Alþýðublaðið - 28.11.1964, Page 4
FRÁ AÐAL-
LÍU
Eeykjavík, 27. nóv. - GO.
í G7ER klukkan 2 kófst aðalfuml
ur LÍÚ í Tjarnarkaffi’ í Reykja-
vík. í upphafi setningarræðu sinn-
ar minntist formaður sambands-
íns, Sverrir Júlíusson, Dóru Þór
hallsdóttur forsetafrúar og vott
uðu fundarmenn lienni virðingu
sína með því að rísa úr sætum. Þá
ininntist hann tuttugu og eins sjó-
manns og 6 útvcgsmanna, sem lát-
ist hafa síðan á síðasta aðalfundi.
í ræðu sinni minntist formaður-
inn m. a. á samkomulag atvinnu-
rekenda og launþega í júnímánuði
sl. Hann taldi að þó að útvegs-
mcnn væru ekki aðilar að þessu
samkomulagi, legðist þungi sá,
sem aí' samkomulaginu leiðir, jafnt
á útvegsmenn og aðra atvinnurek-
endur. Þess vegna gætu breyting
iar á kaupi og kjörum sjómanna
ekki orðið aðrar en þær, sem mark
aðar eru innan þess ramma.
Um togarana sagði formaður-
inn, að hefðu togaraeigendur ekki
fylgt í kjölfar þeirrar kaupgjalds-
þróunar, sem verið hefur í landinu
hefði flotinn stöðvast vegna mann-
eklu. Hinsvegar væri hlutur
áhafna í beinum kaupgreiðslum og
fríðindum nú orðinn fram undir
helmingur af aflaverðmæti skip-
anna. Augljóst sé, að þetta sé tog-
araútgerðinni slíkur fjötur um
fót, að jafnvel þó að afli skipanna
stórykist-og tekjur þeirra þar með,
yrði afkoma þeirra eftir sem áður
tvísýn. Togaramenn eru nú með
lausa samninga og geta boðað verk
fall hvenær sem er með 7 sólar-
hringa fyrirvara.
Afli togaranna hefur verið mjög
lélegur á árinu, eða 12% minni en
árið 1963.
Þá ræddi formaðurinn nokkuð
um úrskurð yfirnefndar á bolfisk-
verði, sem er óbreytt frá síðasta
ári.
243 bátar stunduðu síldveiðar
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem.auglýst vár í 50.; 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964 á Suðurgötu 25 (rishæð), Keflavík ergn Sverris
Hákonarsonar fer fram að kröfu innheimtumanns rík-
issjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember
1946 kl. 11,30 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýðst var í 77., 79 og 80. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á Hátúni 8, Keflavík eignahluta Ingimars Þórð-
arssonar fer fram að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hdl.
o. fl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember 1964
kl. 11 f. h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964
á Sunnubraut 10; Keflavík eignahluta Benedikts Guð-
mundssonar fer fram að kröfu Hauks Jónssonar hrl.
o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember 1964.
kl. 11 f h
Bæjarfógctinn í Keflavík.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýðst var í 77., 79 02 80. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1964 á Faxabraut 31 C, Keflavík eign Einars Trú-
mann Söring fer fram að kröfu bæjarsjóðs Keflavíkur
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember 1964 kl.
10,30 f.h.
Bæjarfógetinn i Keflavík
fyrir austan í sumar og var sam-
anlagt aflamagn þeirra algert met.
Sé flotanum skipt í þrjá flokka:
Báta allt að 90 tonnum, 90-140 tonn
og báta 140 tonn að stærð og þar
yfir kemur eftirfarándi í ljós:
Bátar í fyrsta flokknum, upp að
90 rúmlestir,'voru á veiðum yfir-
leitt frá miðjum júní og fram í
september. Veiðarnar stunduðu 88
bátar af þessum stærðarflokki. —
Meðalafli þeirra var 6.700 mál og
tunnur, vesðmæti kr. 1.273.000 —
Hásetahlutur með orlofi um 46,-
I þús. krónur. Sé gengið út frá 80
\ úthaldsdögum, nema mánaðarlaun
l-til háseta um kr. 16.700.
! Bátar í öðrum stærðarflokknum,
! þ. e. 90 til 140 rúmlestir, voru sam
. tals 60 skip við veiðarnas. Meðal-
I veiðimagn þeirra nam til 19. sept-
ember (en um það leyti liættu
margir þeirra) nam 10.072 málum
og tunnum, eða verðmæti kr.
1.913.630.00. Hásetahlutur með or-
lofi kr. 69.150.00 eða mánaðarlaun
um kr. 23.000.00
Bátar í þriðja stærðarflokknum
þ. e. yfir 140 rúmlestir voru 95
talsins. Þeir voru við veiðarnar
frá miðjum júní og allt fram til 5.
nóvember. Úthaldstími þeirra var
því um 4.V2 mánuðus. Meðalafli í
þessum stærðarflokki nam 23.515
málum og tunnum. Aflaverðmæti
kr. 4.467.850.00, hásetahlutur með
orlofi um kr. 144.000.00, eða í mán-
aðarlaun um kr,- 32.000.00.
Til frekari upplýsinga skal það
dregið fram hve geysi misjafn
afli bátanna var á sl. sumri, sam-
tals voru 47 skip með afla undis
5000 málum og tunnum og af þeim
19 skip undir þrem þúsundum
mála og tunna.
Aftur á móti voru 42 skip með
afla milli 20 og 30 þúsund mál og
tunnur og 20 skip með yfir 30
þúsund mál og tunnur.
Af þessu verður sú ályktun dreg-
in, sem allir kunnugir hafa gjört
sér grein fyrir, að það e,ru hin
stærri og nýrri skip, sem á sl.
sumri og hausti hafa borið af um
aflabrögð.
Ræða formannsins verður ekki
rakin frekar, en að lienni lokinni
var Jón Ásnason Akranesi kosinn
fundarstjóri og Gunnar I. Haf-
steinsson fundarritari Að loknu
kaffihléi var svo kosið í hinar
ýmsu nefndir. Þær starfa í kvöld
og fyrir hádegi á morgun og þá
því að nefndir skila álitum, en kl.
5 mun sjávarútvegsmálaráðherra
ávarpa fundinn.
hefst fundur aftur klukkan 2, með
WR
Framhald af 16. síðu
Telur fundurinn að með þeim að
gerðum hafi málinu verið stefnt
í óefni og brotin sú venja, sem
skapast hefir um að reglugerð um
lokunartíma sölubúða sé aðeins
breytt eftir samkomulagi, sem orð
ið hefur milli verzlunarmanna og
viðsemjenda þeirra.
Fundurinn tekur fram, að verzl
unarmenn eru og hafa verið reiðu
búnir til þess að semja um til
færslu á lokunartíma verzlana, að
því tilskildu að vinnutíma af-
afgreiðslufólks lengist ekki og við
semjendur tryggi að samningar
.verði haldnir.
HiMborð«vi$gerðSr
ÖKOÁIXADAGA
(LBCA LAUGAJtDAOA
OGSUNNUDAGA)
FRAKX- 8 TU. 22.
Cáanériitíúisíófaa hfÍ
VALA
Framhald af 16. síðu
— Hvað heitir stúlkan, sem
þú leikur, Vala?
— Hún heitir Eve.
— Er hún ekki talsvert frá-
brugðín Elísu.
— Ou, hún er það, og þó ekki.
Aðstæðurnar eru allt aðrar, en
hún skiptir líka um tilveru,
eins og Elísa. Því er þannig
varið, að maður hennar, sem
ferðast víða, tekur saman við
hinar og þessar konur, sem ég
leik allar. Og eigihlega er ég
alltaf sú sama, þó að ég breyti
um gerfi. Einu sinni er ég rúss-
nesk, svo þýzk, amerísk, og þar
fram eftir götunum. Og fasið
breytist auðvitað um leið og
þjóðernið.
— En er hún eins geðfelld og
Elísa? Nú glöddust menn og
þjáðust með Elísu, og þótti
reglulega vænt um hana.
— Mér þótti líka vænt um
hana, en ég held að Eva sé al-
veg eins geðþekk. Mér þykir
mjög vænt um hana. Ég held að
mér þyki líka vænt um litla
karlinn, þó að hann sé breyzk-
ur á stundum. Og það er ekki
hægt annað en vorkenna hon-
um í lokin, þegar hann sér
hvað líf hans hefur í rauninni
verið tilgangslaust.
— Er lutverkið þitt erfitt?
— Dálítið, já. Aðallega vegna
þess að það er svo ólíkt því sem
við eigum að venjast. Það er
mikið byggt á látbragðaleik.
Litli maðurinn lifir eiginlega í
gerfitilveru. Það eru engir hlut
ir á sviðinu, en við berjum t. d.
að dyrum, og opnum þær, eins
og þær séu þar í raun og veru.
Þetta krefst mikillar nákvæmni.
Loks snúum við okkur að
sænska leikstjóranum Ivo Cra-
mer, sem hefur hlotið mikla
viðurkenningu fyrir uppsetn-
ingu á þessu leikriti á þremur
öðrum stöðum, og spyrjum
hvort hann sá ánægður með
efniviðinn.
Hann lítur kíminn á Völu, og
kinkar ákveðinn kolli.
áugiýsið í Álþýðublaðinu
áugíýsÍRgasíminn 14906
Gáfu súrefnistæki
Framhald af 16. síffu
ar jafnframt slím úr koki og nef
göngum rnanna.
Hægt er að tengja tækin sam
an, þannig að maður sem verið
er að lífga úr dauðadái, getur
fengið auka súrefnisskammt ef
þurfa þykir.
Sjúkra.bíllinn í Hafnarfirði er
af Chevrolet gerð árgerð 1964.
Súrefnistækið var afhent á laugar
daginn var.
LANGÁ
Frh. af 1. síffu.
félagsins og jafnframt það stær
sta, e,r 2100 tonn d.w. Skipið er
væntanlegt til landsins í lok 'apríl
næsta ár.
Fyrsta skip Hafskips h.f. M.s,
,,LAXÁ“, kom til landsins 31..des
ember Í1959, en síðan hafa bæzt
við. M.s. ,Rangá“ og M.s. „SELÁ"
Öll skip Hafskips h.f. eru byggð
á sama stað eða hjá Skipasmíða-
stöðinni D. W. Erener Sohn, El-
æsdhorn, V.-Þýzkalandi,
Vaxandi harka
Framliald af 1. síffu
að bíða eftir svörum í sam-
bandi við nokkur atriði, sem
borin voru undir menntamála-
ráðherra. Annað sérstakt væri
ekki um málið að frétta, búizt
væri við svörum menntamála-
ráðherra fljótlega og iþá gætl
nefndin tekið til starfa af full
um krafti.
Teppahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn
í heimahúsum, fljótt og vel.
Fullkomnar vélar.
Teppahraðhreinsunin
Sími 38072.
T rúSof isnarliriitgar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm.. Þorsteinsson
gullsmlður
Bankastræti 12.
4 28. nóv, 1964 — ALÞÝÐUBLAÐID