Alþýðublaðið - 02.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1921, Blaðsíða 1
aðið O^efiO lit adt ^lþýduflokJkxranai. 1921 Mánudaginn 2. raaí. 98 töiubl. Jarðarför bróður mfns, Halldórs Jónssonar bónda I Bringum f Mosfellssveit, er andaðist á Landakotsspltala hinn 24. f. m., fer fram að Lágafeilí föstudaginn 6. þ. m. kl. I miðdegis. Reykjavfk, 2. maf 1921. " Kristinn Jónsson . vangasmiðHr. ísland og* Rússland. Hvi er ekki reynt að koma á verzlunarsambandi? Fyrir kosningarnar í vetur sagði einn frambjóðandinn — Þórður Sveinsson kaupmaður — á fundi, sem var haldinn í Bárubúð, að hann vildi að reynt væri að taka upp verzlun við Rússa. Fórust tionum orð eitthvað á þá leið, að þó Ehglendingar væru tregir til þess, af því þeim væri illa við Bolsivíkastjórnina, þyrftum við ekki að setja sifkt fyrir okkur, ef . ' *ið gætum séð okkur hag í því að verzla við þá. Síðan framaaskráð orð voru töluð, hefir ýmisiegt breyzt, með al annárs það, að Bretar hafa nú undiritað verzlunarsamninga við Rússa. Hefir staðið á samningum þessum í fram undir það $U úr ári, og voru þeir Ioks undirskrif- aðir um daginn, meðan hæst stóð 4 uppreisnarfréttunum frá Rúss- íandi. Voru þær fregnir allar til- -bunar, nema lítiisháttar uppreist, sem átti sér stað í Kronstadt, og íiíbúnar í þeim tiigangi, að spilla ^ fyrir þeim samningum, sem var verið að ljúka þá, milli Rússa (holsivíka) annarsvegar, en hins vegar Englendinga, Pólyerj'a og Ungverja. Enska stjórnin vissi vel ' að fregnirnar voru uppspuni, eins og sjá má af því, að hún undir- ritaði verzlunarsamningana meðan shæst stóð á þeim. Saraa er að segja um pólsku stjoroina. Hún gerði fullnaðarsamninga við Rússa ^inmitt þessa sörau daga, en full- | trúi ungversku stjórnarinnar, sem í var að. semja við Litvinoff, sendi- herra bolsivíka í Reval, um fanga- skifti, trúði fréttunum, hætti samn- ingunum og íór heim i biíi? En Rússland er farið að verzla við Iangtum fleiri lönd en þau, sem það er búið að gera verzl- unarsamninga við," í tilkynningu frá Rosta fréttastofu í Stokkhólmi er sagt frá því (I0/4), *ð fyrstu 3 mánuðí þessa árs hsfi fluzt til Rússlands vörur svo sem hér seg- ir: Frá Bandarikjunum í Ameríku 29 þús. smálestir (aðailega kol, landbúnaðnráhöld, vélar og sápur). Frá Þýzkalandi .3620 smál. (aðall. smurningsolíur, sútunarefni og véi- ar). Frá Sviþjéð 2160 smál. (aðajl. olíur, vélar, Ijáir og pappír). Enn- fremur haía. fluzt vörur frá Eng- landi, Hollandi og Eistlandi, er nema út hverju landi fyrir sig viðlíka og frá Svíþjóð. Af öðrum löndum má nefna, að frá Dan- mörku hafa-fluzt tæpar 1000 smá- lestir a'f fræi og sagfílum, og að Norðmenn hafa selt Rússum 700 sraál. af raftækjum, aðallega síma- áhöldum. Af þessum stutta útdrætti má s{á, að verzlun við Rússiand er þegar byrjuð, þó ennþá sé það ekki í stórum stíl, miðað við stærð þessi Iands. , Með tilíiti til þess hve illa herir gengið safan á ísl. afurðum und- anfarin ár, þarf ekki að minnast á hve mikiii hagur okkur væri að því, ef við gætum komið einhverfu af afurðum okkar út f Rússana; á þetta sérstaklega við um þær vörur sem þröngur markaður er á fyrir, t. d. síltí og saitfisk. Síldia okkar getur, ef við viljum, verið. bezta varan sem hægt er að íá, og saltfiskurinn er bezti saltfiskur- inn á heimsmarkaðinum. Þetta cr tekið fram af því að það er sá hagur, að sögn, að þvf að verda við sovjetstjórnina rússnesku, að hún fer engu síður eftir gæðununs en verðinn. Þar eru vörur sem sé keyptar fyrir almenningsheill, en ekki til þess, að græða á þvf að selja þær aftur öðrum, eins ,eg þegar um kaupendur í öðrum löndum er að ræða. Það virðist mjög sennilegt að Rússar vildu kaupa af okkur vð-- ur, ef við gætum flutt þær sjálir til þeirra, og ef við gætum tekið vörur af þeim upp í mestan hluta þeirra, og ætti hvorutveggja þetta að vera hægt Rússar haifa gnægð af tveimtr vörutegundum sem okkur vantar, steinolíu og timbri.. Af jarðoiíum höfðu þejr fyrir mánuði síðan 1,800,000 smátestir, tilbúnar til útflutnings, og voru 430,000 smá- lestir af því steinolfa og bensfn. Flestir munu þeirrar skoðunar, að á fáu muni vera meiri þör/, ea ef hægt væri að fá steinolíu fyrir einhvern hluta af þeirri síld eða þeim saltfiski sem við ekki getum selt hvort eð er, enda öllum lr- lendingum gleðiefni ef hægt væd að útrýma steinolíufélaginu — öll- um nema leppum þess. Hvort þetta sé hægt er ekki fyrirfram nægt að fuliyrða, en það er ekki undir neinum kringumstæðum for- svaranlegt að að láta þetta óreynt, þó vitanlega sé þýðingarlaust að prfvatmenn reyni það. Fyrir timbur höfum við mikla þörf, þar eð tiltölulega mjög litíd hefir fluzt inn af því i 5—6 ár. Steinolíuna yrðum við ef til vili að sækja suður í Svartahaf, m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.