Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 7
ÞÆR S ; ETTl U SVIP SINN Á BÓKAFLÓÐI 10 MIKIÐ hefur verið ritaff ogr rætt um „kerlingarnar" íslenzku, sem leggja fyrir sig ritstörf. Þykir sum- um viff fá fullmikiff af kerlingabókmenntunum og kvaff einn gagnrýnandi svo fast aff orði, aff bók- menntir af þessu tagi bæru uppi íslenzka sagnagerff. Þótti lionum illur smekkur mörlandans aff gleypa viff bókum, sem skrifaffar værji af kerlingum, sem varla væru sendibréfsfærar á íslenzku, og fram- leiðsla þeirra eftir því. Affrir hafa tekiff upp hanzkann fyrir kvenrithöfundana okkar og þótt ummæli sein þessi ómakleg, og talið aff ekki væri hægt aff draga allar konur, sem viff ritstörf fást, í einn dilk, hvaff hæfileika þeirra til ritstarfa snertir. Ilvaff sem þessum deilum Iíður er það víst, aff konur leggja æ meiri skerf til bókmennta okkar, og á hverju ári bætast viff fleiri og fleiri kvenrithöfund ar. Svo virffist, aff eftir aff kvenfólk einu sinni fer áð skrifa bækur, þorni penninn þeirra varla upp frá því. Alþýffublaðiff hefur snúiff sér til nokkurra þeirra kvenna, sem hvaff mikilvirkastar hafa veriff viff skriftirnar. Allar eiga þær þaff sameiginlegt, að gefin er út ný bók eftir þær fyrir þessi jól. Þeim, sem óar viff hve mikilvirkar konur þessar eru á ritvellinum, geta huggaff sig viff, aff þær hafa annað aff gera þessa dagana en aff skrifa bækur. Flestar þeirra eru húsmæður og eru á kafi í jólaönnum og þegar við heimsóttum þær daginn fyrir Þorláksmessu, voru flestár þeirra önnum kafnar við jólabaksturinn. Saga hjúkrunarkonunnar Þorbjörg Árnadóttir er hjúkr- unarkona. Eftir hana hafa kom- ið fjórar bækur, þar af er eitt leikrit og ein þeirra, Móðir og barn, er þýdd og staðsett og end- ursögð að nokkru leyti. Nýjasta bók Þorbjargar, Signý, er að mestu leyti saga hennar sjálfrar, þegar hún stundaði hjúkrunar- nám í Danmörku. Síðar stundaði hún heilsuverndarnám í. Banda- ríkjunum. Hún hefur ferðast víða og kynnt sér bókmenntir ann- arra þjóða. sviðum, sem karlmenn voru áður einráðir um. Annars er ekkert nýtt, þótt konur stundi ritstörf, því aðrar þjóðir hafa átt góðar skáldkonur í margar aldir. Við vorum bara svolítið á eftir tím- anum hér á landi. Eg skrifa mér til skemmtunar. Flestir skrifa af 'eigin þörf, en allir sem fást við listir vilja, að sem flestir njóti verka þeirra. •— Hjúkrunarstörf eru erfið og krefjast mikillar orku bæði lík- amlegrar og andlegrar og er varla auðveldara fyrir hjúkrunarkonu að fást við ritstörf í hjáverkum en húsmóður. sagan Systurnar. Hún er árið 1933. Stúdent árið 1953, gift og sex barna móðir. Þegar hún er spurð hvers vegna hún skrifi bækur, svarar hún: — Flestir karlmenn nú til dags hafa ekki það miklar tekjur að ekki muni um aukapeninga. Þær ógiftu gera þetta sjálfsagt af köllun. Og hvort hún skrifar bækur sjálfri sér eða öðrum til ánægju? •— Til skemmtunar og dægra- stvttingar, ég óx upp úr því að mennta fjöldann, þegar ég fór að eignast verðandi borgara. Ingribjörg: Jónsdóttir meff eitt af sex börnum sínuni. — Enginn getur skrifað sem ekki er gefinn út og lesinn, og er ég þjóðinni þakklát fvrir við- tökm-nar og éndinguna við að lesa bækur mínar. á heimilisstörfunum. Eg hef ofþ þurft að skrifa i ígripum og ekki alltaf haft heimilishjálp. Til dæm- is hef. ég enga hjálp núna nema bóndann. Eg hef þurft að grípÁ' Eiínborg var rúmlega fertug, þegar hún byrjaði að skrifa. — Fyrstu bók mína skrifaði ég, þegar ég var átta ára. Það var ferðasaga. Eg fór á næsta bæ og þótti mikill viðburður og skrif- aði um liann sögu. Faðir minn batt bókina inn og ég á hana enn. — Hví skyldi ekki kvenfólkið skrifa? Konur sækja sig á öllum — Eg hugsa lítið um hvernig lesendur taka bókúnum meðan ég skrifa þær. Eg skrifa eftir því sem andinn inngefur mér, en auðvitað þykir mér vænt um að fólk skuli hafa ánægju af bókum mínum. Vitaniega hafa ritstörfin bitnað hverja stúnd sem gafst til rit^' starí'anna og hef ekki stundað kaffihús um ævina eða farið mik- ið í boð eða haldið. Elínborg stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi í 2. vetur og aðra 2 i Kennaraskól- anum. / Kariarnir hafa of lítið Ingibjörg Jónsdóttir hefur skrifað 4 skáldsögur, eina barna- bók og eitt barnaleikrit. Að þessu sinni kom út eftir hana skáld- 25 bækur og ailar uppseldar Eftir Elínborgu Lárusdóttur' kemur út bókin, „Valt er verald- argengið.” Út hafa komið 25 bæk- ur eftir Elínborgu, 13 skáldsögur, 5 smásagnasöfn, 3 ævisögur og 4 sögur um dulræn efni. Mig hafði oft langað til þess en ekki orðið úr því, fyrr en ég skrifaði nokkrar smásögur að gamni mínu, en fór dult með Svo vildi til nokkru síðar að til mín kom kona, sem þá var nýlega orðin ekkja, og talaði hún um við mig, að maður hennar hefði átt nokkurt safn af dulræn- um sögum, sem hún vildi koma á framfæri. Sagði ég henni þá, að ég væri farin að fást við skriftir, og fékk hún að sjá eina af sögum Vildi hún fara með hana til Einars Kvaran. Eg hélt, að hann myndi gera lítið úr þessu, en hann hvatti mig til að gefa smásögurnar út og bauðst til að skrifa formála, sem er í fyrstu bók minni, Sögur. Þorbjörg Árnadóttir: Konprnar sækjá sig . . . Þetta varð til þess að út á rithöfundarbrautina. Bókin seldist upp á skömmum tíma og sama er að segja um aðrar ur minar. Þær eru nær allar ófá- anlegar. / Elínborg Lárusdóttir: — Er þjóð'inni þakklát. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. des. 1964 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.