Alþýðublaðið - 09.10.1964, Side 13

Alþýðublaðið - 09.10.1964, Side 13
FLUGFERÐIR Loftleiðir- h.f. Snorx’i Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Þorfinnur * karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 09.30. Fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11.00. Eirík ur rauði er væntanlegur frá Am- sterdam og Glasgpw kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag’ íslauds h.f. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 21.20 í kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08.20 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Horna fjarðar. Á morgun til Akureyrar 2 ferðir Egilsstaða, ísafjarðar, Vestmannaeyja, Sauðárfcróks ög Húsavíkur. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Piraeus. Askja er væntanleg til Cork síðdegis í dag. Skipaútgerð rikisins. Hekla fór frá Reykj.avík í gær- kvöldi vestur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Siglufjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu breið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land í hringferð. Hafskip h.f. - Laxá er í Hamborg. Rangá er í Gdynia. Selá fór frá Hull 6.10 til Reykjavíkur. ísborg fór frá Breiðdalsvík 7.10 til Hamborgar. Erik Sif fó.r frá Seyðisfirði 7.10 til Fredrikshavn. Rafvæðing Farmhald af síðu 1. að til greina gæti komið, að tak- marka eða fella niður skoðun á gömlum húsveitum, samfara strangari löggildingarskilyrðum rafvirkjameistara. Samband íslenzkra rafveitna var stofnað 1943, og var fyrsti formaður þess Steingrímur Jóns- son. Tilgangur sambandsins er að ræða sameiginleg áhuga- og hags munaefni, bæði tæknileg og fjár- hagsleg, gæta hagsmuria rafveitn anna og koma fram fyrir þeirra liönd í tilfellum sem æskilegt væri að þær.stæðu sem einn að- ili Aðalmeðlimir þess eru nú 25, en aukameðlimir 26. Núverandi formaður sambandsins er Jakob Guðjónsson, rafmagnsstjóri í Reykjavík. Með honum í stjórn eru: Guðjón Guðmundsson, vara- form., Haukur Pálmason, frkvstj. Baldur Steingrímsson gjaldkeri, Kári Þórðarson og Knútur Otte- sted. Mörg stórmál Farmhald af síðu 1. á verkamannabústaðalögun- um. Orlof verður lengt, einnig í samræmi við samkomulagið í vor. Vísindarannsóknir eru nú stór- mál hjá öllum grannþjóðum okkar. Hér hefur frumvarp um þessi mál velkzt ár eftir ár og kemur enn til meðferð- ar. Landbúnaðurinn fær sam- kvæmt samkomulagi við rík- isstjórnina hækkun jarðrækt- arstyrkja og 5 milljónir til jarða, sem hafa dregizt aftur úr, og fleira verður um hann fjallað. Vegaáætlun fyrir næstu 4 ár verður samkvæmt nýju vega- lögunum afgreitt á þessu þingi. Þetta eru nokkur þeirra mála, sem rædd verða og væntanlega afgreidd. á þing- inu í vetur. Margt fleira mun þó koma til, sumt örlagarík mál. Það má búast við fjörugu þingi. Garðurinn áfram að pressa buxurnar sín-ar um 330 milljónir ísl. króna. ar. Með tilliti til þessa er sagt, að „Sverrir, getur þú ekkert SAS verði að athuga tilboðið mjög sagt mér um garðinn þinn, ég rækilega. ætla að reyna að skrifa eitt- hvað um hann“. „Nú, hann er úti, farðu og r , skoðaðu hann“. J)JUKI'CthUS Ást: „Mikið óskaplega eru 9 falleg litbrigðin í hellunum í Framhald af siðu 4. Vestmannaeyjum". nefna stórt herbergi fyrir bóka- safn, læknastofur, biðstofa og ‘setustofa. Ýmislegt fleira verður á annarri hæðinni m. a. vaktahér- bergi, böð og snyrtiherbergi. Þess má einnig geta, að geisla- hitun er í öllu húsinu og mjög full komið loftræstingakerfi og allt það annað, sem nauðsynlegt er í nýtízku sjúkrahúsi. — Fjárskortur hefur tafið bygg ingaframkvæmdir til þessa, en nú hefur það vandamál verið leyst þannig að hægt er að vinna af full um krafti í vetur. Ef.allt gengur að óskum á nýja sjúkrahúsíð að verða tilbúið strax næsta sumai’, sagði Skúli Jónasson, bygginga- meistari að lokum. Safran Framhald af síðu 16. þekktum bandarískum blöðum: New York Times. — „Herra Safran, þessi granni, ungi maður, minnti einna helzt á þá mynd, sem menn hafa gert sér af Chop- in eða öðrum rómantískum per- sónum fortíðarinnar. — Hljómur hans er breiður og fullur yndis. Tækni hans vekur öfund sér- hvers hljóðfæraleikara, sem á hann hlýðir.” World Telegram: „Ef Daníel Safran hefði leikið á tímum galdra ofsóknanna hefði hann áreiðan- lega verið kærður fyrir galdra. — Slíkur cellóleikari hefur ekki komið hingað í okkar minni.“ Framhald af síðu 16. sumar og hef tekið að mér elda mennskuna á þessum bæ í dag“, segir Ási. „Spesialítet dagsins er súr hvalur og franskt salat, aspargussúpa undan eða eftir, allt eftir smekk. Ef þið hafið aldrei bragðað súran hval og franskt salat, ættuð þið bara að' reyna það, og ef þið eruð fyrir tilbreytingu í mataræði, má líka nota ítalskt salat“, upp lýsir Ási. „Matargerð er göfug list, þótt ekki allir líti upp til þeirira, sem við hana fást. Og að pressa buxur, til þess þarf sérstaka hæfileika og þeir eru hreint ekki öllum gefnir“. Þegar hér var komið samtal- inu og einhver orðinn ærið kindarlegur á svipinn, fór Ási út í aðra sálma, en Sverrir hélt Vélar SAS Framhald af síðu 16. Og nægja flugvélaþörf SAS í 10 ár. Formælandi SAS segir í viðtali við TT, að málið sé í athugun. Hann sagði, að ef SAS væri al- vara, en það væri hann ekki viss um, yrði það örlagaríkasta á- kvörðun í sögu félagsins. Tilboðið er einnig í athugun í skrifstofu SAS í Kaupmannahöfn, og er það sagt mjög forvitnilegt. Ef Boeing fengi allan flugvéla- flota SAS væri hér um 270 flug- vélar að ræða — þar af sjö DC-8 þotur og 20 Caravelle-flugvélar. Hugsanlegt er, að tilboðið verði takmarkað við flugvélar sem ferð- ast milli heimsálfa. Þá fengi SAS Boeing-flugvélar að verðmæti 50 millj. dollara. SAS hefur um þess- ar mundir tvær DC-8 flugvélar, sem endurbætur verða gerðar á, og fjórar Caravelle-flugvélar, f pöntun. Formælandi SAS bendir á, að vegna hinnar hröðu þróunar í flug málum verði að gera ráð fyrir að SAS þurfi að eignast 7-8 nýjar langfleygar flugvélar á næstu 5 árum. Hver þessara flugvéja kost- Tshombe þá alla í trjánum” þegar hann kæmi heim. Hann átti við kong- óska embættismenn, sem settu verði við sendiráðin. Seinna bárust þær fregnir, að 25 Egyptar og 5 Serkir hefðu far- ið frá Leopoldville í kvöld í báti til Brazzaville. Ekið var með þá til hafnarinnar við Kongófljót í fylgd með nígerískum lögreglu- mönnum og hermönnum úr kong- óska þjóðarhernum. Egypzki sendi herrann sagði fyrir brottförina, að hann liti svo-á, að sendiráðinu væri lokað um stundarsakir. Á ráðstefnu hlutlausu ríkjanna í dag gagnrýndu leiðtogar margra landa erlend afskipti af vandamálum á ýmsum óróasvæð- um í heiminum. Indó-Kína, Kýp- ur og Kongó væru meðal þeirra staða, sem minnzt var á. Forsætis- ráðherra Kambódíu, Norodom Kantol fursti, gagnrýndi harðlega stefnu Bandarikjanna gagnvart Kambódíu og sagði, að Indó-Kína vandamálið gæti þróazt í nýja heimsstyrjöld. Hann bað ráðstefn- una um að krefjast þess, að efnt yrði til nýrrar ráðstefnu 1 Genf til að kanna ástandið. Tveir ræðumenn á ráðstefn- unni í dag, Mahendra Nepalkon- ungur, og Dashid í Kavaba, vara- forseti lýðveldisins Tanganyika- Zanzibar, lýstu yfir stuðningi við aðild Kína að SÞ. Atomher íhuga hvort þessi lönd stofnuðu sjálf með sér kjarnorkuherafla ef önnur bandalagsríki væru ekki reiðubúin til þátttöku. Rusk kvað slíkt ástand ekki vera fyrir hendi. Hann bætti því við, að Bandaríkin og Vestur- Þýzkaland væru sammála um, að í kjarnorkuheraflanum ættu að vera hennenn frá talsvert mörgum NATO-löndum. Rusk minnti á sam eiginlega yfirlýsingu Johnsons forseta og Erhards í júní þar sem segir, að undirrita ætti samning- inn um kjarnorkuheraflann fyrir áramót. Rusk lýsti yfir ánægju með þá ákvörðun Indverja að framleiða ekki kjarnorkuvopn en einbeita sér að friðsamlegri hagnýtingu kjarnorkunnar. Þetta væri mikil- vægur skerfur til friðarins og ger ólíkt stefnu Kínverja á þessu sviði. Um _ dreifingu kjarnorkuvopna sagði hann, að það væri ekki spum ing um það hvort eitt land yrði kjarnorkuveldi heldur um það hvað gerast mundi ef 15 eða 20 lönd fengju kjarnorkuvopn. Auglýsið í Álþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og Einars Gíslasonar, trésmiÖs. Gísli Einarsson, Sigurjón Einarsson og aðrir vandamenn. jarðarför ALbÝÐUBLAÐIÐ - 9. október 1964 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.