim samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa, sem ríkt hafa síðan í forsetatíð Kenn- edys. Þessi samskipti hafi valdið Konrad Adenauer miklum áhyggj um síðustu mánuðina sem hann var kanzlari. Bretland og ítalia muni nota þá staðreynd, að fundurinn fer fram fyrir afsökun til að auka efna- hagssamskiptin við Sovétríkin og veita landinu efnahagslégar trygg ingar, þó það væri ekki nema til' að auka efnahagssamskiptin við Sovétríkin og verða fyrri til en þýzkir kaupsýslumenn. Blaðið gagnrýnir einnig heim- sókn Krústjovs vegna „hins innra öryggisleysis í stefnu Þjóðverja og vegna greinarmunar þess, sem stjórnin gerir á utanríkismál- um.” T uomioja Heyfengur j Framh. af bls. 1* beitar. Fékkst heyfengurinn þann ig að langmestu leyti í fyrri slætti, en þess ber að gæta, að jarðrækt- in var mikil síðastlíðið ár, og fara túnin því ört stækkandi. Fyrir norðan og austah er hey- fengur orðinn prýðilegur og nýt- ing tieyja mun betri en hér syðra. í hitteðfyrra var mikið um kal í Þingfeyjar- og MúlaSýslum, en löndin, sem kól, eru nú að ná séb, enda hefur sums staðar vérið Sáð í þaú að nýju. Það, ásámt mikilli ræktun í fyrra, veldur því, að heyfengur þar er orðinn mjög góður. Vinnuskála Framhald af 16. siffu verið sendir aftur á Litla-Hraun, en Guðmundur Jónsson, yfirfanga- vörður sagði, að útkoman yrði að teljast nokkuð góð. En nú er nær fullt á Litla Hrauni og því nauð- synlegt að finna eitthvað handa föngunum að gera. Framh. af bls. 1. stundirnar sem hann lifði, en líðan hans hafffi versnaff enn frekar eftir heimkom- una frá Genf, í síffustu viku. í morgun gáfu læknar Tu- omiojas ú: tilkynningu um, aff Iíffan hans hefði versnaff og aff mjög litlar líkur væru á aff hann mundi lifa. Dán- arorsök var heilasjúkdómur. Tuomioja sendiherra var í fullu starfsfjöri sem sátta- semjarí SÞ á Kýpur þegar hann veiktist skyndilega fyr - if nokkrum vikum, affeins nokknim klukustundum áff- ur en hann át'i aff halda til Aþenu til aff gera nýjar og erfiffar sáttatilraunir. Hann var fluttur á sjúkrahús í Genf og flut'ur meðvitunðarlaus til Helsingfors í síðustu viku. Tuomioja var sendiherra Finnlands í Stokkhólmi unz U Thant aðalframkvæmda- stjóri SÞ fól honum aff finna friffsamlega lausn á Kýpur- deilunni, í marz sl. Hann hafffi áffur unniff mikilvæg störf fyrir SÞ m. a. í efna- hagsnefnd SÞ fyrir Evrópu 1957-60 og athugun hans á efnahagsástandinu í Laos 1959 varff grundvöllur aff starfi SÞ þar. 1961 var hann skipaffur þersónulegur full trúi Hammarskjölds fram- kvæmdastjóra í Laos. Þökkum iilnilega öllum, er sýnt hafa samúð við andlát og jarðarför Júlfusar Þórarinssonar frá Hellissandi. Sigurffur Guffmundsson og börn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. sept. 1964 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.