Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.10.1964, Blaðsíða 14
Þeir sem álíta að það sem gerzt hefur sé óumbreytan- leg staðreynd, hafa ber- sýnilega aldrei reynt að semja ævisögu sína . . . Æorg-arbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn í Þingholtsstræti 29a sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2-10 alla virka daga nema laug ardaga kl. ;l-7 sunnudaga kl. 5-7. lAfgf Lesstofan opin kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 5-7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga. 5-7. Útibúið Sólheimum 27 sími S8814, fullorðinsdeild opin mánu- daga, miðvikudaga, föstudaga 4-9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4-7. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föstu daga kl. 17,15—19 og 20—22. Frá Guðspekiféiaginu. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins. Guð jón B. Baldvinsson flytur fyrir- lestur um kristna dulhyggju mót- mælenda. — Hljómlist. Gestix vel komnir. Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, og á skrifstofunni, Skóla- vörðustíg 18, efstu hæð. Listasafn Eiínars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30 - 3.30. HVER ER MAÐURINK! Svarið er að finna elnhvers staóar á næstu síðu. Jk Jón: Afskaplega er nú yfirdrifið í mörgum máls háttum, t. d. <að ríieð þol- inmæði megi bera vatn í hripum. Bjarni: Það er hægt. Jón: Þú meinar þeg- ar Kölski gerði það í Odda? Bjarni: Nei, ég meina, að bæði þú og ég get- um það með þolinmæði — með því að hafa þolin mæði til þess a$- bíða eftir því að það frjósi. — Hvaða kofl er þetta, sem þú ert búinn að byggja þarna á bakkan- um, spurði maður bónda nokkurn. — Það er sumarbústað ur, ef ég fæ einhvern Reykvíkinginn til þess að leigja hann í sumar. En fái ég engan ætla ég að nota hann fyrir kálfana. -•— Maður kom til lögfræð ings, sem var kvenhatari og segir: — Ég er kominn hing að tii þess að fá að vita hjá yður, hvort ég hafi ástæðu til hjónaskilnað- ar. — Eruð þér giftfiff? — Já, auðvitað. — Þá hafið þér fyllstu ástæðu til hjónaskilnað ar. m m^M 7.00 12.00 13.15 13.25 15.00 17.00 18.30 18.50 19.30- 20.00 Föstudagur 9. október. Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikav — Fréttir — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdráttuc úr forustugreinum dagblaðanna — 9.30 Hús mæðraleikfimi. Hádegisútvarp. Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna": Tónleikar. Síðdegisútvarp. Fréttir. — Endurtekið tóníistarefni. Harmonikulög. Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. "'•';xí^ Þeir kjósa í haust: Brétar. Sigurður Bjarnaspri ritstjóri frá Vigur flyt- ur síðara erindi sitt um brezku þingkosnirig- 20.20 20.40 21.10 21.30 22.00 22.10 22.30 23.15 arnar. Píanósónata í B-dúr (K-222) eftir Mozart. Arthur Balsam leikur. Erindi: Trúarbrögð líkinganna. Grétar Fells rithöfundur talar. Einsöngur: Nicolai Gedda syngur aríur úr óperum eftir Adam Massenet og Thomas. Útvarpssagan; „Leiðin lá til Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson"; XIV. Höfundur les. Fréttir og veðurfregnúv Kvöldsagan: Pabbi, mamma og við" eftir Johan Borgen; II, .' Margrét R. Bjarnason þýðir og les. Næturhl j ómleikar. Ddagskrárlok. Algleymi Mín gleymska er aldeilis óskapleg, eins og framkoman sannar. Ég man stundum ekki, að ég er ég og held jafnvel, það sé einhver annar. KANKVÍS. v^ffil-;/^?^ Hinn 3. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- syni í Dómkyrkjunni ungfrú Selma Friffinnsdóttir símastúlka Grundarfirði og Jón Eiður Snorra son sjómaður Hlíðaveg 90 Grund arfirði. Nýlega hafa verið gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Guðrún Jó- hannsdóttir, hjúkrunarnemi, Máva hlíð 24 og Ragnar Guðmundsson, stud. oecon, Flókagötu 61. Heim- ili þeirra verður að Drápuhlíð 24. (Studió Guðmundar). StiniiinK.skaldi, léttskýjað. f gær var hægviðri vestanlands, en aiinars staðar norðanátt, gola eða kaldi. í Reykjavík var norðan kaldi, léttskýjað, ágætt skygrgni, hiti 3 stig. CfovMA^»ír*^> Til þess að verða bít- ill er ekki nóg a<V láta hárið vaxa. Menn verða að hætta að þvo sér líka. ¦ ¦ ' ¦ 14 ^- október 1954 —' ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.