Alþýðublaðið - 09.12.1964, Page 13
ÞAÐ BORGAR SIG
fCéUUIU*
m w'Vr 8"V* ^j/JP
’/Tán>
Auglýsingasíminn er 14906
Minningarorð
Framh. af 5. síðu.
maður, og höfðingi heim að sækja.
Þar naut hann sinnar ágætu konu,
Guðrúnar Hannesdóttur, frá Deild-
artungu, sem nýlátin er, en hún
var mikil húsmóðir, enda þurfti
hún á því að halda, því oft var
gestkvæmt á heimili þeirra. Konu
sinni kvæntist Páll árið 1912, og
eignuðust þau 6 mannvænleg
börn, sem öll eru á lífi, en þau
eru: Unnur kona Sigtryggs Klem-
enssonar. ráðuneytisstjóra. Zóphó
nías skipulagsstjóri ríkisins, kvænt
ur Lis, danskri konu Páll Agnar
yfirdýralæknir, kvæntur Kirsten
Hinriksen dýralækni, Hannes
bankaútibússtjóri, kvæntur Sig-
ríði Helgadóttur. Hjalti fram-
kvæmdastjóri Véladeildar S.Í.S.,
kvæntur Ingigerði Karvelsdóttur
og Vigdís kona Baldvins Halldórs-
sonar leikara.
Ég færi ættingjum Páls mínar
beztu samúðarkveðjur.
Baldvin Jónsson.
Nýtt smjörlíki
Framhald. af 16. síðu.
smjörlíkið hefur verið blandað
í nokkrar fæðutegundir sem
það á ekki að vera i.
Að áliti forráðamanna Af-
greiðslu Smjörlíkisgerðanna hf.
ftefur hér verið brotið blað í
sögu smjörlíkisgerðar á ís-
landi og vona þeir að almenn-
ingur muni kurina að meta
þær kjarabætur sem í því eru
fólgnar að kaupa ódýrt, hollt
og bragðgott borðsmjörlíki.
Unnu Fram
Framhald af 11. síðu.
er Redbergslid efst með 13 stig og
næstu tvö lið með 9 stig hvort.
Samleikurinn var sterkasta hlið
Fram, þeir áttu ágætar sendingar
inn á línu, en slíkt sást varla hjá
Svíunum. Gunnlaugur var sterk-
ur, en þó tókust ekkl hin frægu
gegnumbrot hans. Hann átti mjög
góðar sendingar inn á línu, en
þvf mlður nýttust þær ekki sem
skyldi vegna snilli Lindbloms f
sænska markinu. Gylfi Hjálmars-
son og Tómas Tómasson áttu einn-
ig góðan leik.
Mörk Fram skoruðu: Gunnlaug-
ur 8 (1 úr viti), Gylfl Hjálmarsson
4, Tómas Tómasson 3, Guðjón Jóns
son 2, Hiimar, Gylfi Jóh. og Karl
Ben. 1 hver.
Dómarinn sem var danskur,
dæmdi vel, hann gerði að vísu
nokkur glappaskot, en það bitnaðl
á báðum liðum.
SMURT BRAUÐ
Snfttur.
Opið frá kl. 9—13,30.
Bratiðstofan
Vesturgötu 25.
Sfml 16012
Ungir falsarar
Framhald. af 16. síðu.
öðrum drengjum, sem stolið liöfðu
útfylltri ávísaun fyrir nokkru síð-
an. Stálu þeir henni úr verzlun, og
leystu hana svo út í annarri með
því áð taka dálítið af vörum út á
hana. Hjálpuðust þeir svo við að
eyða afganginum.
Síldin flutt
Framhald af síðu 1.
væri sennilega búið að salta 4-5
þúsund tunnur upp í Suðurlands-
samninga. Væri þannig alls búið
að salta um 40 þúsund tunnur, en
samningar hafa þegar verið gerð-
ir um sölu á 160 þúsund tunnum
af Suðurlandssíld.
Gunnar Flóvenz sagði, að í þess-
um efnum ríkti nú hálfgert vand-
ræðaástand, því verkunarstöðvar
hér biðu með fullan mannskap, en
engin síld kæmi. Tilraunir hefðu
verið gerðar undanfarið á rann-
sóknarstofu Fiskifélags íslands
með síldarflutninga, og sagði
Gunnar, að þær gæfu ástæðu til
bjartsýni um að síldarflutningar
að austan mundu takast betur en
ætlað hefði verið áður.
Þótt ástandið væri nú ekki gott,
sagði hann að lokum, að úr því
gæti þó rætzt, ef veiði glæðddist að
mun, þar eð salta mætti upp x
flesta samninga, sem gerðir hafa
verið, allt til loka janúarmánaðar.
tfles
Skíðagangan
Framh. af bls. 11.
undirbúninginn, og er Lárus Jóns
son, Hátúni 4, sími: 15662, Skiða
félagi Reykjavíkur, formaður
göngunefndar.
Ef snjór er nægilegur verður
gengiðl þrjú kvöld, miðvikudags-
kvöld, fimmtudagskvöld og föstu
dagskvöld. Annast Skíðadeild K.R.
undirbúnjnginn fyrir miðvikudags
kvöld, Ármanns fyrir fimmtudags
kvöld og Í.R. fyrir föstudagskvöld.
Gangan byrjar öll kvöldin kl. 8
stundvíslega. Auik Lárupar 'ipru
í nefndinni: Hinrik Hermannsson,
K.R., Fríður Guðmundsdóttir, Í.K.,
Halldór Sigfússon, Ármann, Reyn
ir Ragnarsson, Í.R., og Ágúst Frið
riksson, Víking.
Reykvíkingar, - mætið stundvís
Iega í norrænu skíðagönguna
þessi þrjú kvöld!
Tilraunastöð Háskólans
í meinafræði, Keldum, -verður lokuð til há-
degis í dag, vegna útfarar Páls Zóphónías-
sonar. fyrrverandi búnaðarmálastjóra.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar Páls Zóphóníassonar.
Búnaðarfélag íslands.
Teiknistofa
Skipulagsstjóra ríkisins verður lokuð í dag
þann 9. des. vegna jarðarfarar.
Móðir okkar
Guðlaug Hjörleifsdóttir
andaðist að Landakotsspítala 8. þ. m.
Hjörleifur Sigurðsson Hallgrímur Sigurðsson.
ALÞYÐUBLAÐIÐ — 9. des. 1964 13